Tvennt í haldi vegna drónaflugs við Gatwick Birgir Olgeirsson skrifar 22. desember 2018 08:10 Flugmálayfirvöld á Gatwick hafa gefið út að til standi að flytja 124 þúsund farþega til og frá vellinum í dag. Vísir/EPA Kona og karl eru í haldi lögreglu vegna rannsóknar á drónum sem var flogið yfir Gatwick-flugvöll í London á Englandi í vikunni. Parið var handtekið um tíu leytið í gærkvöldi að því er fram kemur á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC. Flugumferð um Gatwick-flugvöll lá niðri í rúmlega sólarhring vegna málsins sem hafði áhrif á 140 þúsund farþega. Flugmálayfirvöld á Gatwick hafa gefið út að til standi að flytja 124 þúsund farþega til og frá vellinum í dag. Farþegarnir mega þó búast við töfum og að áætlunarferðum verði aflýst á meðan unnið er að því að koma rekstri flugvallarins í eðlilegt horf eftir þriggja daga röskun. Farþegar eru hvattir til að fylgjast náið með nýjustu upplýsingum um áætlunarferð sína áður en þeir leggja af stað til flugvallarins. Lögreglan segist ætla að hafa náið eftirlit með Gatwick-flugvelli ef fleiri drónar sjást þar. Hefur lögreglan biðlað til farþega og íbúa í nágrenni flugvallarins að vera á varðbergi og tilkynna um grunsamlegar manna- og drónaferðir. Frá miðvikudagskvöldi hefur um 1.000 áætlunarferðum verið frestað eða snúið frá Gatwick-flugvelli vegna dróna sem sáust nærri flugvellinum. Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugi aflýst á ný vegna dróna á sveimi Ekki er vitað hver stendur fyrir drónafluginu en það er með öllu óheimilt að fljúga dróna í minna en eins kílómeters fjarlægð frá flugvöllum og aðflutningsleiðum flugvalla. 21. desember 2018 18:02 Tegund drónans gæti komið upp um sökudólginn Bresku lögreglunni hefur orðið eitthvað ágengt í leit sinni að þeim sem flaug dróna um flugvallarsvæði Gatwick í Bretlandi í kvöld og truflaði flugsamgöngur og hefur listi yfir hina grunuðu verið þrengdur að því er breska dagblaðið Telegraph greinir frá. 21. desember 2018 23:41 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Kona og karl eru í haldi lögreglu vegna rannsóknar á drónum sem var flogið yfir Gatwick-flugvöll í London á Englandi í vikunni. Parið var handtekið um tíu leytið í gærkvöldi að því er fram kemur á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC. Flugumferð um Gatwick-flugvöll lá niðri í rúmlega sólarhring vegna málsins sem hafði áhrif á 140 þúsund farþega. Flugmálayfirvöld á Gatwick hafa gefið út að til standi að flytja 124 þúsund farþega til og frá vellinum í dag. Farþegarnir mega þó búast við töfum og að áætlunarferðum verði aflýst á meðan unnið er að því að koma rekstri flugvallarins í eðlilegt horf eftir þriggja daga röskun. Farþegar eru hvattir til að fylgjast náið með nýjustu upplýsingum um áætlunarferð sína áður en þeir leggja af stað til flugvallarins. Lögreglan segist ætla að hafa náið eftirlit með Gatwick-flugvelli ef fleiri drónar sjást þar. Hefur lögreglan biðlað til farþega og íbúa í nágrenni flugvallarins að vera á varðbergi og tilkynna um grunsamlegar manna- og drónaferðir. Frá miðvikudagskvöldi hefur um 1.000 áætlunarferðum verið frestað eða snúið frá Gatwick-flugvelli vegna dróna sem sáust nærri flugvellinum.
Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugi aflýst á ný vegna dróna á sveimi Ekki er vitað hver stendur fyrir drónafluginu en það er með öllu óheimilt að fljúga dróna í minna en eins kílómeters fjarlægð frá flugvöllum og aðflutningsleiðum flugvalla. 21. desember 2018 18:02 Tegund drónans gæti komið upp um sökudólginn Bresku lögreglunni hefur orðið eitthvað ágengt í leit sinni að þeim sem flaug dróna um flugvallarsvæði Gatwick í Bretlandi í kvöld og truflaði flugsamgöngur og hefur listi yfir hina grunuðu verið þrengdur að því er breska dagblaðið Telegraph greinir frá. 21. desember 2018 23:41 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Flugi aflýst á ný vegna dróna á sveimi Ekki er vitað hver stendur fyrir drónafluginu en það er með öllu óheimilt að fljúga dróna í minna en eins kílómeters fjarlægð frá flugvöllum og aðflutningsleiðum flugvalla. 21. desember 2018 18:02
Tegund drónans gæti komið upp um sökudólginn Bresku lögreglunni hefur orðið eitthvað ágengt í leit sinni að þeim sem flaug dróna um flugvallarsvæði Gatwick í Bretlandi í kvöld og truflaði flugsamgöngur og hefur listi yfir hina grunuðu verið þrengdur að því er breska dagblaðið Telegraph greinir frá. 21. desember 2018 23:41