Sjáðu Jose Mourinho strunsa út af blaðamannafundinum í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2018 08:30 Jose Mourinho á Old Trafford í gær. Vísir/Getty Jose Mourinho setti að sjálfsögðu á svið mikla sýningu á blaðamannafundi eftir stórtap Manchester United á heimavelli á móti Tottenham í gærkvöldi. Þetta var stærsta tap Jose Mourinho á heimavelli á knattspyrnustjóraferlinum en það fór eitthvað mjög illa í hann þegar hann var spurður út í þýðingu þess að tapa 3-0 á Old Trafford. Mourinho skellti sér í góða gamla hrokagírinn og rifjaði upp meistaratitla sína með Chelsea-liðinu. „Ertu að spyrja út í úrslitin? 3-0. Veistu þú hvað það þetta þýðir? Þrír meistaratitlar og ég hef unnið ensku úrvalsdeildina oftar en allir hinir nítján stjórarnir til samans. Þrír hjá mér en bara tveir hjá þeim ... virðing!, virðing!, virðing maður!, virðing!,“ sagði Jose Mourinho og strunsaði síðan út af blaðamannafundinum. Það mátti jafnvel heyra smá hlátur í hópi blaðamanna enda framkoma knattspyrnustjórans meira en brosleg. Það má síðan sjá framkomu Jose Mourinho á blaðamannafundinum hér fyrir neðan.It was a passionate news conference last night pic.twitter.com/6WnmuiUdU5 — BBC Sport (@BBCSport) August 28, 2018 Ensku miðlarnir hafa heldur ekkert klikkað á því að segja frá endalokum blaðamannafundarins í gærkvöldi. Þetta var annað tap Manchester United liðsins í röð og liðið hefur fengið þrjú mörk á sig í báðum leikjunum. Í gær náði liðið heldur ekki að skora á heimavelli auk þess að fá á sig þessi þrjú mörk. Tapið þýðir að Manchester United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrjú stig en fjögur lið hafa fengið sex stigum meira og meðal þeirra eru Liverpool, Chelsea og Tottenham."I won more Premier Leagues alone than the other 19 managers together. Three for me. Two for them!" Jose Mourinho walks out of press conference demanding 'respect'https://t.co/EVZJwS7qwbpic.twitter.com/pBRG5KUT9W — Telegraph Football (@TeleFootball) August 28, 2018JOSE STORMS OUT OF PRESSER "What was the result? 3-0. Do you know what this means? Three Premierships, and I won more Premierships alone, than the other 19 managers together. Three for me, and two for them... "Respect! Respect! Respect, man! Respect!"https://t.co/ygsKe5endvpic.twitter.com/fo0LJrvZ0O — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 28, 2018 Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Jose Mourinho setti að sjálfsögðu á svið mikla sýningu á blaðamannafundi eftir stórtap Manchester United á heimavelli á móti Tottenham í gærkvöldi. Þetta var stærsta tap Jose Mourinho á heimavelli á knattspyrnustjóraferlinum en það fór eitthvað mjög illa í hann þegar hann var spurður út í þýðingu þess að tapa 3-0 á Old Trafford. Mourinho skellti sér í góða gamla hrokagírinn og rifjaði upp meistaratitla sína með Chelsea-liðinu. „Ertu að spyrja út í úrslitin? 3-0. Veistu þú hvað það þetta þýðir? Þrír meistaratitlar og ég hef unnið ensku úrvalsdeildina oftar en allir hinir nítján stjórarnir til samans. Þrír hjá mér en bara tveir hjá þeim ... virðing!, virðing!, virðing maður!, virðing!,“ sagði Jose Mourinho og strunsaði síðan út af blaðamannafundinum. Það mátti jafnvel heyra smá hlátur í hópi blaðamanna enda framkoma knattspyrnustjórans meira en brosleg. Það má síðan sjá framkomu Jose Mourinho á blaðamannafundinum hér fyrir neðan.It was a passionate news conference last night pic.twitter.com/6WnmuiUdU5 — BBC Sport (@BBCSport) August 28, 2018 Ensku miðlarnir hafa heldur ekkert klikkað á því að segja frá endalokum blaðamannafundarins í gærkvöldi. Þetta var annað tap Manchester United liðsins í röð og liðið hefur fengið þrjú mörk á sig í báðum leikjunum. Í gær náði liðið heldur ekki að skora á heimavelli auk þess að fá á sig þessi þrjú mörk. Tapið þýðir að Manchester United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrjú stig en fjögur lið hafa fengið sex stigum meira og meðal þeirra eru Liverpool, Chelsea og Tottenham."I won more Premier Leagues alone than the other 19 managers together. Three for me. Two for them!" Jose Mourinho walks out of press conference demanding 'respect'https://t.co/EVZJwS7qwbpic.twitter.com/pBRG5KUT9W — Telegraph Football (@TeleFootball) August 28, 2018JOSE STORMS OUT OF PRESSER "What was the result? 3-0. Do you know what this means? Three Premierships, and I won more Premierships alone, than the other 19 managers together. Three for me, and two for them... "Respect! Respect! Respect, man! Respect!"https://t.co/ygsKe5endvpic.twitter.com/fo0LJrvZ0O — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 28, 2018
Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira