Ná saman um að Puigdemont verði forseti héraðsstjórnarinnar Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2018 09:01 Carles Puigdemont tók við sem forseti héraðsstjórnar Katalóníu í janúar 2016. Honum var vikið úr stóli í október síðastliðinn. Vísir/AFP Flokkar aðskilnaðarsinna á katalónska héraðsþinginu hafa náð samkomulagi um að velja Carles Puigdemont sem forseta héraðsstjórnarinnar á ný. Puigdemont er nú í sjálfskiptaðri útlegð í Brussel. Washington Post segir frá. Talsmaður flokks Puigdemont sagði að Puigdemont hafi tryggt sér stuðning vinstriflokksins ERS á fundi í Brussel í gærkvöldi. Talsmaður ERC staðfesti að samkomulag hefði náðst og að Puigdemont myndi annað hvort flytja ræðu sína á skjá í þingsalnum eða fá annan þingmann til að flytja ræðu fyrir sína hönd áður en þingmenn myndi kjósa nýjan forseta. Puigdemont er nú eftirlýstur á Spáni, en hann sætir ákæru fyrir að hvetja til uppreisnar og á yfir höfði sér allt að þrjátíu ára fangelsi. Ástæðan er að hann bar ábyrgð á þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu sem haldin var þann 1. október síðastliðinn, og dæmd var ólögleg. Þá lýsti katalónska þingið einhliða yfir sjálfstæði héraðsins í lok októbermánaðar. Puigedemont var forseti héraðsstjórnarinnar frá janúar 2016 til 28. október síðastliðinn þegar honum var vikið úr stóli forseta eftir að Spánarstjórn hafði leyst upp katalónska þingið. Kosningar til nýs héraðsþings fóru svo fram skömmu fyrir jól þar sem aðskilnaðarsinnar náðu naumum meirihluta. Puigdemont hefur hvatt Spánarstjórn til að heimila honum að snúa aftur til Katalóníu til að hann geti á ný tekið við sem forseti héraðsstjórnarinnar. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Puigdemont segir spænska ríkið hafa verið sigrað Flokkar aðskilnaðarsinna tryggðu sér meirihluta þingsæta í kosningunum til héraðsþings Katalóníu í gær. 22. desember 2017 10:03 Puigdemont vill snúa aftur til Katalóníu Snúi Puigdemont aftur til Spánar gæti hann verið handtekinn og ákærður fyrir, meðal annars, landráð og misnotkun á opinberu fé. 23. desember 2017 23:47 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Sjá meira
Flokkar aðskilnaðarsinna á katalónska héraðsþinginu hafa náð samkomulagi um að velja Carles Puigdemont sem forseta héraðsstjórnarinnar á ný. Puigdemont er nú í sjálfskiptaðri útlegð í Brussel. Washington Post segir frá. Talsmaður flokks Puigdemont sagði að Puigdemont hafi tryggt sér stuðning vinstriflokksins ERS á fundi í Brussel í gærkvöldi. Talsmaður ERC staðfesti að samkomulag hefði náðst og að Puigdemont myndi annað hvort flytja ræðu sína á skjá í þingsalnum eða fá annan þingmann til að flytja ræðu fyrir sína hönd áður en þingmenn myndi kjósa nýjan forseta. Puigdemont er nú eftirlýstur á Spáni, en hann sætir ákæru fyrir að hvetja til uppreisnar og á yfir höfði sér allt að þrjátíu ára fangelsi. Ástæðan er að hann bar ábyrgð á þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu sem haldin var þann 1. október síðastliðinn, og dæmd var ólögleg. Þá lýsti katalónska þingið einhliða yfir sjálfstæði héraðsins í lok októbermánaðar. Puigedemont var forseti héraðsstjórnarinnar frá janúar 2016 til 28. október síðastliðinn þegar honum var vikið úr stóli forseta eftir að Spánarstjórn hafði leyst upp katalónska þingið. Kosningar til nýs héraðsþings fóru svo fram skömmu fyrir jól þar sem aðskilnaðarsinnar náðu naumum meirihluta. Puigdemont hefur hvatt Spánarstjórn til að heimila honum að snúa aftur til Katalóníu til að hann geti á ný tekið við sem forseti héraðsstjórnarinnar.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Puigdemont segir spænska ríkið hafa verið sigrað Flokkar aðskilnaðarsinna tryggðu sér meirihluta þingsæta í kosningunum til héraðsþings Katalóníu í gær. 22. desember 2017 10:03 Puigdemont vill snúa aftur til Katalóníu Snúi Puigdemont aftur til Spánar gæti hann verið handtekinn og ákærður fyrir, meðal annars, landráð og misnotkun á opinberu fé. 23. desember 2017 23:47 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Sjá meira
Puigdemont segir spænska ríkið hafa verið sigrað Flokkar aðskilnaðarsinna tryggðu sér meirihluta þingsæta í kosningunum til héraðsþings Katalóníu í gær. 22. desember 2017 10:03
Puigdemont vill snúa aftur til Katalóníu Snúi Puigdemont aftur til Spánar gæti hann verið handtekinn og ákærður fyrir, meðal annars, landráð og misnotkun á opinberu fé. 23. desember 2017 23:47