Sendu ekki út yfirlýsingu að beiðni Trump Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. ágúst 2018 07:13 John McCain hefur verið minnst um helgina. Þessi mynd var tekin í Arizona, heimaríki öldungadeildarþingmannsins, í gær. vísir/getty Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í veg fyrir að yfirlýsing Hvíta Hússins vegna andláts öldungadeildarþingmannsins John McCain væri send út. Frá þessu greinir The Washington Post. Í frétt miðilsins segir að yfirlýsingin hafi verið tilbúin og samþykkt en að Trump hafi farið gegn ráðgjöfum sínum og valið þess í stað að senda frá sér stutt tíst þar sem hvergi var minnst á afrek McCain í bandaríska hernum. Að sama skapi er ekki óalgengt að Hvíta húsið sendi frá sér myndbandsupptöku þar sem ævi og störf látinna öldungadeildarþingmanna eru reifuð. Fjölmiðlar vestanhafs segja að í tilfelli McCain hafi það hins vegar aldrei staðið til af hálfu Hvíta hússins. Bæði forsetafrúin Melania Trump og varaforsetinn Mike Pence höfðu þó orð á þjónustu McCain sem er talinn stríðshetja vestanhafs. Lengi hefur andað köldu á milli forsetans og John McCain og bað McCain sérstaklega um að forsetanum yrði ekki boðið að vera viðstaddur jarðaför sína.My deepest sympathies and respect go out to the family of Senator John McCain. Our hearts and prayers are with you!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 26, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í veg fyrir að yfirlýsing Hvíta Hússins vegna andláts öldungadeildarþingmannsins John McCain væri send út. Frá þessu greinir The Washington Post. Í frétt miðilsins segir að yfirlýsingin hafi verið tilbúin og samþykkt en að Trump hafi farið gegn ráðgjöfum sínum og valið þess í stað að senda frá sér stutt tíst þar sem hvergi var minnst á afrek McCain í bandaríska hernum. Að sama skapi er ekki óalgengt að Hvíta húsið sendi frá sér myndbandsupptöku þar sem ævi og störf látinna öldungadeildarþingmanna eru reifuð. Fjölmiðlar vestanhafs segja að í tilfelli McCain hafi það hins vegar aldrei staðið til af hálfu Hvíta hússins. Bæði forsetafrúin Melania Trump og varaforsetinn Mike Pence höfðu þó orð á þjónustu McCain sem er talinn stríðshetja vestanhafs. Lengi hefur andað köldu á milli forsetans og John McCain og bað McCain sérstaklega um að forsetanum yrði ekki boðið að vera viðstaddur jarðaför sína.My deepest sympathies and respect go out to the family of Senator John McCain. Our hearts and prayers are with you!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 26, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40