Fékk himinháan reikning vegna tilhæfulausrar ristilspeglunar Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. desember 2018 21:32 Á vef BBC segir að læknar í Syracuse hafi neitað að framkvæma skoðunina nema lögreglan fengi til þess heimild. Getty/Tony Shi Photography Bandarískum manni sem var ranglega sakaður um að fela fíkniefni í endaþarmi sínum fékk reikning upp á 4600 dollara, eða rúmlega 550 þúsund íslenskar krónur, vegna tilhæfulausrar ristilspeglunar sem lögregla lét hann gangast undir. Torrence Jackson sagðist hafa neitað að gefa leyfi fyrir skoðuninni og hlaut innvortis áverka vegna hennar.Á vef BBC segir að læknar í Syracuse hafi neitað að framkvæma skoðunina nema lögreglan fengi til þess heimild. Síðar fékk Jackson reikning upp á 4.595 dollara. Hann var stöðvaður af lögreglu fyrir að gefa ekki stefnuljós og í bíl hans fundust maríjúana og leifar af kókaíni. Jackson var handtekinn í október í fyrra og sagði einn lögreglumannanna að líkamsstaða Jackson hafi bent til þess að hann væri að fela fíkniefni í endaþarmi. Einn lögreglumaður slasaðist í átökum við Jackson þegar hann var handtekinn og segir lögregla að hann hafi grínast með að hann væri með fíkniefni. Hann var síðar fluttur á sjúkrahús þar sem tekin var af honum röntgen mynd en enginn aðskotahlutur fannst við þá skoðun. Síðar fékk lögregla heimild frá dómara til að framkvæma ristilspeglun með 20 sentímetra slöngu. Læknar neituðu að framkvæma aðgerðina þar til lögfræðingur spítalans gekk úr skugga um að Jackson hefði ekki andmælarétt. Jackson var deyfður fyrir aðgerðina en engin efni fundust innvortis. Jackson segir að honum hafi þá verið sleppt og hann hafi ekki vitað hvað læknar höfðu gert við sig fyrr en hann fann blóð í nærbuxum sínum. Hann hefur neitað að borga reikninginn en sjúkrahúsið ber fyrir sig að þeim beri að framkvæma aðgerðir sem lögregla fái heimild fyrir hjá dómara. Bandaríkin Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Bandarískum manni sem var ranglega sakaður um að fela fíkniefni í endaþarmi sínum fékk reikning upp á 4600 dollara, eða rúmlega 550 þúsund íslenskar krónur, vegna tilhæfulausrar ristilspeglunar sem lögregla lét hann gangast undir. Torrence Jackson sagðist hafa neitað að gefa leyfi fyrir skoðuninni og hlaut innvortis áverka vegna hennar.Á vef BBC segir að læknar í Syracuse hafi neitað að framkvæma skoðunina nema lögreglan fengi til þess heimild. Síðar fékk Jackson reikning upp á 4.595 dollara. Hann var stöðvaður af lögreglu fyrir að gefa ekki stefnuljós og í bíl hans fundust maríjúana og leifar af kókaíni. Jackson var handtekinn í október í fyrra og sagði einn lögreglumannanna að líkamsstaða Jackson hafi bent til þess að hann væri að fela fíkniefni í endaþarmi. Einn lögreglumaður slasaðist í átökum við Jackson þegar hann var handtekinn og segir lögregla að hann hafi grínast með að hann væri með fíkniefni. Hann var síðar fluttur á sjúkrahús þar sem tekin var af honum röntgen mynd en enginn aðskotahlutur fannst við þá skoðun. Síðar fékk lögregla heimild frá dómara til að framkvæma ristilspeglun með 20 sentímetra slöngu. Læknar neituðu að framkvæma aðgerðina þar til lögfræðingur spítalans gekk úr skugga um að Jackson hefði ekki andmælarétt. Jackson var deyfður fyrir aðgerðina en engin efni fundust innvortis. Jackson segir að honum hafi þá verið sleppt og hann hafi ekki vitað hvað læknar höfðu gert við sig fyrr en hann fann blóð í nærbuxum sínum. Hann hefur neitað að borga reikninginn en sjúkrahúsið ber fyrir sig að þeim beri að framkvæma aðgerðir sem lögregla fái heimild fyrir hjá dómara.
Bandaríkin Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent