Salah á góðri leið í endurhæfingunni Dagur Lárusson skrifar 4. júní 2018 06:00 Salah og Ramos í barátunni. vísir/getty Mohamed Salah virðist vera á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir meiðslin sem hann hlaut síðustu helgi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eins og flestir vita þurfti Salah að yfirgefa völlinn eftir um það bil hálftíma leik eftir samstuð við Sergio Ramos. Í fyrstu var haldið því fram að Salah myndi missa af HM en ef marka má nýjustu færslu kappans á Instagram reikningi hans þá virðist hann vera á góðri leið. Í myndinni sést Salah vera æfa öxlina með teyju og undir myndinni skrifar hann einfaldlega „góðar tilfinningar“. Þetta eru jákvæðar fréttir fyrir Egyptaland en Salah er án nokkurs vafa stærsta stjarna Egypta. Myndina má sjá hér að neðan. Good feelings... pic.twitter.com/Jhyd2kYVKI— Mohamed Salah (@MoSalah) June 3, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sergio Ramos sló mögulega tvær flugur í einu höggi þegar hann meiddi Salah Sergio Ramos fór illa með Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina og var laus fyrir hinn sjóðheita Egypta eftir aðeins hálftíma leik. Meiðsli Salah gætu einnig kostað hann þátttöku á HM í Rússlandi. 28. maí 2018 22:15 Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. 29. maí 2018 17:45 Ramos sendir Salah batakveðjur Mohamed Salah þurfti að fara meiddur af velli eftir að Sergio Ramos braut á honum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27. maí 2018 13:00 Egyptar áttu aðeins eitt skot á markið í fyrsta leik án Salah Egyptar gátu ekki fundið marknetið í fyrsta leik þeirra eftir meiðsli markahróksins Mohamed Salah. Þeir gerðu markalaust jafntefli við Kólombíu í vináttulandsleik í kvöld. 1. júní 2018 21:30 Vonast til að Salah nái HM Líkurnar á að Mohamed Salah geti spilað með landsliði Egypta á Heimsmeistaramótinu eru betri en í fyrstu var talið. 27. maí 2018 10:30 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Mohamed Salah virðist vera á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir meiðslin sem hann hlaut síðustu helgi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eins og flestir vita þurfti Salah að yfirgefa völlinn eftir um það bil hálftíma leik eftir samstuð við Sergio Ramos. Í fyrstu var haldið því fram að Salah myndi missa af HM en ef marka má nýjustu færslu kappans á Instagram reikningi hans þá virðist hann vera á góðri leið. Í myndinni sést Salah vera æfa öxlina með teyju og undir myndinni skrifar hann einfaldlega „góðar tilfinningar“. Þetta eru jákvæðar fréttir fyrir Egyptaland en Salah er án nokkurs vafa stærsta stjarna Egypta. Myndina má sjá hér að neðan. Good feelings... pic.twitter.com/Jhyd2kYVKI— Mohamed Salah (@MoSalah) June 3, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sergio Ramos sló mögulega tvær flugur í einu höggi þegar hann meiddi Salah Sergio Ramos fór illa með Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina og var laus fyrir hinn sjóðheita Egypta eftir aðeins hálftíma leik. Meiðsli Salah gætu einnig kostað hann þátttöku á HM í Rússlandi. 28. maí 2018 22:15 Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. 29. maí 2018 17:45 Ramos sendir Salah batakveðjur Mohamed Salah þurfti að fara meiddur af velli eftir að Sergio Ramos braut á honum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27. maí 2018 13:00 Egyptar áttu aðeins eitt skot á markið í fyrsta leik án Salah Egyptar gátu ekki fundið marknetið í fyrsta leik þeirra eftir meiðsli markahróksins Mohamed Salah. Þeir gerðu markalaust jafntefli við Kólombíu í vináttulandsleik í kvöld. 1. júní 2018 21:30 Vonast til að Salah nái HM Líkurnar á að Mohamed Salah geti spilað með landsliði Egypta á Heimsmeistaramótinu eru betri en í fyrstu var talið. 27. maí 2018 10:30 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Sergio Ramos sló mögulega tvær flugur í einu höggi þegar hann meiddi Salah Sergio Ramos fór illa með Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina og var laus fyrir hinn sjóðheita Egypta eftir aðeins hálftíma leik. Meiðsli Salah gætu einnig kostað hann þátttöku á HM í Rússlandi. 28. maí 2018 22:15
Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. 29. maí 2018 17:45
Ramos sendir Salah batakveðjur Mohamed Salah þurfti að fara meiddur af velli eftir að Sergio Ramos braut á honum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27. maí 2018 13:00
Egyptar áttu aðeins eitt skot á markið í fyrsta leik án Salah Egyptar gátu ekki fundið marknetið í fyrsta leik þeirra eftir meiðsli markahróksins Mohamed Salah. Þeir gerðu markalaust jafntefli við Kólombíu í vináttulandsleik í kvöld. 1. júní 2018 21:30
Vonast til að Salah nái HM Líkurnar á að Mohamed Salah geti spilað með landsliði Egypta á Heimsmeistaramótinu eru betri en í fyrstu var talið. 27. maí 2018 10:30