Corbyn sakaður um að hafa kallað May „heimska konu“ Kjartan Kjartansson skrifar 19. desember 2018 15:53 Corbyn hefur verið tvístígandi um hvort leggja eigi fram vantrauststillögu á hendur May forsætisráðherra. Vísir/EPA Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, þvertekur fyrir að hann hafi kallað Theresu May, forsætisráðherra, „heimska konu“ í breska þinginu í fyrirspurnatíma í morgun. Atvikið náðist á sjónvarpsmynd þar sem Corbyn tuldraði eitthvað fyrir brjósti sér þegar May hæddist að honum úr ræðustól. May gerði stólpagrín að Corbyn fyrir að hafa hætt við að lýsa yfir vantrausti á hana í þinginu. Á upptökum úr þingsal má sjá Corbyn muldra eitthvað og virðist af vörum hans að hann segja „heimska kona“ [e. Stupid woman]. Þingmenn Íhaldsflokksins sökuðu Corbyn um kvenfyrirlitningu og kröfðust þess að forseti þingsins ávítti hann, að sögn The Guardian. Talsmaður Verkamannaflokksins hafnaði því algerlega að Corbyn hefði kallað May heimska. Þess í stað hafi hann muldrað „heimska fólk“ um þingmenn Íhaldsflokksins almennt. John Bercow, forseti þingsins, segist ætla að fara yfir sjónvarpsupptökuna áður en hann tekur afstöðu til krafna þingmannanna.Í myndbandi Sky hér fyrir neðan má sjá atvikið í breska þinginu.Jeremy Corbyn appears to mouth 'stupid woman' at Theresa May after she said the Labour party "aren't impressed" with their leader's stance on Brexit.Follow live politics updates here: https://t.co/DnhVvV2UPl pic.twitter.com/zhmW9n1caN— Sky News Politics (@SkyNewsPolitics) December 19, 2018 Bretland Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Fleiri fréttir Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Sjá meira
Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, þvertekur fyrir að hann hafi kallað Theresu May, forsætisráðherra, „heimska konu“ í breska þinginu í fyrirspurnatíma í morgun. Atvikið náðist á sjónvarpsmynd þar sem Corbyn tuldraði eitthvað fyrir brjósti sér þegar May hæddist að honum úr ræðustól. May gerði stólpagrín að Corbyn fyrir að hafa hætt við að lýsa yfir vantrausti á hana í þinginu. Á upptökum úr þingsal má sjá Corbyn muldra eitthvað og virðist af vörum hans að hann segja „heimska kona“ [e. Stupid woman]. Þingmenn Íhaldsflokksins sökuðu Corbyn um kvenfyrirlitningu og kröfðust þess að forseti þingsins ávítti hann, að sögn The Guardian. Talsmaður Verkamannaflokksins hafnaði því algerlega að Corbyn hefði kallað May heimska. Þess í stað hafi hann muldrað „heimska fólk“ um þingmenn Íhaldsflokksins almennt. John Bercow, forseti þingsins, segist ætla að fara yfir sjónvarpsupptökuna áður en hann tekur afstöðu til krafna þingmannanna.Í myndbandi Sky hér fyrir neðan má sjá atvikið í breska þinginu.Jeremy Corbyn appears to mouth 'stupid woman' at Theresa May after she said the Labour party "aren't impressed" with their leader's stance on Brexit.Follow live politics updates here: https://t.co/DnhVvV2UPl pic.twitter.com/zhmW9n1caN— Sky News Politics (@SkyNewsPolitics) December 19, 2018
Bretland Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Fleiri fréttir Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Sjá meira