Didier: Það eru gæði í íslenska liðinu Henry Birgir Gunnarsson í Guingamp skrifar 11. október 2018 22:01 Deschamps á hliðarlínunni í kvöld. vísir/getty Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, bauð ekkert upp á neinar afsakanir eftir að heimsmeistararnir mörðu jafntefli gegn Íslandi í kvöld. „Þetta var ekki nógu gott en ég get lofað betri leik gegn Þýskalandi eftir helgi. Þá verður meiri ákefð í leik liðsins. Það er erfitt að vera alltaf á toppnum og stundum ná lið ekki sínum bestu leikjum,“ sagði Deschamps á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég er ekki að gera lítið úr leik Íslands sem er með gæði. Ísland hefur spilað við mörg góð lið og náð árangri. Þeir gerðu okkur verulega erfitt fyrir í kvöld.“ Annars var ekki hátt risið á leikmönnum Frakka eftir leikinn sem héngu lengi inn í klefa eftir leik og fóru þangað með hundshaus. Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi: Síðustu mínúturnar mjög svekkjandi Gylfi Þór Sigurðsson segir að frammistaða Íslands í kvöld hafi verið mun betri en í leikjunum í síðasta mánuði. 11. október 2018 21:15 Leik lokið: Frakkland - Ísland 2-2 | Frábær frammistaða gegn heimsmeisturunum Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik í Guingamp. 11. október 2018 22:15 Jói Berg: Þessi Mbappe hann er að spila eitthvað annað en við hinir Jóhann Berg Guðmundsson segir hefndina gegn Sviss á mánudaginn verða sæta eftir frábæra frammistöðu Íslands gegn heimsmeisturum Frakka í kvöld. 11. október 2018 21:31 Rúnar Alex tekinn út vegna bakmeiðsla Rúnar Alex Rúnarsson byrjaði í marki Íslands gegn Frökkum en fór út af í hálfleik. Erik Hamrén sagði það ekki hafa verið taktíska ákvörðun heldur hafi markmaðurinn ungi meiðst í baki. 11. október 2018 21:46 Rúnar Alex: Hafði það á tilfinningunni ég myndi byrja Rúnar Alex Rúnarsson fékk sitt fyrsta tækifæri undir stjórn Erik Hamrén í leiknum gegn Frökkum í kvöld. Hann hélt hreinu í þær 45 mínútur sem hann spilaði. 11. október 2018 21:26 Ísland gerði jafntefli við heimsmeistarana: Sjáðu mörkin Birkir Bjarnason og Kári Árnason skoruðu mörk Íslands sem hefur 2-0 forystu gegn Frakklandi í vináttulandsleik þjóðanna ytra. 11. október 2018 21:15 Kári: Þurfum að skera út mistökin Kári Árnason var aðallega svekktur eftir að Ísland missti niður 2-0 forystu gegn Frökkum í kvöld. 11. október 2018 21:44 Hamrén: Vonandi fá strákarnir fullan völl á mánudag Erik Hamrén var ánægður með mjög margt við leik Íslands gegn Frakklandi ytra í kvöld. 11. október 2018 21:29 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, bauð ekkert upp á neinar afsakanir eftir að heimsmeistararnir mörðu jafntefli gegn Íslandi í kvöld. „Þetta var ekki nógu gott en ég get lofað betri leik gegn Þýskalandi eftir helgi. Þá verður meiri ákefð í leik liðsins. Það er erfitt að vera alltaf á toppnum og stundum ná lið ekki sínum bestu leikjum,“ sagði Deschamps á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég er ekki að gera lítið úr leik Íslands sem er með gæði. Ísland hefur spilað við mörg góð lið og náð árangri. Þeir gerðu okkur verulega erfitt fyrir í kvöld.“ Annars var ekki hátt risið á leikmönnum Frakka eftir leikinn sem héngu lengi inn í klefa eftir leik og fóru þangað með hundshaus.
Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi: Síðustu mínúturnar mjög svekkjandi Gylfi Þór Sigurðsson segir að frammistaða Íslands í kvöld hafi verið mun betri en í leikjunum í síðasta mánuði. 11. október 2018 21:15 Leik lokið: Frakkland - Ísland 2-2 | Frábær frammistaða gegn heimsmeisturunum Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik í Guingamp. 11. október 2018 22:15 Jói Berg: Þessi Mbappe hann er að spila eitthvað annað en við hinir Jóhann Berg Guðmundsson segir hefndina gegn Sviss á mánudaginn verða sæta eftir frábæra frammistöðu Íslands gegn heimsmeisturum Frakka í kvöld. 11. október 2018 21:31 Rúnar Alex tekinn út vegna bakmeiðsla Rúnar Alex Rúnarsson byrjaði í marki Íslands gegn Frökkum en fór út af í hálfleik. Erik Hamrén sagði það ekki hafa verið taktíska ákvörðun heldur hafi markmaðurinn ungi meiðst í baki. 11. október 2018 21:46 Rúnar Alex: Hafði það á tilfinningunni ég myndi byrja Rúnar Alex Rúnarsson fékk sitt fyrsta tækifæri undir stjórn Erik Hamrén í leiknum gegn Frökkum í kvöld. Hann hélt hreinu í þær 45 mínútur sem hann spilaði. 11. október 2018 21:26 Ísland gerði jafntefli við heimsmeistarana: Sjáðu mörkin Birkir Bjarnason og Kári Árnason skoruðu mörk Íslands sem hefur 2-0 forystu gegn Frakklandi í vináttulandsleik þjóðanna ytra. 11. október 2018 21:15 Kári: Þurfum að skera út mistökin Kári Árnason var aðallega svekktur eftir að Ísland missti niður 2-0 forystu gegn Frökkum í kvöld. 11. október 2018 21:44 Hamrén: Vonandi fá strákarnir fullan völl á mánudag Erik Hamrén var ánægður með mjög margt við leik Íslands gegn Frakklandi ytra í kvöld. 11. október 2018 21:29 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Gylfi: Síðustu mínúturnar mjög svekkjandi Gylfi Þór Sigurðsson segir að frammistaða Íslands í kvöld hafi verið mun betri en í leikjunum í síðasta mánuði. 11. október 2018 21:15
Leik lokið: Frakkland - Ísland 2-2 | Frábær frammistaða gegn heimsmeisturunum Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik í Guingamp. 11. október 2018 22:15
Jói Berg: Þessi Mbappe hann er að spila eitthvað annað en við hinir Jóhann Berg Guðmundsson segir hefndina gegn Sviss á mánudaginn verða sæta eftir frábæra frammistöðu Íslands gegn heimsmeisturum Frakka í kvöld. 11. október 2018 21:31
Rúnar Alex tekinn út vegna bakmeiðsla Rúnar Alex Rúnarsson byrjaði í marki Íslands gegn Frökkum en fór út af í hálfleik. Erik Hamrén sagði það ekki hafa verið taktíska ákvörðun heldur hafi markmaðurinn ungi meiðst í baki. 11. október 2018 21:46
Rúnar Alex: Hafði það á tilfinningunni ég myndi byrja Rúnar Alex Rúnarsson fékk sitt fyrsta tækifæri undir stjórn Erik Hamrén í leiknum gegn Frökkum í kvöld. Hann hélt hreinu í þær 45 mínútur sem hann spilaði. 11. október 2018 21:26
Ísland gerði jafntefli við heimsmeistarana: Sjáðu mörkin Birkir Bjarnason og Kári Árnason skoruðu mörk Íslands sem hefur 2-0 forystu gegn Frakklandi í vináttulandsleik þjóðanna ytra. 11. október 2018 21:15
Kári: Þurfum að skera út mistökin Kári Árnason var aðallega svekktur eftir að Ísland missti niður 2-0 forystu gegn Frökkum í kvöld. 11. október 2018 21:44
Hamrén: Vonandi fá strákarnir fullan völl á mánudag Erik Hamrén var ánægður með mjög margt við leik Íslands gegn Frakklandi ytra í kvöld. 11. október 2018 21:29