Trump skipar nýjan starfsmannastjóra Andri Eysteinsson skrifar 14. desember 2018 22:30 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP/Jacquelyn Martin Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greinir frá því á Twitter síðu sinni í kvöld að nýr starfsmannastjóri Hvíta hússins hafi verið skipaður. Fyrr í dag höfðu borist fregnir þess efnis að ríkisstjórinn fyrrverandi Chris Christie hafi beðið Trump um að stroka nafn hans af lista yfir menn sem til greina komu í starfið.I am pleased to announce that Mick Mulvaney, Director of the Office of Management & Budget, will be named Acting White House Chief of Staff, replacing General John Kelly, who has served our Country with distinction. Mick has done an outstanding job while in the Administration.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 14, 2018....I look forward to working with him in this new capacity as we continue to MAKE AMERICA GREAT AGAIN! John will be staying until the end of the year. He is a GREAT PATRIOT and I want to personally thank him for his service! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 14, 2018Mulvaney er lögfræðingur frá UNC-Chapel Hill, sama skóla og Michael Jordan gekk í.Getty/Cherris MayNýskipaður starfsmannastjóri er Mick Mulvaney. Mulvaney er 51 árs gamall lögfræðingur frá Virginíuríki sem starfað hefur í opinbera geiranum frá árinu 2006. Þá var hann kjörinn til setu á ríkisþingi Suður-Karólínu. Mulvaney sat í fulltrúadeild Bandaríkjaþings fyrir Repúblikanaflokkinn á árunum 2011 til 2017, eftir þingsetuna var Mulvaney skipaður yfir ríkissjóðsskrifstofu Bandaríkjanna. Áður en Mulvaney var skipaður hafði forsetinn samkvæmt heimildum Associated Press leitað til Nick Ayers og boðið honum starfið. Ayers sem er starfsmannastjóri varaforsetans Pence, hafnaði hins vegar boðinu. Þá hafði fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan boðið fram krafta sína í opnu bréfi. Ekki er víst hvort Trump hugsi Mulvaney sem langtímalausn í starfsmannastjórahlutverkinu en erlendir miðlar telja að ráðning Mulvaney sé eingöngu tímabundin þar til að betri kostur finnst. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Chris Christie dregur nafn sitt úr umræðunni Chris Christie ætlar ekki að verða næsti starfsmannastjóri Hvíta Hússins. Talið er að Trump hafi fundað með ríkisstjóranum fyrrverandi í Hvíta húsinu vegna starfsins. 14. desember 2018 19:53 Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30 7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana 2. september 2017 11:12 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Fleiri fréttir Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Sjá meira
Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greinir frá því á Twitter síðu sinni í kvöld að nýr starfsmannastjóri Hvíta hússins hafi verið skipaður. Fyrr í dag höfðu borist fregnir þess efnis að ríkisstjórinn fyrrverandi Chris Christie hafi beðið Trump um að stroka nafn hans af lista yfir menn sem til greina komu í starfið.I am pleased to announce that Mick Mulvaney, Director of the Office of Management & Budget, will be named Acting White House Chief of Staff, replacing General John Kelly, who has served our Country with distinction. Mick has done an outstanding job while in the Administration.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 14, 2018....I look forward to working with him in this new capacity as we continue to MAKE AMERICA GREAT AGAIN! John will be staying until the end of the year. He is a GREAT PATRIOT and I want to personally thank him for his service! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 14, 2018Mulvaney er lögfræðingur frá UNC-Chapel Hill, sama skóla og Michael Jordan gekk í.Getty/Cherris MayNýskipaður starfsmannastjóri er Mick Mulvaney. Mulvaney er 51 árs gamall lögfræðingur frá Virginíuríki sem starfað hefur í opinbera geiranum frá árinu 2006. Þá var hann kjörinn til setu á ríkisþingi Suður-Karólínu. Mulvaney sat í fulltrúadeild Bandaríkjaþings fyrir Repúblikanaflokkinn á árunum 2011 til 2017, eftir þingsetuna var Mulvaney skipaður yfir ríkissjóðsskrifstofu Bandaríkjanna. Áður en Mulvaney var skipaður hafði forsetinn samkvæmt heimildum Associated Press leitað til Nick Ayers og boðið honum starfið. Ayers sem er starfsmannastjóri varaforsetans Pence, hafnaði hins vegar boðinu. Þá hafði fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan boðið fram krafta sína í opnu bréfi. Ekki er víst hvort Trump hugsi Mulvaney sem langtímalausn í starfsmannastjórahlutverkinu en erlendir miðlar telja að ráðning Mulvaney sé eingöngu tímabundin þar til að betri kostur finnst.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Chris Christie dregur nafn sitt úr umræðunni Chris Christie ætlar ekki að verða næsti starfsmannastjóri Hvíta Hússins. Talið er að Trump hafi fundað með ríkisstjóranum fyrrverandi í Hvíta húsinu vegna starfsins. 14. desember 2018 19:53 Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30 7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana 2. september 2017 11:12 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Fleiri fréttir Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Sjá meira
Chris Christie dregur nafn sitt úr umræðunni Chris Christie ætlar ekki að verða næsti starfsmannastjóri Hvíta Hússins. Talið er að Trump hafi fundað með ríkisstjóranum fyrrverandi í Hvíta húsinu vegna starfsins. 14. desember 2018 19:53
Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30
7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana 2. september 2017 11:12