May staðföst á fréttamannafundi Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2018 17:56 Theresa May varði drögin að Brexitsamningnum á breska þinginu í dag. EPA/EFE Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var staðföst á fréttamannafundi sínum nú síðdegis þar sem hún sagðist hafa mikla trú á drögunum að Brexit-samningnum. Hún kvaðst hafa skilning á því að sumir væru óánægðir með þær málamiðlanir sem þar eru gerðar. „Þessi samningur tryggir hins vegar það sem kosið var um og er í þágu þjóðarhags,“ sagði May. May sagði samráðherra sína verða að gera það sem þeir telja það rétta í stöðunni og þakkaði þeim sem hafa sagt af sér fyrir þeirra störf. Hún sagði ennfremur að breska þjóðin vilji einfaldlega að stjórnvöld vinni vinnuna sína. Hún sagðist ætla að halda ótrauð áfram, sama þó að tillaga um vantraust verði lögð fram á þinginu. Hún myndi vinna að því að tryggja Bretum sem bestan samning..@BBCLauraK: "Is it not the case that you are in office, but you're not really in power?"Theresa May: "I'm going to do my job of getting the best deal for Britain" Live updates as PM defends draft #Brexit deal: https://t.co/IinSvuOBRi pic.twitter.com/QRATa2LmJo— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2018 May varði samningsdrögin á breska þinginu í dag þar sem hart var tekist á. Fyrr um daginn höfðu tveir ráðherrar í bresku ríkisstjórninni, þeir Dominic Raab, ráðherra Brexit-mála, og Esther Mcvey, ráðherra atvinnumála og eftirlauna, sagt af sér."This is a Brexit that delivers on the priorities of the British people"UK PM Theresa May says she will see through her #Brexit plans and vows to get "the best deal for Britain"Follow live updates: https://t.co/IinSvuOBRi pic.twitter.com/c9vtNTg2cI— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2018 Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Hart sótt að May á þinginu Nokkrir meðlimir ríkisstjórnar Theresu May hafa sagt af sér vegna samningsdraga varðandi brottför Bretland úr Evrópusambandinu sem May er að reyna að fá samþykkt. 15. nóvember 2018 12:34 Ærið verkefni hjá Theresu May Breska ríkisstjórnin samþykkti í gær drög að samningi vegna Brexit. Theresa May ræðir samninginn í þinginu í dag. Erfitt verður að koma málinu í gegnum þingið. Stefnt á leiðtogaráðsfund 25. nóvember. 15. nóvember 2018 08:00 Brexit-ráðherra segir af sér Dominic Raab segir samvisku sína ekki leyfa sér að styðja drögin að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu. 15. nóvember 2018 09:26 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var staðföst á fréttamannafundi sínum nú síðdegis þar sem hún sagðist hafa mikla trú á drögunum að Brexit-samningnum. Hún kvaðst hafa skilning á því að sumir væru óánægðir með þær málamiðlanir sem þar eru gerðar. „Þessi samningur tryggir hins vegar það sem kosið var um og er í þágu þjóðarhags,“ sagði May. May sagði samráðherra sína verða að gera það sem þeir telja það rétta í stöðunni og þakkaði þeim sem hafa sagt af sér fyrir þeirra störf. Hún sagði ennfremur að breska þjóðin vilji einfaldlega að stjórnvöld vinni vinnuna sína. Hún sagðist ætla að halda ótrauð áfram, sama þó að tillaga um vantraust verði lögð fram á þinginu. Hún myndi vinna að því að tryggja Bretum sem bestan samning..@BBCLauraK: "Is it not the case that you are in office, but you're not really in power?"Theresa May: "I'm going to do my job of getting the best deal for Britain" Live updates as PM defends draft #Brexit deal: https://t.co/IinSvuOBRi pic.twitter.com/QRATa2LmJo— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2018 May varði samningsdrögin á breska þinginu í dag þar sem hart var tekist á. Fyrr um daginn höfðu tveir ráðherrar í bresku ríkisstjórninni, þeir Dominic Raab, ráðherra Brexit-mála, og Esther Mcvey, ráðherra atvinnumála og eftirlauna, sagt af sér."This is a Brexit that delivers on the priorities of the British people"UK PM Theresa May says she will see through her #Brexit plans and vows to get "the best deal for Britain"Follow live updates: https://t.co/IinSvuOBRi pic.twitter.com/c9vtNTg2cI— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2018
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Hart sótt að May á þinginu Nokkrir meðlimir ríkisstjórnar Theresu May hafa sagt af sér vegna samningsdraga varðandi brottför Bretland úr Evrópusambandinu sem May er að reyna að fá samþykkt. 15. nóvember 2018 12:34 Ærið verkefni hjá Theresu May Breska ríkisstjórnin samþykkti í gær drög að samningi vegna Brexit. Theresa May ræðir samninginn í þinginu í dag. Erfitt verður að koma málinu í gegnum þingið. Stefnt á leiðtogaráðsfund 25. nóvember. 15. nóvember 2018 08:00 Brexit-ráðherra segir af sér Dominic Raab segir samvisku sína ekki leyfa sér að styðja drögin að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu. 15. nóvember 2018 09:26 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Hart sótt að May á þinginu Nokkrir meðlimir ríkisstjórnar Theresu May hafa sagt af sér vegna samningsdraga varðandi brottför Bretland úr Evrópusambandinu sem May er að reyna að fá samþykkt. 15. nóvember 2018 12:34
Ærið verkefni hjá Theresu May Breska ríkisstjórnin samþykkti í gær drög að samningi vegna Brexit. Theresa May ræðir samninginn í þinginu í dag. Erfitt verður að koma málinu í gegnum þingið. Stefnt á leiðtogaráðsfund 25. nóvember. 15. nóvember 2018 08:00
Brexit-ráðherra segir af sér Dominic Raab segir samvisku sína ekki leyfa sér að styðja drögin að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu. 15. nóvember 2018 09:26