Reddit, Twitter og Pornhub bregðast við Deepfake-klámmyndböndum Birgir Olgeirsson skrifar 8. febrúar 2018 15:43 Umræðuþráður á Reddit var notaður til að deila klámmyndböndum þar sem andlitum frægra kvenna hafði verið skeytt inn á. Vísir/Getty Samfélagsmiðillinn Reddit hefur ákveðið að banna umræðuþræði sem tengjast nýrri tækni sem hefur hleypt óhugnanlegu lífi í klámiðnaðinn. Fjallað var skilmerkilega um fyrirbærið á Vísi um liðna helgi en um er að ræða svokölluð Deepfakes-myndbönd, eða djúpfalsanir. Með þessari tækni er hægt að falsa ímynd einstaklinga á mjög auðveldan hátt og hefur hún verið notuð til að skeyta andlitum frægra kvenna inn á klámmyndbönd. Samfélagsmiðillinn Reddi ákvað að banna umræðuþráð sem tengist Deepfakes, en um 80 þúsund manns höfðu fylgt honum eftir. Umræðuþráðurinn var notaður til að deila klámmyndböndum þar sem andlitum frægra kvenna hafði verið skeytt inn á. Fjallað er skilmerkilega um ákvörðun Reddit á vef Mashable. Blaðamaður Mashable hafði sent Reddit fyrirspurn um málið fyrir tveimur vikum en fékk ekkert svar. Reddit ákvað svo í gær að loka þessum Deepfake-umræðuþræði.Mashable bendir að einn stærsti klámvefur heimsins, Pornhub, hafi verið fyrri til og bannað þessi myndbönd og gerði Twitter það sömuleiðis á þriðjudag. Í umfjöllun Vísis af málinu, þar sem vitnað var meðal annars í úttekt fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC, var bent á að djúpfalsanir séu ekki alltaf notaðar í kynferðislegum tilgangi. Var bent á myndskeið þar sem Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage hafði verið klipptur inn í fræga kvikmyndir með ágætis árangri. Tengdar fréttir Tækniframfarir hleypa óhugnanlegu lífi í klámiðnaðinn Í svokölluðum djúpfölsunar-myndböndum, eða deepfakes, er andlitum frægra kvenna skeytt inn á klámmyndbönd. 4. febrúar 2018 17:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Reddit hefur ákveðið að banna umræðuþræði sem tengjast nýrri tækni sem hefur hleypt óhugnanlegu lífi í klámiðnaðinn. Fjallað var skilmerkilega um fyrirbærið á Vísi um liðna helgi en um er að ræða svokölluð Deepfakes-myndbönd, eða djúpfalsanir. Með þessari tækni er hægt að falsa ímynd einstaklinga á mjög auðveldan hátt og hefur hún verið notuð til að skeyta andlitum frægra kvenna inn á klámmyndbönd. Samfélagsmiðillinn Reddi ákvað að banna umræðuþráð sem tengist Deepfakes, en um 80 þúsund manns höfðu fylgt honum eftir. Umræðuþráðurinn var notaður til að deila klámmyndböndum þar sem andlitum frægra kvenna hafði verið skeytt inn á. Fjallað er skilmerkilega um ákvörðun Reddit á vef Mashable. Blaðamaður Mashable hafði sent Reddit fyrirspurn um málið fyrir tveimur vikum en fékk ekkert svar. Reddit ákvað svo í gær að loka þessum Deepfake-umræðuþræði.Mashable bendir að einn stærsti klámvefur heimsins, Pornhub, hafi verið fyrri til og bannað þessi myndbönd og gerði Twitter það sömuleiðis á þriðjudag. Í umfjöllun Vísis af málinu, þar sem vitnað var meðal annars í úttekt fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC, var bent á að djúpfalsanir séu ekki alltaf notaðar í kynferðislegum tilgangi. Var bent á myndskeið þar sem Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage hafði verið klipptur inn í fræga kvikmyndir með ágætis árangri.
Tengdar fréttir Tækniframfarir hleypa óhugnanlegu lífi í klámiðnaðinn Í svokölluðum djúpfölsunar-myndböndum, eða deepfakes, er andlitum frægra kvenna skeytt inn á klámmyndbönd. 4. febrúar 2018 17:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Tækniframfarir hleypa óhugnanlegu lífi í klámiðnaðinn Í svokölluðum djúpfölsunar-myndböndum, eða deepfakes, er andlitum frægra kvenna skeytt inn á klámmyndbönd. 4. febrúar 2018 17:00