Chris Christie dregur nafn sitt úr umræðunni Andri Eysteinsson skrifar 14. desember 2018 19:53 Chris Christie sóttist eftir útnefningu Repúblikana til forsetakosninga 2016. Hann varð að lúta í lægra haldi fyrir Trump. Vísir/Getty Leit Bandaríkjaforseta, Donald Trump, að næsta starfsmannastjóra Hvíta hússins heldur áfram um síðustu helgi var tilkynnt að núverandi starfsmannastjóri, John Kelly muni láta af störfum fyrir áramót. Fyrrverandi ríkisstjóri New Jersey, Chris Christie, var nú síðast orðaður við starfið en hann hefur opinberlega beðið um að vera tekinn af lista yfir mögulega eftirmenn Kelly í starfi. Hafnað af Christie og AyersChristie gaf út yfirlýsingu þess efnis og sagðist vilja nafn sitt af lista vegna fjölskylduaðstæðna. Heimildir Associated Press herma að Christie hafi fundað með forsetanum síðasta fimmtudag um möguleikann á því að hann tæki að sér starfið. Áður hafði Trump leitað til Nick Ayers, starfsmannastjóra varaforsetans Mike Pence, en hann hafnaði boði forsetans. Í gegnum aldanna rás hefur verið mikil aðsókn í starf starfsmannastjóra Hvíta hússins, svo virðist ekki vera í þetta sinn. Breski fjölmiðlamaðurinn og vinur Trump, Piers Morgan bauð hins vegar fram krafta sína í opnu bréfi á Daily Mail í vikunni og fyrrum hafnaboltastjarnan Jose Canseco sendi forsetanum umsókn sína á Twitter í gær. Í færslunni sagðist hafnaboltastjarnan vera klár í slag og sagðist einnig ætla að koma forsetanum í betra form. Hey little buddy @realDonaldTrump u need a bash brother for Chief if Staff. Got a secret reorg plan already. Also worried about you looking more like a Twinkie everyday. I will buff you up daily workouts. DM me. #yeswecanseco — Jose Canseco (@JoseCanseco) December 13, 2018 Mögulega skýringu á erfiðleikum Trump að manna stöðuna segir AP að mikil starfsmannavelta innan ríkisstjórnar Trump hafi mögulega eitthvað að segja. Trump sjálfur sagði þó leitina ganga vel, fimm manna listi hafi verið samsettur og viðtöl við stórkostlegt fólk stæðu yfir. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30 John Kelly hættir sem starfsmannastjóri Hvíta hússins fyrir áramót Donald Trump staðfesti fréttirnar í samtali við blaðamenn í dag. 8. desember 2018 18:57 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Leit Bandaríkjaforseta, Donald Trump, að næsta starfsmannastjóra Hvíta hússins heldur áfram um síðustu helgi var tilkynnt að núverandi starfsmannastjóri, John Kelly muni láta af störfum fyrir áramót. Fyrrverandi ríkisstjóri New Jersey, Chris Christie, var nú síðast orðaður við starfið en hann hefur opinberlega beðið um að vera tekinn af lista yfir mögulega eftirmenn Kelly í starfi. Hafnað af Christie og AyersChristie gaf út yfirlýsingu þess efnis og sagðist vilja nafn sitt af lista vegna fjölskylduaðstæðna. Heimildir Associated Press herma að Christie hafi fundað með forsetanum síðasta fimmtudag um möguleikann á því að hann tæki að sér starfið. Áður hafði Trump leitað til Nick Ayers, starfsmannastjóra varaforsetans Mike Pence, en hann hafnaði boði forsetans. Í gegnum aldanna rás hefur verið mikil aðsókn í starf starfsmannastjóra Hvíta hússins, svo virðist ekki vera í þetta sinn. Breski fjölmiðlamaðurinn og vinur Trump, Piers Morgan bauð hins vegar fram krafta sína í opnu bréfi á Daily Mail í vikunni og fyrrum hafnaboltastjarnan Jose Canseco sendi forsetanum umsókn sína á Twitter í gær. Í færslunni sagðist hafnaboltastjarnan vera klár í slag og sagðist einnig ætla að koma forsetanum í betra form. Hey little buddy @realDonaldTrump u need a bash brother for Chief if Staff. Got a secret reorg plan already. Also worried about you looking more like a Twinkie everyday. I will buff you up daily workouts. DM me. #yeswecanseco — Jose Canseco (@JoseCanseco) December 13, 2018 Mögulega skýringu á erfiðleikum Trump að manna stöðuna segir AP að mikil starfsmannavelta innan ríkisstjórnar Trump hafi mögulega eitthvað að segja. Trump sjálfur sagði þó leitina ganga vel, fimm manna listi hafi verið samsettur og viðtöl við stórkostlegt fólk stæðu yfir.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30 John Kelly hættir sem starfsmannastjóri Hvíta hússins fyrir áramót Donald Trump staðfesti fréttirnar í samtali við blaðamenn í dag. 8. desember 2018 18:57 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30
John Kelly hættir sem starfsmannastjóri Hvíta hússins fyrir áramót Donald Trump staðfesti fréttirnar í samtali við blaðamenn í dag. 8. desember 2018 18:57