Bandarískum „gísl“ sleppt í Venesúela Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2018 14:26 Laurie Holt, móðir Joshua. Vísir/AP Bandaríkjamanninum Joshua Holt og eiginkonu hans Thamy hefur verið sleppt úr haldi í Venesúela þar sem þau höfðu setið í fangelsi í tvö ár. Þau voru sakfelld fyrir vopnaburð árið 2016 en yfirvöld Bandaríkjanna segja hann í raun hafa verið í gíslingu í Venesúela. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á Twitter í dag að hjónunum hefði verið sleppt úr haldi og sagði von á þeim til Bandaríkjanna í dag. Þingmaðurinn Orrin Hatch sendi einnig frá sér tilkynningu þar sem hann sagði að tveggja ára vinna hefði nú skilað sér. Þingmaðurinn Bob Corker fór til Venesúela í gær þar sem hann ræddi við Nicolás Maduro, forseta landsins. Hjónin höfðu ferðast til Venesúela til þess að giftast Thamy, en þau eru bæði mormónar, en þau voru handtekin eftir að lögreglan hélt því fram að Joshua hefði verið að safna skotvopnum í Venesúela. Thamy ætlaði að flytjast til Bandaríkjanna með Joshua og fjölskyldu sinni. Joshua hafði sett inn færslu á Facebook nýverið þar sem hann bað um hjálp. Hann sagði „þá“ vilja myrða sig og mála veggi fangelsisins sem hann sat í í Caracas með blóði sínu. Good news about the release of the American hostage from Venezuela. Should be landing in D.C. this evening and be in the White House, with his family, at about 7:00 P.M. The great people of Utah will be very happy!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 26, 2018 BREAKING: Senator Hatch has secured the release of Utahn Josh Holt from Venezuela. #utpol pic.twitter.com/q9bPIVHgmk— Senator Hatch Office (@senorrinhatch) May 26, 2018 Bandaríkin Venesúela Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Bandaríkjamanninum Joshua Holt og eiginkonu hans Thamy hefur verið sleppt úr haldi í Venesúela þar sem þau höfðu setið í fangelsi í tvö ár. Þau voru sakfelld fyrir vopnaburð árið 2016 en yfirvöld Bandaríkjanna segja hann í raun hafa verið í gíslingu í Venesúela. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á Twitter í dag að hjónunum hefði verið sleppt úr haldi og sagði von á þeim til Bandaríkjanna í dag. Þingmaðurinn Orrin Hatch sendi einnig frá sér tilkynningu þar sem hann sagði að tveggja ára vinna hefði nú skilað sér. Þingmaðurinn Bob Corker fór til Venesúela í gær þar sem hann ræddi við Nicolás Maduro, forseta landsins. Hjónin höfðu ferðast til Venesúela til þess að giftast Thamy, en þau eru bæði mormónar, en þau voru handtekin eftir að lögreglan hélt því fram að Joshua hefði verið að safna skotvopnum í Venesúela. Thamy ætlaði að flytjast til Bandaríkjanna með Joshua og fjölskyldu sinni. Joshua hafði sett inn færslu á Facebook nýverið þar sem hann bað um hjálp. Hann sagði „þá“ vilja myrða sig og mála veggi fangelsisins sem hann sat í í Caracas með blóði sínu. Good news about the release of the American hostage from Venezuela. Should be landing in D.C. this evening and be in the White House, with his family, at about 7:00 P.M. The great people of Utah will be very happy!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 26, 2018 BREAKING: Senator Hatch has secured the release of Utahn Josh Holt from Venezuela. #utpol pic.twitter.com/q9bPIVHgmk— Senator Hatch Office (@senorrinhatch) May 26, 2018
Bandaríkin Venesúela Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira