Kristersson fær umboð til stjórnarmyndunar Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2018 13:51 Andreas Norlén þingforseti og Ulf Kristersson, leiðtogi hægriflokksins Moderaterna. Vísir/EPA Forseti sænska þingsins hefur veitt Ulf Kristersson, leiðtoga hægriflokksins Moderaterna, umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu. Frá þessu greindi Andreas Norlén, þingforseti og samflokksmaður Kristersson, í dag. Norlén segir Kristersson hafa meirihluta á þingi á bakvið sig sem er á því að hann eigi að fá tækifæri til að mynda nýja stjórn, auk þess að hann leiddi bandalagið sem kom fyrri ríkisstjórn frá. Ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja hefur stýrt Svíþjóð síðustu fjögur árin. Kristersson hefur nú tvær vikur að mynda nýja ríkisstjórn. Norlén segir að þeir Kristersson muni ræða saman að viku liðinni hvernig stjórnarmyndun miðar áfram. Norlén segir að hann fer einungis fram á að mynduð verði stjórn sem meirihluti þings muni verja vantrausti. Þingið mun svo greiða atkvæði um Kristersson og stjórn hans. Náist ekki meirihluti á þinginu mun þingforsetinn aftur ræða við leiðtoga flokkanna og svo í kjölfarið fela öðrum að reyna að mynda stjórn. Takist þinginu ekki að samþykkja nýjan forsætisráðherra, sem forsetinn hefur tilnefnt, í fjórum tilraunum skal boða til nýrra kosninga.Uppfært 14:05: Kristersson sagði á blaðamannafundi klukkan 14 að hann muni gera allt sem í sínu valdi stendur til að mynda stjórn borgaralegu flokkanna. Hann viðurkennir að staðan sé mjög erfið en hann telur að hægt sé að mynda nýja stjórn. Hann segist ætla að ræða við leiðtoga borgaralegu flokkanna sem og Stefan Löfven, fyrrverandi forsætisráðherra og leiðtoga Jafnaðarmanna. Kristersson segist ekki ætla að ræða við Jimmie Åkesson, formann Svíþjóðardemókrata, eins og staðan er nú. Norðurlönd Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Lööf opnar á samstarf með Jafnaðarmönnum Formaður Miðflokksins í Svíþjóð segir að leiðtogar flokka verði að byrja að ræða hver við annan til að hægt verði að mynda ríkisstjórn í landinu. 2. október 2018 13:31 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Forseti sænska þingsins hefur veitt Ulf Kristersson, leiðtoga hægriflokksins Moderaterna, umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu. Frá þessu greindi Andreas Norlén, þingforseti og samflokksmaður Kristersson, í dag. Norlén segir Kristersson hafa meirihluta á þingi á bakvið sig sem er á því að hann eigi að fá tækifæri til að mynda nýja stjórn, auk þess að hann leiddi bandalagið sem kom fyrri ríkisstjórn frá. Ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja hefur stýrt Svíþjóð síðustu fjögur árin. Kristersson hefur nú tvær vikur að mynda nýja ríkisstjórn. Norlén segir að þeir Kristersson muni ræða saman að viku liðinni hvernig stjórnarmyndun miðar áfram. Norlén segir að hann fer einungis fram á að mynduð verði stjórn sem meirihluti þings muni verja vantrausti. Þingið mun svo greiða atkvæði um Kristersson og stjórn hans. Náist ekki meirihluti á þinginu mun þingforsetinn aftur ræða við leiðtoga flokkanna og svo í kjölfarið fela öðrum að reyna að mynda stjórn. Takist þinginu ekki að samþykkja nýjan forsætisráðherra, sem forsetinn hefur tilnefnt, í fjórum tilraunum skal boða til nýrra kosninga.Uppfært 14:05: Kristersson sagði á blaðamannafundi klukkan 14 að hann muni gera allt sem í sínu valdi stendur til að mynda stjórn borgaralegu flokkanna. Hann viðurkennir að staðan sé mjög erfið en hann telur að hægt sé að mynda nýja stjórn. Hann segist ætla að ræða við leiðtoga borgaralegu flokkanna sem og Stefan Löfven, fyrrverandi forsætisráðherra og leiðtoga Jafnaðarmanna. Kristersson segist ekki ætla að ræða við Jimmie Åkesson, formann Svíþjóðardemókrata, eins og staðan er nú.
Norðurlönd Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Lööf opnar á samstarf með Jafnaðarmönnum Formaður Miðflokksins í Svíþjóð segir að leiðtogar flokka verði að byrja að ræða hver við annan til að hægt verði að mynda ríkisstjórn í landinu. 2. október 2018 13:31 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Lööf opnar á samstarf með Jafnaðarmönnum Formaður Miðflokksins í Svíþjóð segir að leiðtogar flokka verði að byrja að ræða hver við annan til að hægt verði að mynda ríkisstjórn í landinu. 2. október 2018 13:31