„Vírusinn“ verður áfram á Old Trafford Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. desember 2018 09:30 Paul Pogba verður áfram hjá Manchester United. getty/Robbie Jay Barratt Manchester United ætlar ekki að selja franska landsliðsmanninn og heimsmeistarann Paul Pogba, hvorki í janúarglugganum né næsta sumar. Ed Woodward, stjórnarformaður United, telur hann mikilvægan framtíðaráformum félagsins jafnt innan sem utan vallar og ætlar að halda Frakkanum, en þetta kemur fram í The Telegraph í morgun. Juventus er sagt fylgjast grannt með gangi mála hjá Pogba en miðjumaðurinn var keyptur þaðan fyrir hálfu þriðja ári fyrir 89 milljónir punda en ítalskir miðlar höfðu greint frá því að Juventus gæti keypt hann aftur á 125 milljónir punda. Barcelona hefur einnig verið áhugasamt um að fá Pogba í sínar raðir í nokkur og þá hefur franska stórliðið Paris Saint-Germain sömuleiðis verið orðað við Pogba.Franski landsliðsmaðurinn ætlaði sér ekki að vera sekúndu lengur á Old Trafford undir stjórn José Mourinho sem kallaði Pogba „vírus“ fyrir framan leikmannahópinn eftir 2-2 jafntefli gegn Southampton 1. desember. Pogba var á bekknum í síðustu tveimur leikjum United undir stjórn Mourinho og kom ekki við sögu en lagði upp tvö mörk í 5-1 sigri United gegn Cardiff í fyrsta leik Ole Gunnar Solskjær og skoraði svo tvö mörk í 3-1 sigri á Huddersfield á öðrum degi jóla. Samkvæmt grein The Telegraph telja forsvarsmenn United að Pogba, Anthony Martial, Marcus Rashford og Jesse Lingard geti verið aðalmennirnir í sóknarleik liðsins næstu árin enda ungir menn og þá er Pogba auðvitað stór markaðsvara fyrir félagið. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30 Tvö mörk frá Pogba er Solskjær vann annan leikinn í röð Það var gleði og gaman á Old Trafford í dag. Ole Gunnar Solskjær stýrði þá United í fyrsta skipti á heimavelli. 26. desember 2018 16:45 Líkir Ole Gunnar Solskjær við góðan særingamann Manchester United hefur fengið sex stig og skorað átta mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. 27. desember 2018 13:30 Solskjær hrósaði Pogba og De Gea: „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, hrósaði Paul Pogba og David de Gea eftir 3-1 sigur á Huddersfield á öðrum degi jóla. 27. desember 2018 07:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Manchester United ætlar ekki að selja franska landsliðsmanninn og heimsmeistarann Paul Pogba, hvorki í janúarglugganum né næsta sumar. Ed Woodward, stjórnarformaður United, telur hann mikilvægan framtíðaráformum félagsins jafnt innan sem utan vallar og ætlar að halda Frakkanum, en þetta kemur fram í The Telegraph í morgun. Juventus er sagt fylgjast grannt með gangi mála hjá Pogba en miðjumaðurinn var keyptur þaðan fyrir hálfu þriðja ári fyrir 89 milljónir punda en ítalskir miðlar höfðu greint frá því að Juventus gæti keypt hann aftur á 125 milljónir punda. Barcelona hefur einnig verið áhugasamt um að fá Pogba í sínar raðir í nokkur og þá hefur franska stórliðið Paris Saint-Germain sömuleiðis verið orðað við Pogba.Franski landsliðsmaðurinn ætlaði sér ekki að vera sekúndu lengur á Old Trafford undir stjórn José Mourinho sem kallaði Pogba „vírus“ fyrir framan leikmannahópinn eftir 2-2 jafntefli gegn Southampton 1. desember. Pogba var á bekknum í síðustu tveimur leikjum United undir stjórn Mourinho og kom ekki við sögu en lagði upp tvö mörk í 5-1 sigri United gegn Cardiff í fyrsta leik Ole Gunnar Solskjær og skoraði svo tvö mörk í 3-1 sigri á Huddersfield á öðrum degi jóla. Samkvæmt grein The Telegraph telja forsvarsmenn United að Pogba, Anthony Martial, Marcus Rashford og Jesse Lingard geti verið aðalmennirnir í sóknarleik liðsins næstu árin enda ungir menn og þá er Pogba auðvitað stór markaðsvara fyrir félagið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30 Tvö mörk frá Pogba er Solskjær vann annan leikinn í röð Það var gleði og gaman á Old Trafford í dag. Ole Gunnar Solskjær stýrði þá United í fyrsta skipti á heimavelli. 26. desember 2018 16:45 Líkir Ole Gunnar Solskjær við góðan særingamann Manchester United hefur fengið sex stig og skorað átta mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. 27. desember 2018 13:30 Solskjær hrósaði Pogba og De Gea: „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, hrósaði Paul Pogba og David de Gea eftir 3-1 sigur á Huddersfield á öðrum degi jóla. 27. desember 2018 07:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30
Tvö mörk frá Pogba er Solskjær vann annan leikinn í röð Það var gleði og gaman á Old Trafford í dag. Ole Gunnar Solskjær stýrði þá United í fyrsta skipti á heimavelli. 26. desember 2018 16:45
Líkir Ole Gunnar Solskjær við góðan særingamann Manchester United hefur fengið sex stig og skorað átta mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. 27. desember 2018 13:30
Solskjær hrósaði Pogba og De Gea: „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, hrósaði Paul Pogba og David de Gea eftir 3-1 sigur á Huddersfield á öðrum degi jóla. 27. desember 2018 07:00