Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. nóvember 2018 11:00 Gianni Infantino, forseti FIFA. Vísir/Getty Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel.Í gögnum Der Spiegel kemur fram að forseti FIFA, Gianni Infantino, hafi hjálpað Manchester City og Paris Saint-German að komast hjá refsingum vegna brots á reglum um sanngjarna fjármálahegðun. Talsmaður Manchester City vildi ekki tjá sig um „gögn tekin úr samhengi sem voru fengin með ólögmætum hætti,“ samkvæmt frétt BBC. Þjóðverjarnir vísa þeim ásökunum á bug og segja heimildir sínar mjög traustar. Samkvæmt frétt Der Spiegel sögðu félögin að styrktarsamningar þeirra væru meira virði en þeir í raun eru til þess að mæta reglunum. Þegar það komst upp og félögin áttu von á refsingum árið 2014 tók Infantino í taumana og sá til þess að refsingarnar yrðu mildar. Á þeim tíma var Infantino framkvæmdarstjóri UEFA. Bæði lið fengu sekt upp á 49 milljónir punda en 32 milljónir af þeirri upphæð voru skilorðsbundnar og þurftu félögin því bara að greiða 17 milljónir. PSG sendi frá sér yfirlýsingu þar sem sagði að „síðan fjármálareglurnar voru settar á hefur Paris St-Germain verið undir hvað stærstri smásjá og hefur félagið alltaf farið eftir lögum og reglum.“ Fótbolti Tengdar fréttir Der Spiegel: Bestu lið Evrópu ætla að stofna ofurdeild Þýska blaðið Der Spiegel segir bestu félög Evrópu hafa átt leynifundi um stofnun evrópskrar ofurdeildar. 3. nóvember 2018 10:29 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel.Í gögnum Der Spiegel kemur fram að forseti FIFA, Gianni Infantino, hafi hjálpað Manchester City og Paris Saint-German að komast hjá refsingum vegna brots á reglum um sanngjarna fjármálahegðun. Talsmaður Manchester City vildi ekki tjá sig um „gögn tekin úr samhengi sem voru fengin með ólögmætum hætti,“ samkvæmt frétt BBC. Þjóðverjarnir vísa þeim ásökunum á bug og segja heimildir sínar mjög traustar. Samkvæmt frétt Der Spiegel sögðu félögin að styrktarsamningar þeirra væru meira virði en þeir í raun eru til þess að mæta reglunum. Þegar það komst upp og félögin áttu von á refsingum árið 2014 tók Infantino í taumana og sá til þess að refsingarnar yrðu mildar. Á þeim tíma var Infantino framkvæmdarstjóri UEFA. Bæði lið fengu sekt upp á 49 milljónir punda en 32 milljónir af þeirri upphæð voru skilorðsbundnar og þurftu félögin því bara að greiða 17 milljónir. PSG sendi frá sér yfirlýsingu þar sem sagði að „síðan fjármálareglurnar voru settar á hefur Paris St-Germain verið undir hvað stærstri smásjá og hefur félagið alltaf farið eftir lögum og reglum.“
Fótbolti Tengdar fréttir Der Spiegel: Bestu lið Evrópu ætla að stofna ofurdeild Þýska blaðið Der Spiegel segir bestu félög Evrópu hafa átt leynifundi um stofnun evrópskrar ofurdeildar. 3. nóvember 2018 10:29 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Der Spiegel: Bestu lið Evrópu ætla að stofna ofurdeild Þýska blaðið Der Spiegel segir bestu félög Evrópu hafa átt leynifundi um stofnun evrópskrar ofurdeildar. 3. nóvember 2018 10:29