Árásarmaðurinn ákærður fyrir fimm morð Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. júní 2018 09:47 Jarred Warren Ramos. Vísir/AFP Jarrod Warren Ramos, sem grunaður er um að hafa skotið fimm til bana á skrifstofu dagblaðsins The Capital Gazette í Maryland í gær, hefur verið ákærður fyrir fimmfalt morð. Þetta hefur bandaríska fréttastofan CNN upp úr dómskjölum.Sjá einnig: Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Þetta kemur einnig fram í tísti blaðamanns The Capital Gazette. Þar segir að Ramos, sem er 38 ára, verði leiddur fyrir dómara í Annapolis á laugardag sem mun úrskurða um tryggingu yfir hinum grunaða. Ramos höfðaði meiðyrðamál gegn blaðinu árið 2012 en málið var látið niður falla.I can't sleep, so I'll do the only thing I can and report.Jarrod Ramos, 38, of Laurel, was charged with five counts of first-degree murder in the shooting death of 5 Capital Gazette staffersHe will have a Bail review tomorrow at the Annapolis District Courthouse at 10:30 a.m. pic.twitter.com/B3KaZIQJQc— Phil Davis (@PhilDavis_CG) June 29, 2018 Ramos er talinn hafa hafið skothríð á skrifstofu The Capital Gazette í gær og notaðist við skammbyssu og reyksprengur til að fremja voðaverkið. Lögregla kom að honum þar sem hann faldi sig undir skrifborði. Hin fimm látnu störfuðu öll við blaðið, ýmist sem blaðamenn, ritstjórar eða sinntu öðrum störfum á ritstjórninni. Þá gaf The Capital Gazette út blað í morgun, þrátt fyrir skotárásina í gær, en blaðamenn hétu útgáfunni skömmu eftir skotárásina. Á forsíðunni var að finna myndir af hinum látnu auk ítarlegrar umfjöllunar um árásina undir fyrirsögninni „5 skotnir til bana hjá The Capital“. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Að minnsta kosti fimm sagðir látnir eftir skotárásina Skotárásin átti sér stað í borginni Annapolis í Maryland, ekki fjarri Washington-borg. 28. júní 2018 19:46 Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Allir hinir fimm látnu voru starfsmenn blaðsins. 29. júní 2018 07:35 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Jarrod Warren Ramos, sem grunaður er um að hafa skotið fimm til bana á skrifstofu dagblaðsins The Capital Gazette í Maryland í gær, hefur verið ákærður fyrir fimmfalt morð. Þetta hefur bandaríska fréttastofan CNN upp úr dómskjölum.Sjá einnig: Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Þetta kemur einnig fram í tísti blaðamanns The Capital Gazette. Þar segir að Ramos, sem er 38 ára, verði leiddur fyrir dómara í Annapolis á laugardag sem mun úrskurða um tryggingu yfir hinum grunaða. Ramos höfðaði meiðyrðamál gegn blaðinu árið 2012 en málið var látið niður falla.I can't sleep, so I'll do the only thing I can and report.Jarrod Ramos, 38, of Laurel, was charged with five counts of first-degree murder in the shooting death of 5 Capital Gazette staffersHe will have a Bail review tomorrow at the Annapolis District Courthouse at 10:30 a.m. pic.twitter.com/B3KaZIQJQc— Phil Davis (@PhilDavis_CG) June 29, 2018 Ramos er talinn hafa hafið skothríð á skrifstofu The Capital Gazette í gær og notaðist við skammbyssu og reyksprengur til að fremja voðaverkið. Lögregla kom að honum þar sem hann faldi sig undir skrifborði. Hin fimm látnu störfuðu öll við blaðið, ýmist sem blaðamenn, ritstjórar eða sinntu öðrum störfum á ritstjórninni. Þá gaf The Capital Gazette út blað í morgun, þrátt fyrir skotárásina í gær, en blaðamenn hétu útgáfunni skömmu eftir skotárásina. Á forsíðunni var að finna myndir af hinum látnu auk ítarlegrar umfjöllunar um árásina undir fyrirsögninni „5 skotnir til bana hjá The Capital“.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Að minnsta kosti fimm sagðir látnir eftir skotárásina Skotárásin átti sér stað í borginni Annapolis í Maryland, ekki fjarri Washington-borg. 28. júní 2018 19:46 Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Allir hinir fimm látnu voru starfsmenn blaðsins. 29. júní 2018 07:35 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Að minnsta kosti fimm sagðir látnir eftir skotárásina Skotárásin átti sér stað í borginni Annapolis í Maryland, ekki fjarri Washington-borg. 28. júní 2018 19:46
Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Allir hinir fimm látnu voru starfsmenn blaðsins. 29. júní 2018 07:35