Fred: Verðum að vinna Tottenham ef við ætlum að vinna deildina Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. ágúst 2018 16:30 Fred the red. vísir/getty Brasilíski miðjumaðurinn Fred, leikmaður Manchester United, segir að hann og hans menn verði að vinna Tottenham á mánudagskvöldið ef þeir ætli að sýna og sanna að United geti unnið ensku úrvalsdeildina. United tapaði óvænt fyrir Brighton, 3-2, um síðustu helgi og hefur fengið mikla gagnrýni alla vikuna úr öllum áttum. Liðið er með þrjú stig á sama tíma og City, Liverpool, Tottenham og Chelsea eru öll með fullt hús stiga. „Þetta er mjög mikilvægur leikur,“ segir Fred í viðtali við Sky Sports en liðin mætast á Old Trafford á mánudagskvöldið. „Við erum búnir að leggja hart að okkur í vikunni og einbeita okkur að þessum leik. Við viljum vinna fyrir okkar stuðningsmenn. Við vitum að Tottenham er frábært lið en við verðum að vinna ef við ætlum að vinna deildina,“ segir Fred. Brassinn viðurkennir að United var einfaldlega slakara liðið um síðustu helgi þegar að að tapaði fyrir Brighton. „Enska úrvalsdeildin er frábær. Það eru mörg góð lið í henni og Brighton var betra en Man. United. Það náði inn mörkum snemma sem við gerðum ekki og við náðum aldrei að jafna okkur á því,“ segir Fred. Enski boltinn Tengdar fréttir United þarf að borga rúman milljarð til að reka Mourinho Sæti Jose Mourinho er orðið mjög heitt og verður hann fyrsti stjórinn til þess að missa starf sitt í vetur ef marka má veðbanka á Englandi. Gangi það eftir mun veski forráðamanna Manchester United léttast umtalsvert því það mun kosta fúlgur fjár að reka Mourinho. 22. ágúst 2018 14:00 Þessir tveir mynda besta miðvarðarparið undir stjórn Jose Mourinho Varnarleikur Manchester United hefur verið mikið í umræðunni. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vildi endilega kaupa miðvörð/miðverði í sumar og liðið fékk síðan á sig þrjú mörk á móti Brighton um síðustu helgi þar sem miðvarðarparið átti slakan leik. 22. ágúst 2018 09:30 Ian Wright: Ekkert annað í stöðunni en að Mourinho verði rekinn Fyrrverandi landsliðsframherjinn segir alla óánægða hjá Manchester United. 22. ágúst 2018 12:00 Woodward hefur trú á Mourinho og Zidane bíður ekki á húninum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stjórn Manchester United og enginn pressa er á honum. 21. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Brasilíski miðjumaðurinn Fred, leikmaður Manchester United, segir að hann og hans menn verði að vinna Tottenham á mánudagskvöldið ef þeir ætli að sýna og sanna að United geti unnið ensku úrvalsdeildina. United tapaði óvænt fyrir Brighton, 3-2, um síðustu helgi og hefur fengið mikla gagnrýni alla vikuna úr öllum áttum. Liðið er með þrjú stig á sama tíma og City, Liverpool, Tottenham og Chelsea eru öll með fullt hús stiga. „Þetta er mjög mikilvægur leikur,“ segir Fred í viðtali við Sky Sports en liðin mætast á Old Trafford á mánudagskvöldið. „Við erum búnir að leggja hart að okkur í vikunni og einbeita okkur að þessum leik. Við viljum vinna fyrir okkar stuðningsmenn. Við vitum að Tottenham er frábært lið en við verðum að vinna ef við ætlum að vinna deildina,“ segir Fred. Brassinn viðurkennir að United var einfaldlega slakara liðið um síðustu helgi þegar að að tapaði fyrir Brighton. „Enska úrvalsdeildin er frábær. Það eru mörg góð lið í henni og Brighton var betra en Man. United. Það náði inn mörkum snemma sem við gerðum ekki og við náðum aldrei að jafna okkur á því,“ segir Fred.
Enski boltinn Tengdar fréttir United þarf að borga rúman milljarð til að reka Mourinho Sæti Jose Mourinho er orðið mjög heitt og verður hann fyrsti stjórinn til þess að missa starf sitt í vetur ef marka má veðbanka á Englandi. Gangi það eftir mun veski forráðamanna Manchester United léttast umtalsvert því það mun kosta fúlgur fjár að reka Mourinho. 22. ágúst 2018 14:00 Þessir tveir mynda besta miðvarðarparið undir stjórn Jose Mourinho Varnarleikur Manchester United hefur verið mikið í umræðunni. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vildi endilega kaupa miðvörð/miðverði í sumar og liðið fékk síðan á sig þrjú mörk á móti Brighton um síðustu helgi þar sem miðvarðarparið átti slakan leik. 22. ágúst 2018 09:30 Ian Wright: Ekkert annað í stöðunni en að Mourinho verði rekinn Fyrrverandi landsliðsframherjinn segir alla óánægða hjá Manchester United. 22. ágúst 2018 12:00 Woodward hefur trú á Mourinho og Zidane bíður ekki á húninum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stjórn Manchester United og enginn pressa er á honum. 21. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
United þarf að borga rúman milljarð til að reka Mourinho Sæti Jose Mourinho er orðið mjög heitt og verður hann fyrsti stjórinn til þess að missa starf sitt í vetur ef marka má veðbanka á Englandi. Gangi það eftir mun veski forráðamanna Manchester United léttast umtalsvert því það mun kosta fúlgur fjár að reka Mourinho. 22. ágúst 2018 14:00
Þessir tveir mynda besta miðvarðarparið undir stjórn Jose Mourinho Varnarleikur Manchester United hefur verið mikið í umræðunni. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vildi endilega kaupa miðvörð/miðverði í sumar og liðið fékk síðan á sig þrjú mörk á móti Brighton um síðustu helgi þar sem miðvarðarparið átti slakan leik. 22. ágúst 2018 09:30
Ian Wright: Ekkert annað í stöðunni en að Mourinho verði rekinn Fyrrverandi landsliðsframherjinn segir alla óánægða hjá Manchester United. 22. ágúst 2018 12:00
Woodward hefur trú á Mourinho og Zidane bíður ekki á húninum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stjórn Manchester United og enginn pressa er á honum. 21. ágúst 2018 06:00