„Vírusinn“ verður áfram á Old Trafford Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. desember 2018 09:30 Paul Pogba verður áfram hjá Manchester United. getty/Robbie Jay Barratt Manchester United ætlar ekki að selja franska landsliðsmanninn og heimsmeistarann Paul Pogba, hvorki í janúarglugganum né næsta sumar. Ed Woodward, stjórnarformaður United, telur hann mikilvægan framtíðaráformum félagsins jafnt innan sem utan vallar og ætlar að halda Frakkanum, en þetta kemur fram í The Telegraph í morgun. Juventus er sagt fylgjast grannt með gangi mála hjá Pogba en miðjumaðurinn var keyptur þaðan fyrir hálfu þriðja ári fyrir 89 milljónir punda en ítalskir miðlar höfðu greint frá því að Juventus gæti keypt hann aftur á 125 milljónir punda. Barcelona hefur einnig verið áhugasamt um að fá Pogba í sínar raðir í nokkur og þá hefur franska stórliðið Paris Saint-Germain sömuleiðis verið orðað við Pogba.Franski landsliðsmaðurinn ætlaði sér ekki að vera sekúndu lengur á Old Trafford undir stjórn José Mourinho sem kallaði Pogba „vírus“ fyrir framan leikmannahópinn eftir 2-2 jafntefli gegn Southampton 1. desember. Pogba var á bekknum í síðustu tveimur leikjum United undir stjórn Mourinho og kom ekki við sögu en lagði upp tvö mörk í 5-1 sigri United gegn Cardiff í fyrsta leik Ole Gunnar Solskjær og skoraði svo tvö mörk í 3-1 sigri á Huddersfield á öðrum degi jóla. Samkvæmt grein The Telegraph telja forsvarsmenn United að Pogba, Anthony Martial, Marcus Rashford og Jesse Lingard geti verið aðalmennirnir í sóknarleik liðsins næstu árin enda ungir menn og þá er Pogba auðvitað stór markaðsvara fyrir félagið. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30 Tvö mörk frá Pogba er Solskjær vann annan leikinn í röð Það var gleði og gaman á Old Trafford í dag. Ole Gunnar Solskjær stýrði þá United í fyrsta skipti á heimavelli. 26. desember 2018 16:45 Líkir Ole Gunnar Solskjær við góðan særingamann Manchester United hefur fengið sex stig og skorað átta mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. 27. desember 2018 13:30 Solskjær hrósaði Pogba og De Gea: „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, hrósaði Paul Pogba og David de Gea eftir 3-1 sigur á Huddersfield á öðrum degi jóla. 27. desember 2018 07:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Manchester United ætlar ekki að selja franska landsliðsmanninn og heimsmeistarann Paul Pogba, hvorki í janúarglugganum né næsta sumar. Ed Woodward, stjórnarformaður United, telur hann mikilvægan framtíðaráformum félagsins jafnt innan sem utan vallar og ætlar að halda Frakkanum, en þetta kemur fram í The Telegraph í morgun. Juventus er sagt fylgjast grannt með gangi mála hjá Pogba en miðjumaðurinn var keyptur þaðan fyrir hálfu þriðja ári fyrir 89 milljónir punda en ítalskir miðlar höfðu greint frá því að Juventus gæti keypt hann aftur á 125 milljónir punda. Barcelona hefur einnig verið áhugasamt um að fá Pogba í sínar raðir í nokkur og þá hefur franska stórliðið Paris Saint-Germain sömuleiðis verið orðað við Pogba.Franski landsliðsmaðurinn ætlaði sér ekki að vera sekúndu lengur á Old Trafford undir stjórn José Mourinho sem kallaði Pogba „vírus“ fyrir framan leikmannahópinn eftir 2-2 jafntefli gegn Southampton 1. desember. Pogba var á bekknum í síðustu tveimur leikjum United undir stjórn Mourinho og kom ekki við sögu en lagði upp tvö mörk í 5-1 sigri United gegn Cardiff í fyrsta leik Ole Gunnar Solskjær og skoraði svo tvö mörk í 3-1 sigri á Huddersfield á öðrum degi jóla. Samkvæmt grein The Telegraph telja forsvarsmenn United að Pogba, Anthony Martial, Marcus Rashford og Jesse Lingard geti verið aðalmennirnir í sóknarleik liðsins næstu árin enda ungir menn og þá er Pogba auðvitað stór markaðsvara fyrir félagið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30 Tvö mörk frá Pogba er Solskjær vann annan leikinn í röð Það var gleði og gaman á Old Trafford í dag. Ole Gunnar Solskjær stýrði þá United í fyrsta skipti á heimavelli. 26. desember 2018 16:45 Líkir Ole Gunnar Solskjær við góðan særingamann Manchester United hefur fengið sex stig og skorað átta mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. 27. desember 2018 13:30 Solskjær hrósaði Pogba og De Gea: „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, hrósaði Paul Pogba og David de Gea eftir 3-1 sigur á Huddersfield á öðrum degi jóla. 27. desember 2018 07:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30
Tvö mörk frá Pogba er Solskjær vann annan leikinn í röð Það var gleði og gaman á Old Trafford í dag. Ole Gunnar Solskjær stýrði þá United í fyrsta skipti á heimavelli. 26. desember 2018 16:45
Líkir Ole Gunnar Solskjær við góðan særingamann Manchester United hefur fengið sex stig og skorað átta mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. 27. desember 2018 13:30
Solskjær hrósaði Pogba og De Gea: „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, hrósaði Paul Pogba og David de Gea eftir 3-1 sigur á Huddersfield á öðrum degi jóla. 27. desember 2018 07:00