„Vírusinn“ verður áfram á Old Trafford Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. desember 2018 09:30 Paul Pogba verður áfram hjá Manchester United. getty/Robbie Jay Barratt Manchester United ætlar ekki að selja franska landsliðsmanninn og heimsmeistarann Paul Pogba, hvorki í janúarglugganum né næsta sumar. Ed Woodward, stjórnarformaður United, telur hann mikilvægan framtíðaráformum félagsins jafnt innan sem utan vallar og ætlar að halda Frakkanum, en þetta kemur fram í The Telegraph í morgun. Juventus er sagt fylgjast grannt með gangi mála hjá Pogba en miðjumaðurinn var keyptur þaðan fyrir hálfu þriðja ári fyrir 89 milljónir punda en ítalskir miðlar höfðu greint frá því að Juventus gæti keypt hann aftur á 125 milljónir punda. Barcelona hefur einnig verið áhugasamt um að fá Pogba í sínar raðir í nokkur og þá hefur franska stórliðið Paris Saint-Germain sömuleiðis verið orðað við Pogba.Franski landsliðsmaðurinn ætlaði sér ekki að vera sekúndu lengur á Old Trafford undir stjórn José Mourinho sem kallaði Pogba „vírus“ fyrir framan leikmannahópinn eftir 2-2 jafntefli gegn Southampton 1. desember. Pogba var á bekknum í síðustu tveimur leikjum United undir stjórn Mourinho og kom ekki við sögu en lagði upp tvö mörk í 5-1 sigri United gegn Cardiff í fyrsta leik Ole Gunnar Solskjær og skoraði svo tvö mörk í 3-1 sigri á Huddersfield á öðrum degi jóla. Samkvæmt grein The Telegraph telja forsvarsmenn United að Pogba, Anthony Martial, Marcus Rashford og Jesse Lingard geti verið aðalmennirnir í sóknarleik liðsins næstu árin enda ungir menn og þá er Pogba auðvitað stór markaðsvara fyrir félagið. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30 Tvö mörk frá Pogba er Solskjær vann annan leikinn í röð Það var gleði og gaman á Old Trafford í dag. Ole Gunnar Solskjær stýrði þá United í fyrsta skipti á heimavelli. 26. desember 2018 16:45 Líkir Ole Gunnar Solskjær við góðan særingamann Manchester United hefur fengið sex stig og skorað átta mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. 27. desember 2018 13:30 Solskjær hrósaði Pogba og De Gea: „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, hrósaði Paul Pogba og David de Gea eftir 3-1 sigur á Huddersfield á öðrum degi jóla. 27. desember 2018 07:00 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Sjá meira
Manchester United ætlar ekki að selja franska landsliðsmanninn og heimsmeistarann Paul Pogba, hvorki í janúarglugganum né næsta sumar. Ed Woodward, stjórnarformaður United, telur hann mikilvægan framtíðaráformum félagsins jafnt innan sem utan vallar og ætlar að halda Frakkanum, en þetta kemur fram í The Telegraph í morgun. Juventus er sagt fylgjast grannt með gangi mála hjá Pogba en miðjumaðurinn var keyptur þaðan fyrir hálfu þriðja ári fyrir 89 milljónir punda en ítalskir miðlar höfðu greint frá því að Juventus gæti keypt hann aftur á 125 milljónir punda. Barcelona hefur einnig verið áhugasamt um að fá Pogba í sínar raðir í nokkur og þá hefur franska stórliðið Paris Saint-Germain sömuleiðis verið orðað við Pogba.Franski landsliðsmaðurinn ætlaði sér ekki að vera sekúndu lengur á Old Trafford undir stjórn José Mourinho sem kallaði Pogba „vírus“ fyrir framan leikmannahópinn eftir 2-2 jafntefli gegn Southampton 1. desember. Pogba var á bekknum í síðustu tveimur leikjum United undir stjórn Mourinho og kom ekki við sögu en lagði upp tvö mörk í 5-1 sigri United gegn Cardiff í fyrsta leik Ole Gunnar Solskjær og skoraði svo tvö mörk í 3-1 sigri á Huddersfield á öðrum degi jóla. Samkvæmt grein The Telegraph telja forsvarsmenn United að Pogba, Anthony Martial, Marcus Rashford og Jesse Lingard geti verið aðalmennirnir í sóknarleik liðsins næstu árin enda ungir menn og þá er Pogba auðvitað stór markaðsvara fyrir félagið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30 Tvö mörk frá Pogba er Solskjær vann annan leikinn í röð Það var gleði og gaman á Old Trafford í dag. Ole Gunnar Solskjær stýrði þá United í fyrsta skipti á heimavelli. 26. desember 2018 16:45 Líkir Ole Gunnar Solskjær við góðan særingamann Manchester United hefur fengið sex stig og skorað átta mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. 27. desember 2018 13:30 Solskjær hrósaði Pogba og De Gea: „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, hrósaði Paul Pogba og David de Gea eftir 3-1 sigur á Huddersfield á öðrum degi jóla. 27. desember 2018 07:00 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Sjá meira
Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30
Tvö mörk frá Pogba er Solskjær vann annan leikinn í röð Það var gleði og gaman á Old Trafford í dag. Ole Gunnar Solskjær stýrði þá United í fyrsta skipti á heimavelli. 26. desember 2018 16:45
Líkir Ole Gunnar Solskjær við góðan særingamann Manchester United hefur fengið sex stig og skorað átta mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. 27. desember 2018 13:30
Solskjær hrósaði Pogba og De Gea: „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, hrósaði Paul Pogba og David de Gea eftir 3-1 sigur á Huddersfield á öðrum degi jóla. 27. desember 2018 07:00