Der Spiegel hjólar í Man. City | Ísland kemur við sögu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. nóvember 2018 14:23 Man. City verður á milli tannanna á fólki næstu daga. vísir/getty Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. Miðillinn mun birta eina grein á dag um starfsemi Man. City en ýmislegt áhugavert er að finna í fyrsta pistlinum. Þar er því meðal annars haldið fram að félagið brjóti fjármálareglur UEFA. Það sanni tölvupóstar sem hafi gengið á milli starfsmanna félagsins. Samningar séu falsaðir og félagið geri bara nákvæmlega það sem því sýnist. Eigendur félagsins koma frá Abu Dhabi og er Sheikh Mansour bin Zayed Al Nahyan aðaleigandi. Óhætt er að segja að þeir hafi breytt öllu. City fór úr því að verða miðlungslið í að verða besta lið Englands með peningum nýju eigendanna. Samkvæmt greininni hafa forráðamenn City beitt grófum aðferðum í fölsun samninga til þess að uppfylla fjármálareglur UEFA. Það var fyrst gert vorið 2013 að því er segir í greininni.Hér má lesa greinina áhugaverðu og þar kemur einnig fram að á morgun mun íslenskur banki, sem fór á hausinn í hruninu, koma við sögu. Enski boltinn Tengdar fréttir Der Spiegel: Bestu lið Evrópu ætla að stofna ofurdeild Þýska blaðið Der Spiegel segir bestu félög Evrópu hafa átt leynifundi um stofnun evrópskrar ofurdeildar. 3. nóvember 2018 10:29 Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel. 3. nóvember 2018 11:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. Miðillinn mun birta eina grein á dag um starfsemi Man. City en ýmislegt áhugavert er að finna í fyrsta pistlinum. Þar er því meðal annars haldið fram að félagið brjóti fjármálareglur UEFA. Það sanni tölvupóstar sem hafi gengið á milli starfsmanna félagsins. Samningar séu falsaðir og félagið geri bara nákvæmlega það sem því sýnist. Eigendur félagsins koma frá Abu Dhabi og er Sheikh Mansour bin Zayed Al Nahyan aðaleigandi. Óhætt er að segja að þeir hafi breytt öllu. City fór úr því að verða miðlungslið í að verða besta lið Englands með peningum nýju eigendanna. Samkvæmt greininni hafa forráðamenn City beitt grófum aðferðum í fölsun samninga til þess að uppfylla fjármálareglur UEFA. Það var fyrst gert vorið 2013 að því er segir í greininni.Hér má lesa greinina áhugaverðu og þar kemur einnig fram að á morgun mun íslenskur banki, sem fór á hausinn í hruninu, koma við sögu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Der Spiegel: Bestu lið Evrópu ætla að stofna ofurdeild Þýska blaðið Der Spiegel segir bestu félög Evrópu hafa átt leynifundi um stofnun evrópskrar ofurdeildar. 3. nóvember 2018 10:29 Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel. 3. nóvember 2018 11:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Der Spiegel: Bestu lið Evrópu ætla að stofna ofurdeild Þýska blaðið Der Spiegel segir bestu félög Evrópu hafa átt leynifundi um stofnun evrópskrar ofurdeildar. 3. nóvember 2018 10:29
Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel. 3. nóvember 2018 11:00