Af hverju brosir Mo Salah ekki lengur þegar hann skorar? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2018 13:00 Mohamed Salah fagnar marki sínu í gær með félögum sínum í Liverpool liðinu. Vísir/Getty Mohamed Salah skoraði fjögur mörk í síðustu tveimur leikjum Liverpool og sá öðrum fremur til þess að Liverpool komst í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar og í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Mohamed Salah skoraði þrennu í 4-0 útisigri á Bournemouth á laugardaginn og svo eina markið í 1-0 sigri á Roma í Meistaradeildinni í gær. Það hafa væntanlega flestir tekið eftir því að svo virðist vera sem Mo Salah brosi ekki lengur þegar hann skorar mörkin sín.The goal. The save. The atmosphere. Recap all the drama from another famous European night at Anfield — Liverpool FC (@LFC) December 11, 2018Mohamed Salah skoraði frábært mark á móti Roma í gær eftir að hafa farið illa með miðvörðinn öfluga Kalidou Koulibaly en sá eini hjá Liverpool sem brosti ekki eftir markið var Mohamed Salah. Salah brosti heldur ekki mikið þegar hann skoraði öll mörkin sín á móti Bournemouth. Hvernig stendur á þessu? Ætli hann sé óánægður eða hvað býr hér að baki? Luis Garcia, fyrrum leikmaður Liverpool, tók eftir þessu eins og aðrir og ræddi þetta í sjónvarpviðtali á BT Sport eftir leikinn í gær. Gary Lineker spurði hann út í brosleysið hjá Egyptanum. Kenning Luis Garcia er að ástæðan sé að það sé svo miklu erfiðara fyrir að skora mörkin sín miðað við á síðasta tímabili. „Ég held að honum líði ekki eins og í fyrra. Á síðasta tímabili var þetta svo auðvelt en hann hefur verið í ströggli í nokkrum leikjum á þessu tímabili,“ sagði Luis Garcia. „Hann er að fá færi en ekki ná að nýta þau. Hann ætlar að sanna sig og hann gerði það heldur betur í dag,“ sagði Luis Garcia. Mohamed Salah er nú komið með þrettán mörk í 22 leikjum í deild og Meistaradeild, 10 mörk í 16 deildarleikjum og 3 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Hann skoraði 42 mörk í 49 leikjum í þessum tveimur keppnum á sínu fyrsta tímabili á Anfield í fyrravetur. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
Mohamed Salah skoraði fjögur mörk í síðustu tveimur leikjum Liverpool og sá öðrum fremur til þess að Liverpool komst í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar og í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Mohamed Salah skoraði þrennu í 4-0 útisigri á Bournemouth á laugardaginn og svo eina markið í 1-0 sigri á Roma í Meistaradeildinni í gær. Það hafa væntanlega flestir tekið eftir því að svo virðist vera sem Mo Salah brosi ekki lengur þegar hann skorar mörkin sín.The goal. The save. The atmosphere. Recap all the drama from another famous European night at Anfield — Liverpool FC (@LFC) December 11, 2018Mohamed Salah skoraði frábært mark á móti Roma í gær eftir að hafa farið illa með miðvörðinn öfluga Kalidou Koulibaly en sá eini hjá Liverpool sem brosti ekki eftir markið var Mohamed Salah. Salah brosti heldur ekki mikið þegar hann skoraði öll mörkin sín á móti Bournemouth. Hvernig stendur á þessu? Ætli hann sé óánægður eða hvað býr hér að baki? Luis Garcia, fyrrum leikmaður Liverpool, tók eftir þessu eins og aðrir og ræddi þetta í sjónvarpviðtali á BT Sport eftir leikinn í gær. Gary Lineker spurði hann út í brosleysið hjá Egyptanum. Kenning Luis Garcia er að ástæðan sé að það sé svo miklu erfiðara fyrir að skora mörkin sín miðað við á síðasta tímabili. „Ég held að honum líði ekki eins og í fyrra. Á síðasta tímabili var þetta svo auðvelt en hann hefur verið í ströggli í nokkrum leikjum á þessu tímabili,“ sagði Luis Garcia. „Hann er að fá færi en ekki ná að nýta þau. Hann ætlar að sanna sig og hann gerði það heldur betur í dag,“ sagði Luis Garcia. Mohamed Salah er nú komið með þrettán mörk í 22 leikjum í deild og Meistaradeild, 10 mörk í 16 deildarleikjum og 3 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Hann skoraði 42 mörk í 49 leikjum í þessum tveimur keppnum á sínu fyrsta tímabili á Anfield í fyrravetur.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira