Neville: United þarf svona leik Dagur Lárusson skrifar 27. ágúst 2018 06:00 Gary Neville. vísir/getty Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir nauðsynlegt að Manchester United eigi frábæra frammistöðu í kvöld gegn Tottenham. Manchester United hefur verið mikið milli tannanna á fólki í vikunni eftir tap liðsins gegn Brighton síðustu helgi og hefur José Mourinho verið gagnrýndur harðlega. Neville segir að liðið þurfi að stórri frammistöðu að halda til þess að komast aftur á réttu brautina. „Það eru allir að einblína á neikvæðu hlutina hjá Manchester United eins og er,“ sagði Neville. „Ég held að svona leikur er einmitt sem þeir þurfa. Þeir þurfa stóran leik, þeir þurfa stóra andstæðinga og Tottenham hafa verið léttir andstæðingar á Old Trafford síðustu árin.“ „Ég býst við því að allir munu horfa á leikinn í þeirri von að United muni tapa, svo að staða liðsins verði ennþá verri.“ „Þetta er nokkurn veginn tilfinningin í kringum félagið á þessum tímapunkti, og frammistaða liðsins er ekkert að hjálpa.“ „Við getum talað um viðtölin hjá José og fréttamannafundina, mistökin sem hann hefur gert en það eina sem getur komið liðinu aftur á réttu brautina er sigur og stór frammistaða, leikmennirnir munu vera með þetta í hausnum í dag.“ „Liðsmenn Tottenham þurfa að mæta að krafti í leikinn og ef þeir gera það þá verður þetta góður leikur,“ endaði Neville á að segja. Enski boltinn Tengdar fréttir United þarf að borga rúman milljarð til að reka Mourinho Sæti Jose Mourinho er orðið mjög heitt og verður hann fyrsti stjórinn til þess að missa starf sitt í vetur ef marka má veðbanka á Englandi. Gangi það eftir mun veski forráðamanna Manchester United léttast umtalsvert því það mun kosta fúlgur fjár að reka Mourinho. 22. ágúst 2018 14:00 Hálf tómur blaðamannafundur því pirraður Mourinho mætti allt of snemma Flest allt fjölmiðlafólk á Bretlandi sem ætlaði að mæta á blaðamannafund Jose Mourinho í dag missti af fundinum því Portúgalinn ákvað að mæta hálftíma of snemma á fundinn. 24. ágúst 2018 14:30 Ian Wright: Ekkert annað í stöðunni en að Mourinho verði rekinn Fyrrverandi landsliðsframherjinn segir alla óánægða hjá Manchester United. 22. ágúst 2018 12:00 Fred: Verðum að vinna Tottenham ef við ætlum að vinna deildina Brasilíumaðurinn segir mánudagsleikinn í enska boltanum mikilvægan fyrir United. 24. ágúst 2018 16:30 Fyrirliði Tottenham tekin fullur undir stýri Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham og heimsmeistara Frakka, er í vandræðum eftir að hafa verið stoppaður af lögreglunni í vikunni. 24. ágúst 2018 12:59 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir nauðsynlegt að Manchester United eigi frábæra frammistöðu í kvöld gegn Tottenham. Manchester United hefur verið mikið milli tannanna á fólki í vikunni eftir tap liðsins gegn Brighton síðustu helgi og hefur José Mourinho verið gagnrýndur harðlega. Neville segir að liðið þurfi að stórri frammistöðu að halda til þess að komast aftur á réttu brautina. „Það eru allir að einblína á neikvæðu hlutina hjá Manchester United eins og er,“ sagði Neville. „Ég held að svona leikur er einmitt sem þeir þurfa. Þeir þurfa stóran leik, þeir þurfa stóra andstæðinga og Tottenham hafa verið léttir andstæðingar á Old Trafford síðustu árin.“ „Ég býst við því að allir munu horfa á leikinn í þeirri von að United muni tapa, svo að staða liðsins verði ennþá verri.“ „Þetta er nokkurn veginn tilfinningin í kringum félagið á þessum tímapunkti, og frammistaða liðsins er ekkert að hjálpa.“ „Við getum talað um viðtölin hjá José og fréttamannafundina, mistökin sem hann hefur gert en það eina sem getur komið liðinu aftur á réttu brautina er sigur og stór frammistaða, leikmennirnir munu vera með þetta í hausnum í dag.“ „Liðsmenn Tottenham þurfa að mæta að krafti í leikinn og ef þeir gera það þá verður þetta góður leikur,“ endaði Neville á að segja.
Enski boltinn Tengdar fréttir United þarf að borga rúman milljarð til að reka Mourinho Sæti Jose Mourinho er orðið mjög heitt og verður hann fyrsti stjórinn til þess að missa starf sitt í vetur ef marka má veðbanka á Englandi. Gangi það eftir mun veski forráðamanna Manchester United léttast umtalsvert því það mun kosta fúlgur fjár að reka Mourinho. 22. ágúst 2018 14:00 Hálf tómur blaðamannafundur því pirraður Mourinho mætti allt of snemma Flest allt fjölmiðlafólk á Bretlandi sem ætlaði að mæta á blaðamannafund Jose Mourinho í dag missti af fundinum því Portúgalinn ákvað að mæta hálftíma of snemma á fundinn. 24. ágúst 2018 14:30 Ian Wright: Ekkert annað í stöðunni en að Mourinho verði rekinn Fyrrverandi landsliðsframherjinn segir alla óánægða hjá Manchester United. 22. ágúst 2018 12:00 Fred: Verðum að vinna Tottenham ef við ætlum að vinna deildina Brasilíumaðurinn segir mánudagsleikinn í enska boltanum mikilvægan fyrir United. 24. ágúst 2018 16:30 Fyrirliði Tottenham tekin fullur undir stýri Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham og heimsmeistara Frakka, er í vandræðum eftir að hafa verið stoppaður af lögreglunni í vikunni. 24. ágúst 2018 12:59 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
United þarf að borga rúman milljarð til að reka Mourinho Sæti Jose Mourinho er orðið mjög heitt og verður hann fyrsti stjórinn til þess að missa starf sitt í vetur ef marka má veðbanka á Englandi. Gangi það eftir mun veski forráðamanna Manchester United léttast umtalsvert því það mun kosta fúlgur fjár að reka Mourinho. 22. ágúst 2018 14:00
Hálf tómur blaðamannafundur því pirraður Mourinho mætti allt of snemma Flest allt fjölmiðlafólk á Bretlandi sem ætlaði að mæta á blaðamannafund Jose Mourinho í dag missti af fundinum því Portúgalinn ákvað að mæta hálftíma of snemma á fundinn. 24. ágúst 2018 14:30
Ian Wright: Ekkert annað í stöðunni en að Mourinho verði rekinn Fyrrverandi landsliðsframherjinn segir alla óánægða hjá Manchester United. 22. ágúst 2018 12:00
Fred: Verðum að vinna Tottenham ef við ætlum að vinna deildina Brasilíumaðurinn segir mánudagsleikinn í enska boltanum mikilvægan fyrir United. 24. ágúst 2018 16:30
Fyrirliði Tottenham tekin fullur undir stýri Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham og heimsmeistara Frakka, er í vandræðum eftir að hafa verið stoppaður af lögreglunni í vikunni. 24. ágúst 2018 12:59