Neville: United þarf svona leik Dagur Lárusson skrifar 27. ágúst 2018 06:00 Gary Neville. vísir/getty Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir nauðsynlegt að Manchester United eigi frábæra frammistöðu í kvöld gegn Tottenham. Manchester United hefur verið mikið milli tannanna á fólki í vikunni eftir tap liðsins gegn Brighton síðustu helgi og hefur José Mourinho verið gagnrýndur harðlega. Neville segir að liðið þurfi að stórri frammistöðu að halda til þess að komast aftur á réttu brautina. „Það eru allir að einblína á neikvæðu hlutina hjá Manchester United eins og er,“ sagði Neville. „Ég held að svona leikur er einmitt sem þeir þurfa. Þeir þurfa stóran leik, þeir þurfa stóra andstæðinga og Tottenham hafa verið léttir andstæðingar á Old Trafford síðustu árin.“ „Ég býst við því að allir munu horfa á leikinn í þeirri von að United muni tapa, svo að staða liðsins verði ennþá verri.“ „Þetta er nokkurn veginn tilfinningin í kringum félagið á þessum tímapunkti, og frammistaða liðsins er ekkert að hjálpa.“ „Við getum talað um viðtölin hjá José og fréttamannafundina, mistökin sem hann hefur gert en það eina sem getur komið liðinu aftur á réttu brautina er sigur og stór frammistaða, leikmennirnir munu vera með þetta í hausnum í dag.“ „Liðsmenn Tottenham þurfa að mæta að krafti í leikinn og ef þeir gera það þá verður þetta góður leikur,“ endaði Neville á að segja. Enski boltinn Tengdar fréttir United þarf að borga rúman milljarð til að reka Mourinho Sæti Jose Mourinho er orðið mjög heitt og verður hann fyrsti stjórinn til þess að missa starf sitt í vetur ef marka má veðbanka á Englandi. Gangi það eftir mun veski forráðamanna Manchester United léttast umtalsvert því það mun kosta fúlgur fjár að reka Mourinho. 22. ágúst 2018 14:00 Hálf tómur blaðamannafundur því pirraður Mourinho mætti allt of snemma Flest allt fjölmiðlafólk á Bretlandi sem ætlaði að mæta á blaðamannafund Jose Mourinho í dag missti af fundinum því Portúgalinn ákvað að mæta hálftíma of snemma á fundinn. 24. ágúst 2018 14:30 Ian Wright: Ekkert annað í stöðunni en að Mourinho verði rekinn Fyrrverandi landsliðsframherjinn segir alla óánægða hjá Manchester United. 22. ágúst 2018 12:00 Fred: Verðum að vinna Tottenham ef við ætlum að vinna deildina Brasilíumaðurinn segir mánudagsleikinn í enska boltanum mikilvægan fyrir United. 24. ágúst 2018 16:30 Fyrirliði Tottenham tekin fullur undir stýri Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham og heimsmeistara Frakka, er í vandræðum eftir að hafa verið stoppaður af lögreglunni í vikunni. 24. ágúst 2018 12:59 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira
Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir nauðsynlegt að Manchester United eigi frábæra frammistöðu í kvöld gegn Tottenham. Manchester United hefur verið mikið milli tannanna á fólki í vikunni eftir tap liðsins gegn Brighton síðustu helgi og hefur José Mourinho verið gagnrýndur harðlega. Neville segir að liðið þurfi að stórri frammistöðu að halda til þess að komast aftur á réttu brautina. „Það eru allir að einblína á neikvæðu hlutina hjá Manchester United eins og er,“ sagði Neville. „Ég held að svona leikur er einmitt sem þeir þurfa. Þeir þurfa stóran leik, þeir þurfa stóra andstæðinga og Tottenham hafa verið léttir andstæðingar á Old Trafford síðustu árin.“ „Ég býst við því að allir munu horfa á leikinn í þeirri von að United muni tapa, svo að staða liðsins verði ennþá verri.“ „Þetta er nokkurn veginn tilfinningin í kringum félagið á þessum tímapunkti, og frammistaða liðsins er ekkert að hjálpa.“ „Við getum talað um viðtölin hjá José og fréttamannafundina, mistökin sem hann hefur gert en það eina sem getur komið liðinu aftur á réttu brautina er sigur og stór frammistaða, leikmennirnir munu vera með þetta í hausnum í dag.“ „Liðsmenn Tottenham þurfa að mæta að krafti í leikinn og ef þeir gera það þá verður þetta góður leikur,“ endaði Neville á að segja.
Enski boltinn Tengdar fréttir United þarf að borga rúman milljarð til að reka Mourinho Sæti Jose Mourinho er orðið mjög heitt og verður hann fyrsti stjórinn til þess að missa starf sitt í vetur ef marka má veðbanka á Englandi. Gangi það eftir mun veski forráðamanna Manchester United léttast umtalsvert því það mun kosta fúlgur fjár að reka Mourinho. 22. ágúst 2018 14:00 Hálf tómur blaðamannafundur því pirraður Mourinho mætti allt of snemma Flest allt fjölmiðlafólk á Bretlandi sem ætlaði að mæta á blaðamannafund Jose Mourinho í dag missti af fundinum því Portúgalinn ákvað að mæta hálftíma of snemma á fundinn. 24. ágúst 2018 14:30 Ian Wright: Ekkert annað í stöðunni en að Mourinho verði rekinn Fyrrverandi landsliðsframherjinn segir alla óánægða hjá Manchester United. 22. ágúst 2018 12:00 Fred: Verðum að vinna Tottenham ef við ætlum að vinna deildina Brasilíumaðurinn segir mánudagsleikinn í enska boltanum mikilvægan fyrir United. 24. ágúst 2018 16:30 Fyrirliði Tottenham tekin fullur undir stýri Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham og heimsmeistara Frakka, er í vandræðum eftir að hafa verið stoppaður af lögreglunni í vikunni. 24. ágúst 2018 12:59 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira
United þarf að borga rúman milljarð til að reka Mourinho Sæti Jose Mourinho er orðið mjög heitt og verður hann fyrsti stjórinn til þess að missa starf sitt í vetur ef marka má veðbanka á Englandi. Gangi það eftir mun veski forráðamanna Manchester United léttast umtalsvert því það mun kosta fúlgur fjár að reka Mourinho. 22. ágúst 2018 14:00
Hálf tómur blaðamannafundur því pirraður Mourinho mætti allt of snemma Flest allt fjölmiðlafólk á Bretlandi sem ætlaði að mæta á blaðamannafund Jose Mourinho í dag missti af fundinum því Portúgalinn ákvað að mæta hálftíma of snemma á fundinn. 24. ágúst 2018 14:30
Ian Wright: Ekkert annað í stöðunni en að Mourinho verði rekinn Fyrrverandi landsliðsframherjinn segir alla óánægða hjá Manchester United. 22. ágúst 2018 12:00
Fred: Verðum að vinna Tottenham ef við ætlum að vinna deildina Brasilíumaðurinn segir mánudagsleikinn í enska boltanum mikilvægan fyrir United. 24. ágúst 2018 16:30
Fyrirliði Tottenham tekin fullur undir stýri Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham og heimsmeistara Frakka, er í vandræðum eftir að hafa verið stoppaður af lögreglunni í vikunni. 24. ágúst 2018 12:59