Skotárás á veitingastað í Kaliforníu Atli Ísleifsson skrifar 8. nóvember 2018 08:39 Árásarmaðurinn hóf skothríð á Borderline Bar & Grill veitingastaðnum í Thousand Oaks. Getty/Kali9 Lögregla í Kaliforníu hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um skotárás á veitingastað í borginni Thousand Oaks. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að fjölmargir hafi særst í árásinni. Í frétt Sky segir að árásarmaðurinn hafi hafið skothríð á Borderline Bar & Grill veitingastaðnum í Thousand Oaks, um 60 kílómetrum vestur af Los Angeles. Árásarmaðurinn er sagður vera á þrítugsaldri og hafi hann verið klæddur svörtu og með skegg. Fréttir hafa borist að karlmaður sé í haldi lögreglu vegna árásarinnar, þó að það hafi ekki fengist staðfest. Í frétt ABC er haft eftir lögreglumönnum að árásarmaðurinn hafi beitt hálfsjálfvirku skotvopni og skotið um þrjátíu skotum. Þá hafi hann beitt reyksprengjum. Haft er eftir lögreglu að ellefu manns hafi orðið fyrir skoti.Almenningur haldi sig fjarri Ekki liggur fyrir hvort að einhver hafi látið lífið í árásinni, en vitað er að lögreglumaður særðist. Lögregla hefur beint þeim orðum til almennings að halda sig fjarri staðnum. Tilkynning barst fyrst klukkan 23:20 að staðartíma, eða um klukkan 7:20 að íslenskum tíma. Á heimasíðu staðarins kemur fram að kántríkvöld fyrir háskólanema hafi farið fram á staðnum þegar árásin var gerð.#OaksInc: Ongoing active shooter incident reported at Borderline in @CityofTO . Please stay away from area. Active law enforcement incident. Multiple injuries reported. Details still being determined. Multiple ambulances requested. @VCFD pic.twitter.com/4X3b8KMisc— VCFD PIO (@VCFD_PIO) November 8, 2018 #OaksInc Active shooter in Thousand Oaks. ICP and press briefing location is being set up with law and fire at the Janss Mall parking lot. @VCFD @VCSOVentura— VCFD PIO (@VCFD_PIO) November 8, 2018 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Sjá meira
Lögregla í Kaliforníu hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um skotárás á veitingastað í borginni Thousand Oaks. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að fjölmargir hafi særst í árásinni. Í frétt Sky segir að árásarmaðurinn hafi hafið skothríð á Borderline Bar & Grill veitingastaðnum í Thousand Oaks, um 60 kílómetrum vestur af Los Angeles. Árásarmaðurinn er sagður vera á þrítugsaldri og hafi hann verið klæddur svörtu og með skegg. Fréttir hafa borist að karlmaður sé í haldi lögreglu vegna árásarinnar, þó að það hafi ekki fengist staðfest. Í frétt ABC er haft eftir lögreglumönnum að árásarmaðurinn hafi beitt hálfsjálfvirku skotvopni og skotið um þrjátíu skotum. Þá hafi hann beitt reyksprengjum. Haft er eftir lögreglu að ellefu manns hafi orðið fyrir skoti.Almenningur haldi sig fjarri Ekki liggur fyrir hvort að einhver hafi látið lífið í árásinni, en vitað er að lögreglumaður særðist. Lögregla hefur beint þeim orðum til almennings að halda sig fjarri staðnum. Tilkynning barst fyrst klukkan 23:20 að staðartíma, eða um klukkan 7:20 að íslenskum tíma. Á heimasíðu staðarins kemur fram að kántríkvöld fyrir háskólanema hafi farið fram á staðnum þegar árásin var gerð.#OaksInc: Ongoing active shooter incident reported at Borderline in @CityofTO . Please stay away from area. Active law enforcement incident. Multiple injuries reported. Details still being determined. Multiple ambulances requested. @VCFD pic.twitter.com/4X3b8KMisc— VCFD PIO (@VCFD_PIO) November 8, 2018 #OaksInc Active shooter in Thousand Oaks. ICP and press briefing location is being set up with law and fire at the Janss Mall parking lot. @VCFD @VCSOVentura— VCFD PIO (@VCFD_PIO) November 8, 2018
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Sjá meira