Casillas tekur upp hanskann fyrir Karius Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. júlí 2018 08:00 Loris Karius vísir/getty Þýski markvörðurinn Loris Karius hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarnar vikur og mánuði eða allt síðan hann gerði sig sekan um skelfileg mistök í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem hann gaf Real Madrid tvö mörk á silfurfati og var aðalástæðan fyrir 3-1 tapi Liverpool í þessum stærsta leik tímabilsins. Karius hefur varið mark Liverpool á undirbúningstímabilinu og er óhætt að segja að hann hafi ekki svarað gagnrýnisröddum með góðum hætti því hann hefur verið mistækur og lenti til að mynda í vandræðum gegn Tranmere á dögunum. Kappinn gerði svo enn ein mistökin í gærkvöldi þegar Liverpool tapaði 1-3 fyrir Borussia Dortmund eins og sjá má hér fyrir neðan. Another Loris Karius mistake tonight for Liverpool. Can't say I'm surprised. pic.twitter.com/K2fI88M93Q— Ryan. (@Vintage_Utd) July 22, 2018 Goðsögn kemur Karius til varnarInstagram/skjáskotÍ kjölfar mistakanna gegn Dortmund fóru samfélagsmiðlar á flug og hefur þessi 25 ára gamli Þjóðverji líklega átt betri daga. Umræðan náði greinilega til hans því hann sendi frá sér orðsendingu á Instagram síðu sinni þar sem hann sagðist finna til með fólkinu sem væri að gagnrýna sig. Goðsögnin Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid og spænska landsliðsins og nú markvörður Porto, sendi frá sér tíst í kjölfarið þar sem hann kom Karius til varnar og sagði gagnrýnina ósanngjarna.Este ataque a @LorisKarius va a terminar alguna vez? Hablo de él como tantos otros guardametas. Hay muchos más problemas serios en el mundo joder! Dejar al chaval en paz! También es persona. Como lo somos todos!— Iker Casillas (@IkerCasillas) July 22, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmaður Tranmere sagði við Karius að hann væri ömurlegur í miðjum leik Liverpool-stuðningsmaður í liði Tranmere er greinilega enginn aðdáandi Þjóðverjans. 11. júlí 2018 11:00 Klopp enn á ný til varnar Loris Karius eftir enn ein mistökin í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp á Loris Karius. Markvörðurinn gerði enn ein mistökin í æfingaleik á móti Tranmere Rovers í gær. 11. júlí 2018 16:00 Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00 Klopp um heilahristing Karius: „Klárlega ástæðan fyrir mistökunum“ Jurgen Klopp segir að það sé hundrað prósent líkur á því að heilahristingurinn sem Loris Karius fékk í úrslitaleiknum gegn Real Madrid hafi ollið þeim misstökum sem hann gerði. 6. júlí 2018 09:30 Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Sjá meira
Þýski markvörðurinn Loris Karius hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarnar vikur og mánuði eða allt síðan hann gerði sig sekan um skelfileg mistök í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem hann gaf Real Madrid tvö mörk á silfurfati og var aðalástæðan fyrir 3-1 tapi Liverpool í þessum stærsta leik tímabilsins. Karius hefur varið mark Liverpool á undirbúningstímabilinu og er óhætt að segja að hann hafi ekki svarað gagnrýnisröddum með góðum hætti því hann hefur verið mistækur og lenti til að mynda í vandræðum gegn Tranmere á dögunum. Kappinn gerði svo enn ein mistökin í gærkvöldi þegar Liverpool tapaði 1-3 fyrir Borussia Dortmund eins og sjá má hér fyrir neðan. Another Loris Karius mistake tonight for Liverpool. Can't say I'm surprised. pic.twitter.com/K2fI88M93Q— Ryan. (@Vintage_Utd) July 22, 2018 Goðsögn kemur Karius til varnarInstagram/skjáskotÍ kjölfar mistakanna gegn Dortmund fóru samfélagsmiðlar á flug og hefur þessi 25 ára gamli Þjóðverji líklega átt betri daga. Umræðan náði greinilega til hans því hann sendi frá sér orðsendingu á Instagram síðu sinni þar sem hann sagðist finna til með fólkinu sem væri að gagnrýna sig. Goðsögnin Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid og spænska landsliðsins og nú markvörður Porto, sendi frá sér tíst í kjölfarið þar sem hann kom Karius til varnar og sagði gagnrýnina ósanngjarna.Este ataque a @LorisKarius va a terminar alguna vez? Hablo de él como tantos otros guardametas. Hay muchos más problemas serios en el mundo joder! Dejar al chaval en paz! También es persona. Como lo somos todos!— Iker Casillas (@IkerCasillas) July 22, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmaður Tranmere sagði við Karius að hann væri ömurlegur í miðjum leik Liverpool-stuðningsmaður í liði Tranmere er greinilega enginn aðdáandi Þjóðverjans. 11. júlí 2018 11:00 Klopp enn á ný til varnar Loris Karius eftir enn ein mistökin í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp á Loris Karius. Markvörðurinn gerði enn ein mistökin í æfingaleik á móti Tranmere Rovers í gær. 11. júlí 2018 16:00 Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00 Klopp um heilahristing Karius: „Klárlega ástæðan fyrir mistökunum“ Jurgen Klopp segir að það sé hundrað prósent líkur á því að heilahristingurinn sem Loris Karius fékk í úrslitaleiknum gegn Real Madrid hafi ollið þeim misstökum sem hann gerði. 6. júlí 2018 09:30 Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Sjá meira
Leikmaður Tranmere sagði við Karius að hann væri ömurlegur í miðjum leik Liverpool-stuðningsmaður í liði Tranmere er greinilega enginn aðdáandi Þjóðverjans. 11. júlí 2018 11:00
Klopp enn á ný til varnar Loris Karius eftir enn ein mistökin í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp á Loris Karius. Markvörðurinn gerði enn ein mistökin í æfingaleik á móti Tranmere Rovers í gær. 11. júlí 2018 16:00
Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00
Klopp um heilahristing Karius: „Klárlega ástæðan fyrir mistökunum“ Jurgen Klopp segir að það sé hundrað prósent líkur á því að heilahristingurinn sem Loris Karius fékk í úrslitaleiknum gegn Real Madrid hafi ollið þeim misstökum sem hann gerði. 6. júlí 2018 09:30