Farþegi réðst á bílstjórann og olli mannskæðu slysi Gunnar Reynir Valþórsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 2. nóvember 2018 08:31 Öryggismyndavélar í rútunni náðu árás konunnar á myndband. Mynd/Skjáskot Komið er í ljós að ástæða þess að rúta ók út af brú og ofan í á í Chongqing í Kína á sunnudaginn, með þeim afleiðingum að þrettán fórust, var sú að bílstjóri rútunnar var í átökum við einn af farþegunum. Fyrstu fregnir voru á þá leið að rútan hafi beygt út af til að forða árekstri en öryggismyndavélar sýna að kona virðist ráðast að ökumanninum með höggum og ökumaðurinn lemur síðan frá sér. Rútan var á fullri ferð og við árásina missir ökumaðurinn stjórn á henni með fyrrgreindum afleiðingum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu snöggreiddist konan, sem er á fimmtugsaldri, vegna þess að bílstjórinn gleymdi að hleypa henni út. Talið er að fall rútunnar hafi verið 50 metrar en eins og áður segir fórust þrettán í slysinu. Tveggja er enn saknað, að því er fram kemur í frétt á vef BBC. Hér að neðan má sjá upptöku úr öryggismyndavélum sem fanga aðdraganda slyssins. Rétt er að vara lesendur við efni myndbandsins.Chongqing bus plunge: A fight between a passenger and the driver caused the bus to lose control and plunge into the Yangtze River, killing 15 people on board, according to a local police investigation. Video retrieved from the black box shows the last moment of the doomed bus. pic.twitter.com/hwsAjauMfL— People's Daily,China (@PDChina) November 2, 2018 Kína Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Komið er í ljós að ástæða þess að rúta ók út af brú og ofan í á í Chongqing í Kína á sunnudaginn, með þeim afleiðingum að þrettán fórust, var sú að bílstjóri rútunnar var í átökum við einn af farþegunum. Fyrstu fregnir voru á þá leið að rútan hafi beygt út af til að forða árekstri en öryggismyndavélar sýna að kona virðist ráðast að ökumanninum með höggum og ökumaðurinn lemur síðan frá sér. Rútan var á fullri ferð og við árásina missir ökumaðurinn stjórn á henni með fyrrgreindum afleiðingum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu snöggreiddist konan, sem er á fimmtugsaldri, vegna þess að bílstjórinn gleymdi að hleypa henni út. Talið er að fall rútunnar hafi verið 50 metrar en eins og áður segir fórust þrettán í slysinu. Tveggja er enn saknað, að því er fram kemur í frétt á vef BBC. Hér að neðan má sjá upptöku úr öryggismyndavélum sem fanga aðdraganda slyssins. Rétt er að vara lesendur við efni myndbandsins.Chongqing bus plunge: A fight between a passenger and the driver caused the bus to lose control and plunge into the Yangtze River, killing 15 people on board, according to a local police investigation. Video retrieved from the black box shows the last moment of the doomed bus. pic.twitter.com/hwsAjauMfL— People's Daily,China (@PDChina) November 2, 2018
Kína Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira