Pakistanar ganga til þingkosninga í dag Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 25. júlí 2018 06:00 Öryggisgæslan fyrir kosningarnar í Pakistan er mikil. Vísir/AFP Þingkosningar fara fram í Pakistan í dag. Kosið er um öll 342 sætin á pakistanska þinginu. Íhaldsflokkurinn Múslimabandalag Pakistans (PML-N) undir forystu Shehbaz Sharif, og jafnaðarmannaflokkurinn Pakistanska réttlætishreyfingin (PTI), undir forystu Imrans Khan, mælast stærstir. Frambjóðendur voru á lokametrunum í gær verið var að reyna að tryggja öryggi kjörstaða, en rúmlega 200 hafa farist í hryðjuverkaárásum sem gerðar hafa verið á baráttufundi frambjóðenda í kosningabaráttunni. Sharif er bróðir Nawaz Sharif, sem var forsætisráðherra fyrr á kjörtímabilinu áður en hann var dæmdur í fangelsi vegna Panamaskjalahneykslis. Shehbaz bróðir tók þá við stólnum. Khan var áður fyrirliði landsliðs Pakistana í krikket. Leiðtogar PML-N hafa gagnrýnt kosningarnar harðlega og sagt Khan í vasa pakistanska hersins. Herinn ætli sér að koma Khan til valda. BBC fjallaði um pakistanskt lýðræði í gær og sagði að nú fjaraði undan draumnum um raunverulegt lýðræði þar í landi. Miðillinn sagði að dómstólar hefðu vísvitandi gert PML-N erfitt fyrir með umdeildum ákvörðunum og að leyniþjónustan hefði staðið á bak við afskiptin. Þá væri ljóst að herinn muni gegna stóru hlutverki í framkvæmd kosninganna í dag. Gallup í Pakistan spáði því í gær að PTI fengi 29 prósenta fylgi en PML-N næði 27 prósentum. Birtist í Fréttablaðinu Mið-Austurlönd Pakistan Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
Þingkosningar fara fram í Pakistan í dag. Kosið er um öll 342 sætin á pakistanska þinginu. Íhaldsflokkurinn Múslimabandalag Pakistans (PML-N) undir forystu Shehbaz Sharif, og jafnaðarmannaflokkurinn Pakistanska réttlætishreyfingin (PTI), undir forystu Imrans Khan, mælast stærstir. Frambjóðendur voru á lokametrunum í gær verið var að reyna að tryggja öryggi kjörstaða, en rúmlega 200 hafa farist í hryðjuverkaárásum sem gerðar hafa verið á baráttufundi frambjóðenda í kosningabaráttunni. Sharif er bróðir Nawaz Sharif, sem var forsætisráðherra fyrr á kjörtímabilinu áður en hann var dæmdur í fangelsi vegna Panamaskjalahneykslis. Shehbaz bróðir tók þá við stólnum. Khan var áður fyrirliði landsliðs Pakistana í krikket. Leiðtogar PML-N hafa gagnrýnt kosningarnar harðlega og sagt Khan í vasa pakistanska hersins. Herinn ætli sér að koma Khan til valda. BBC fjallaði um pakistanskt lýðræði í gær og sagði að nú fjaraði undan draumnum um raunverulegt lýðræði þar í landi. Miðillinn sagði að dómstólar hefðu vísvitandi gert PML-N erfitt fyrir með umdeildum ákvörðunum og að leyniþjónustan hefði staðið á bak við afskiptin. Þá væri ljóst að herinn muni gegna stóru hlutverki í framkvæmd kosninganna í dag. Gallup í Pakistan spáði því í gær að PTI fengi 29 prósenta fylgi en PML-N næði 27 prósentum.
Birtist í Fréttablaðinu Mið-Austurlönd Pakistan Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“