Farþegi réðst á bílstjórann og olli mannskæðu slysi Gunnar Reynir Valþórsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 2. nóvember 2018 08:31 Öryggismyndavélar í rútunni náðu árás konunnar á myndband. Mynd/Skjáskot Komið er í ljós að ástæða þess að rúta ók út af brú og ofan í á í Chongqing í Kína á sunnudaginn, með þeim afleiðingum að þrettán fórust, var sú að bílstjóri rútunnar var í átökum við einn af farþegunum. Fyrstu fregnir voru á þá leið að rútan hafi beygt út af til að forða árekstri en öryggismyndavélar sýna að kona virðist ráðast að ökumanninum með höggum og ökumaðurinn lemur síðan frá sér. Rútan var á fullri ferð og við árásina missir ökumaðurinn stjórn á henni með fyrrgreindum afleiðingum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu snöggreiddist konan, sem er á fimmtugsaldri, vegna þess að bílstjórinn gleymdi að hleypa henni út. Talið er að fall rútunnar hafi verið 50 metrar en eins og áður segir fórust þrettán í slysinu. Tveggja er enn saknað, að því er fram kemur í frétt á vef BBC. Hér að neðan má sjá upptöku úr öryggismyndavélum sem fanga aðdraganda slyssins. Rétt er að vara lesendur við efni myndbandsins.Chongqing bus plunge: A fight between a passenger and the driver caused the bus to lose control and plunge into the Yangtze River, killing 15 people on board, according to a local police investigation. Video retrieved from the black box shows the last moment of the doomed bus. pic.twitter.com/hwsAjauMfL— People's Daily,China (@PDChina) November 2, 2018 Kína Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Sjá meira
Komið er í ljós að ástæða þess að rúta ók út af brú og ofan í á í Chongqing í Kína á sunnudaginn, með þeim afleiðingum að þrettán fórust, var sú að bílstjóri rútunnar var í átökum við einn af farþegunum. Fyrstu fregnir voru á þá leið að rútan hafi beygt út af til að forða árekstri en öryggismyndavélar sýna að kona virðist ráðast að ökumanninum með höggum og ökumaðurinn lemur síðan frá sér. Rútan var á fullri ferð og við árásina missir ökumaðurinn stjórn á henni með fyrrgreindum afleiðingum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu snöggreiddist konan, sem er á fimmtugsaldri, vegna þess að bílstjórinn gleymdi að hleypa henni út. Talið er að fall rútunnar hafi verið 50 metrar en eins og áður segir fórust þrettán í slysinu. Tveggja er enn saknað, að því er fram kemur í frétt á vef BBC. Hér að neðan má sjá upptöku úr öryggismyndavélum sem fanga aðdraganda slyssins. Rétt er að vara lesendur við efni myndbandsins.Chongqing bus plunge: A fight between a passenger and the driver caused the bus to lose control and plunge into the Yangtze River, killing 15 people on board, according to a local police investigation. Video retrieved from the black box shows the last moment of the doomed bus. pic.twitter.com/hwsAjauMfL— People's Daily,China (@PDChina) November 2, 2018
Kína Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent