Ian Wright: Ekkert annað í stöðunni en að Mourinho verði rekinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. ágúst 2018 12:00 José Mourinho er í vandræðum. vísir/getty Ian Wright, fyrrverandi landsliðsframherji Englands sem starfar sem sérfræðingur BBC í dag um fótbolta, sér ekkert annað í stöðunni en að José Mourinho verði látinn fara frá Manchester United ef ekkert breytist þar á bæ. Portúgalinn og lærisveinar hans hafa fengið mikla gagnrýni fyrir 3-2 tap gegn Brighton um helgina en megn óánægja virðist vera á Old Trafford með ýmislegt, allt frá stjórnarformanninum til stuðningsmanna. „Það eru vandamál á toppnum hjá Ed Woodward. Hann er óánægður, stjórinn er óánægður, leikmennirnir eru óánægðir og stuðningsmennirnir eru óánægðir. Eitthvað verður að láta undan á endanum,“ segir Wright í mikilli eldræðu um United sem má sjá hér að neðan. „Ef þetta heldur áfram svona hjá Manchester United missir það alfarið af lestinni sama hversu mikinn pening félagið græðir. Ég sé ekkert annað í stöðunni en að José Mourinho missi starfið.“ „Stuðningsmenn liðsins eru byrjaðir að kalla eftir því að hann verði látinn fara. Hvernig er ekki hægt að reka hann ef ekkert breytist? Leikmennirnir virðast allavega ekki geta komist í gang,“ segir Ian Wright. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho sagði sigur Brighton verðskuldaðan en skaut aðeins á dómarann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að United hefði átt skilið að tapa gegn Brighton í gær en fannst uppbótartími dómarans alltof stuttur. 20. ágúst 2018 06:00 Þessir tveir mynda besta miðvarðarparið undir stjórn Jose Mourinho Varnarleikur Manchester United hefur verið mikið í umræðunni. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vildi endilega kaupa miðvörð/miðverði í sumar og liðið fékk síðan á sig þrjú mörk á móti Brighton um síðustu helgi þar sem miðvarðarparið átti slakan leik. 22. ágúst 2018 09:30 Woodward hefur trú á Mourinho og Zidane bíður ekki á húninum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stjórn Manchester United og enginn pressa er á honum. 21. ágúst 2018 06:00 Segir Man. Utd spila fótbolta sem neðri deildar lið gerðu fyrir fjörutíu árum Margfaldur Englandsmeistari gefur lítið fyrir spilamennsku Manchester United undir stjórn José Mourinho. 21. ágúst 2018 15:30 Mikið mun mæða á Mourinho næstu daga Öllu léttara verður yfir í bláa enda Manchester-borgar, en Manchester City rótburstaði Huddersfield Town, en þar lék Sergio Agüero og skoraði þrjú marka liðsins í 6-1-sigri. 20. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Ian Wright, fyrrverandi landsliðsframherji Englands sem starfar sem sérfræðingur BBC í dag um fótbolta, sér ekkert annað í stöðunni en að José Mourinho verði látinn fara frá Manchester United ef ekkert breytist þar á bæ. Portúgalinn og lærisveinar hans hafa fengið mikla gagnrýni fyrir 3-2 tap gegn Brighton um helgina en megn óánægja virðist vera á Old Trafford með ýmislegt, allt frá stjórnarformanninum til stuðningsmanna. „Það eru vandamál á toppnum hjá Ed Woodward. Hann er óánægður, stjórinn er óánægður, leikmennirnir eru óánægðir og stuðningsmennirnir eru óánægðir. Eitthvað verður að láta undan á endanum,“ segir Wright í mikilli eldræðu um United sem má sjá hér að neðan. „Ef þetta heldur áfram svona hjá Manchester United missir það alfarið af lestinni sama hversu mikinn pening félagið græðir. Ég sé ekkert annað í stöðunni en að José Mourinho missi starfið.“ „Stuðningsmenn liðsins eru byrjaðir að kalla eftir því að hann verði látinn fara. Hvernig er ekki hægt að reka hann ef ekkert breytist? Leikmennirnir virðast allavega ekki geta komist í gang,“ segir Ian Wright.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho sagði sigur Brighton verðskuldaðan en skaut aðeins á dómarann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að United hefði átt skilið að tapa gegn Brighton í gær en fannst uppbótartími dómarans alltof stuttur. 20. ágúst 2018 06:00 Þessir tveir mynda besta miðvarðarparið undir stjórn Jose Mourinho Varnarleikur Manchester United hefur verið mikið í umræðunni. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vildi endilega kaupa miðvörð/miðverði í sumar og liðið fékk síðan á sig þrjú mörk á móti Brighton um síðustu helgi þar sem miðvarðarparið átti slakan leik. 22. ágúst 2018 09:30 Woodward hefur trú á Mourinho og Zidane bíður ekki á húninum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stjórn Manchester United og enginn pressa er á honum. 21. ágúst 2018 06:00 Segir Man. Utd spila fótbolta sem neðri deildar lið gerðu fyrir fjörutíu árum Margfaldur Englandsmeistari gefur lítið fyrir spilamennsku Manchester United undir stjórn José Mourinho. 21. ágúst 2018 15:30 Mikið mun mæða á Mourinho næstu daga Öllu léttara verður yfir í bláa enda Manchester-borgar, en Manchester City rótburstaði Huddersfield Town, en þar lék Sergio Agüero og skoraði þrjú marka liðsins í 6-1-sigri. 20. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Mourinho sagði sigur Brighton verðskuldaðan en skaut aðeins á dómarann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að United hefði átt skilið að tapa gegn Brighton í gær en fannst uppbótartími dómarans alltof stuttur. 20. ágúst 2018 06:00
Þessir tveir mynda besta miðvarðarparið undir stjórn Jose Mourinho Varnarleikur Manchester United hefur verið mikið í umræðunni. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vildi endilega kaupa miðvörð/miðverði í sumar og liðið fékk síðan á sig þrjú mörk á móti Brighton um síðustu helgi þar sem miðvarðarparið átti slakan leik. 22. ágúst 2018 09:30
Woodward hefur trú á Mourinho og Zidane bíður ekki á húninum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stjórn Manchester United og enginn pressa er á honum. 21. ágúst 2018 06:00
Segir Man. Utd spila fótbolta sem neðri deildar lið gerðu fyrir fjörutíu árum Margfaldur Englandsmeistari gefur lítið fyrir spilamennsku Manchester United undir stjórn José Mourinho. 21. ágúst 2018 15:30
Mikið mun mæða á Mourinho næstu daga Öllu léttara verður yfir í bláa enda Manchester-borgar, en Manchester City rótburstaði Huddersfield Town, en þar lék Sergio Agüero og skoraði þrjú marka liðsins í 6-1-sigri. 20. ágúst 2018 07:00