Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. júlí 2018 07:00 Karius á ekki sjö dagana sæla. vísir/getty Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. Eftir leik Real Madrid og Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vor kom í ljós að Karius hafði hlotið smávægilegan heilahristing í leiknum sem var valdur þess að hann gerði sig sekan um hræðileg mistök í markinu. Í æfingaleik Liverpool og Tranmere Rovers í vikunni gerði Karius aftur slæm mistök, hann fékk á sig nokkuð einfalt skot úr aukaspyrnu en tókst ekki betur en svo að boltinn féll fyrir leikmann Tranmere í teignum sem skoraði framhjá Þjóðverjanum. „Ætli Karius hafi ekki verið þarna bara sjóveikur eftir að sigla yfir ána Mersey til þess að mæta Tranmere?“ spurði Jóhannes Karl Guðjónsson. „Gæti það ekki verið afsökunin fyrir þessu? Burtu með hann úr Liverpool, finnum okkur nýjan markmann.“ Hjörvar Hafliðason sagði Liverpool hafa átt að taka Portúgalann Rui Patricio sem Wolverhampton Wanderers fékk til sín á dögunum frá Sporting Lisbon. Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmaður Tranmere sagði við Karius að hann væri ömurlegur í miðjum leik Liverpool-stuðningsmaður í liði Tranmere er greinilega enginn aðdáandi Þjóðverjans. 11. júlí 2018 11:00 Klopp enn á ný til varnar Loris Karius eftir enn ein mistökin í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp á Loris Karius. Markvörðurinn gerði enn ein mistökin í æfingaleik á móti Tranmere Rovers í gær. 11. júlí 2018 16:00 Karius fékk heilahristing áður en hann gerði mistökin skelfilegu Markvörður Liverpool, Loris Karius, fékk heilahristing í úrslitaleiknum gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þetta staðfesta læknar í Bandaríkjunum. 4. júní 2018 20:23 Klopp um heilahristing Karius: „Klárlega ástæðan fyrir mistökunum“ Jurgen Klopp segir að það sé hundrað prósent líkur á því að heilahristingurinn sem Loris Karius fékk í úrslitaleiknum gegn Real Madrid hafi ollið þeim misstökum sem hann gerði. 6. júlí 2018 09:30 Hannes Þór fann til með Karius: „Mesta markmannsmartröð sem ég hef séð“ Þjóðverjinn Loris Karius átti erfiðan dag í vinnunni þegar hann gaf Real Madrid tvö mörk í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi. Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, tengdi vel við kollega sinn hjá Liverpool. 31. maí 2018 19:30 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. Eftir leik Real Madrid og Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vor kom í ljós að Karius hafði hlotið smávægilegan heilahristing í leiknum sem var valdur þess að hann gerði sig sekan um hræðileg mistök í markinu. Í æfingaleik Liverpool og Tranmere Rovers í vikunni gerði Karius aftur slæm mistök, hann fékk á sig nokkuð einfalt skot úr aukaspyrnu en tókst ekki betur en svo að boltinn féll fyrir leikmann Tranmere í teignum sem skoraði framhjá Þjóðverjanum. „Ætli Karius hafi ekki verið þarna bara sjóveikur eftir að sigla yfir ána Mersey til þess að mæta Tranmere?“ spurði Jóhannes Karl Guðjónsson. „Gæti það ekki verið afsökunin fyrir þessu? Burtu með hann úr Liverpool, finnum okkur nýjan markmann.“ Hjörvar Hafliðason sagði Liverpool hafa átt að taka Portúgalann Rui Patricio sem Wolverhampton Wanderers fékk til sín á dögunum frá Sporting Lisbon.
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmaður Tranmere sagði við Karius að hann væri ömurlegur í miðjum leik Liverpool-stuðningsmaður í liði Tranmere er greinilega enginn aðdáandi Þjóðverjans. 11. júlí 2018 11:00 Klopp enn á ný til varnar Loris Karius eftir enn ein mistökin í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp á Loris Karius. Markvörðurinn gerði enn ein mistökin í æfingaleik á móti Tranmere Rovers í gær. 11. júlí 2018 16:00 Karius fékk heilahristing áður en hann gerði mistökin skelfilegu Markvörður Liverpool, Loris Karius, fékk heilahristing í úrslitaleiknum gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þetta staðfesta læknar í Bandaríkjunum. 4. júní 2018 20:23 Klopp um heilahristing Karius: „Klárlega ástæðan fyrir mistökunum“ Jurgen Klopp segir að það sé hundrað prósent líkur á því að heilahristingurinn sem Loris Karius fékk í úrslitaleiknum gegn Real Madrid hafi ollið þeim misstökum sem hann gerði. 6. júlí 2018 09:30 Hannes Þór fann til með Karius: „Mesta markmannsmartröð sem ég hef séð“ Þjóðverjinn Loris Karius átti erfiðan dag í vinnunni þegar hann gaf Real Madrid tvö mörk í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi. Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, tengdi vel við kollega sinn hjá Liverpool. 31. maí 2018 19:30 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Leikmaður Tranmere sagði við Karius að hann væri ömurlegur í miðjum leik Liverpool-stuðningsmaður í liði Tranmere er greinilega enginn aðdáandi Þjóðverjans. 11. júlí 2018 11:00
Klopp enn á ný til varnar Loris Karius eftir enn ein mistökin í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp á Loris Karius. Markvörðurinn gerði enn ein mistökin í æfingaleik á móti Tranmere Rovers í gær. 11. júlí 2018 16:00
Karius fékk heilahristing áður en hann gerði mistökin skelfilegu Markvörður Liverpool, Loris Karius, fékk heilahristing í úrslitaleiknum gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þetta staðfesta læknar í Bandaríkjunum. 4. júní 2018 20:23
Klopp um heilahristing Karius: „Klárlega ástæðan fyrir mistökunum“ Jurgen Klopp segir að það sé hundrað prósent líkur á því að heilahristingurinn sem Loris Karius fékk í úrslitaleiknum gegn Real Madrid hafi ollið þeim misstökum sem hann gerði. 6. júlí 2018 09:30
Hannes Þór fann til með Karius: „Mesta markmannsmartröð sem ég hef séð“ Þjóðverjinn Loris Karius átti erfiðan dag í vinnunni þegar hann gaf Real Madrid tvö mörk í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi. Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, tengdi vel við kollega sinn hjá Liverpool. 31. maí 2018 19:30