Ian Wright: Ekkert annað í stöðunni en að Mourinho verði rekinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. ágúst 2018 12:00 José Mourinho er í vandræðum. vísir/getty Ian Wright, fyrrverandi landsliðsframherji Englands sem starfar sem sérfræðingur BBC í dag um fótbolta, sér ekkert annað í stöðunni en að José Mourinho verði látinn fara frá Manchester United ef ekkert breytist þar á bæ. Portúgalinn og lærisveinar hans hafa fengið mikla gagnrýni fyrir 3-2 tap gegn Brighton um helgina en megn óánægja virðist vera á Old Trafford með ýmislegt, allt frá stjórnarformanninum til stuðningsmanna. „Það eru vandamál á toppnum hjá Ed Woodward. Hann er óánægður, stjórinn er óánægður, leikmennirnir eru óánægðir og stuðningsmennirnir eru óánægðir. Eitthvað verður að láta undan á endanum,“ segir Wright í mikilli eldræðu um United sem má sjá hér að neðan. „Ef þetta heldur áfram svona hjá Manchester United missir það alfarið af lestinni sama hversu mikinn pening félagið græðir. Ég sé ekkert annað í stöðunni en að José Mourinho missi starfið.“ „Stuðningsmenn liðsins eru byrjaðir að kalla eftir því að hann verði látinn fara. Hvernig er ekki hægt að reka hann ef ekkert breytist? Leikmennirnir virðast allavega ekki geta komist í gang,“ segir Ian Wright. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho sagði sigur Brighton verðskuldaðan en skaut aðeins á dómarann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að United hefði átt skilið að tapa gegn Brighton í gær en fannst uppbótartími dómarans alltof stuttur. 20. ágúst 2018 06:00 Þessir tveir mynda besta miðvarðarparið undir stjórn Jose Mourinho Varnarleikur Manchester United hefur verið mikið í umræðunni. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vildi endilega kaupa miðvörð/miðverði í sumar og liðið fékk síðan á sig þrjú mörk á móti Brighton um síðustu helgi þar sem miðvarðarparið átti slakan leik. 22. ágúst 2018 09:30 Woodward hefur trú á Mourinho og Zidane bíður ekki á húninum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stjórn Manchester United og enginn pressa er á honum. 21. ágúst 2018 06:00 Segir Man. Utd spila fótbolta sem neðri deildar lið gerðu fyrir fjörutíu árum Margfaldur Englandsmeistari gefur lítið fyrir spilamennsku Manchester United undir stjórn José Mourinho. 21. ágúst 2018 15:30 Mikið mun mæða á Mourinho næstu daga Öllu léttara verður yfir í bláa enda Manchester-borgar, en Manchester City rótburstaði Huddersfield Town, en þar lék Sergio Agüero og skoraði þrjú marka liðsins í 6-1-sigri. 20. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Ian Wright, fyrrverandi landsliðsframherji Englands sem starfar sem sérfræðingur BBC í dag um fótbolta, sér ekkert annað í stöðunni en að José Mourinho verði látinn fara frá Manchester United ef ekkert breytist þar á bæ. Portúgalinn og lærisveinar hans hafa fengið mikla gagnrýni fyrir 3-2 tap gegn Brighton um helgina en megn óánægja virðist vera á Old Trafford með ýmislegt, allt frá stjórnarformanninum til stuðningsmanna. „Það eru vandamál á toppnum hjá Ed Woodward. Hann er óánægður, stjórinn er óánægður, leikmennirnir eru óánægðir og stuðningsmennirnir eru óánægðir. Eitthvað verður að láta undan á endanum,“ segir Wright í mikilli eldræðu um United sem má sjá hér að neðan. „Ef þetta heldur áfram svona hjá Manchester United missir það alfarið af lestinni sama hversu mikinn pening félagið græðir. Ég sé ekkert annað í stöðunni en að José Mourinho missi starfið.“ „Stuðningsmenn liðsins eru byrjaðir að kalla eftir því að hann verði látinn fara. Hvernig er ekki hægt að reka hann ef ekkert breytist? Leikmennirnir virðast allavega ekki geta komist í gang,“ segir Ian Wright.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho sagði sigur Brighton verðskuldaðan en skaut aðeins á dómarann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að United hefði átt skilið að tapa gegn Brighton í gær en fannst uppbótartími dómarans alltof stuttur. 20. ágúst 2018 06:00 Þessir tveir mynda besta miðvarðarparið undir stjórn Jose Mourinho Varnarleikur Manchester United hefur verið mikið í umræðunni. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vildi endilega kaupa miðvörð/miðverði í sumar og liðið fékk síðan á sig þrjú mörk á móti Brighton um síðustu helgi þar sem miðvarðarparið átti slakan leik. 22. ágúst 2018 09:30 Woodward hefur trú á Mourinho og Zidane bíður ekki á húninum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stjórn Manchester United og enginn pressa er á honum. 21. ágúst 2018 06:00 Segir Man. Utd spila fótbolta sem neðri deildar lið gerðu fyrir fjörutíu árum Margfaldur Englandsmeistari gefur lítið fyrir spilamennsku Manchester United undir stjórn José Mourinho. 21. ágúst 2018 15:30 Mikið mun mæða á Mourinho næstu daga Öllu léttara verður yfir í bláa enda Manchester-borgar, en Manchester City rótburstaði Huddersfield Town, en þar lék Sergio Agüero og skoraði þrjú marka liðsins í 6-1-sigri. 20. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Mourinho sagði sigur Brighton verðskuldaðan en skaut aðeins á dómarann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að United hefði átt skilið að tapa gegn Brighton í gær en fannst uppbótartími dómarans alltof stuttur. 20. ágúst 2018 06:00
Þessir tveir mynda besta miðvarðarparið undir stjórn Jose Mourinho Varnarleikur Manchester United hefur verið mikið í umræðunni. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vildi endilega kaupa miðvörð/miðverði í sumar og liðið fékk síðan á sig þrjú mörk á móti Brighton um síðustu helgi þar sem miðvarðarparið átti slakan leik. 22. ágúst 2018 09:30
Woodward hefur trú á Mourinho og Zidane bíður ekki á húninum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stjórn Manchester United og enginn pressa er á honum. 21. ágúst 2018 06:00
Segir Man. Utd spila fótbolta sem neðri deildar lið gerðu fyrir fjörutíu árum Margfaldur Englandsmeistari gefur lítið fyrir spilamennsku Manchester United undir stjórn José Mourinho. 21. ágúst 2018 15:30
Mikið mun mæða á Mourinho næstu daga Öllu léttara verður yfir í bláa enda Manchester-borgar, en Manchester City rótburstaði Huddersfield Town, en þar lék Sergio Agüero og skoraði þrjú marka liðsins í 6-1-sigri. 20. ágúst 2018 07:00