Didier: Það eru gæði í íslenska liðinu Henry Birgir Gunnarsson í Guingamp skrifar 11. október 2018 22:01 Deschamps á hliðarlínunni í kvöld. vísir/getty Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, bauð ekkert upp á neinar afsakanir eftir að heimsmeistararnir mörðu jafntefli gegn Íslandi í kvöld. „Þetta var ekki nógu gott en ég get lofað betri leik gegn Þýskalandi eftir helgi. Þá verður meiri ákefð í leik liðsins. Það er erfitt að vera alltaf á toppnum og stundum ná lið ekki sínum bestu leikjum,“ sagði Deschamps á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég er ekki að gera lítið úr leik Íslands sem er með gæði. Ísland hefur spilað við mörg góð lið og náð árangri. Þeir gerðu okkur verulega erfitt fyrir í kvöld.“ Annars var ekki hátt risið á leikmönnum Frakka eftir leikinn sem héngu lengi inn í klefa eftir leik og fóru þangað með hundshaus. Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi: Síðustu mínúturnar mjög svekkjandi Gylfi Þór Sigurðsson segir að frammistaða Íslands í kvöld hafi verið mun betri en í leikjunum í síðasta mánuði. 11. október 2018 21:15 Leik lokið: Frakkland - Ísland 2-2 | Frábær frammistaða gegn heimsmeisturunum Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik í Guingamp. 11. október 2018 22:15 Jói Berg: Þessi Mbappe hann er að spila eitthvað annað en við hinir Jóhann Berg Guðmundsson segir hefndina gegn Sviss á mánudaginn verða sæta eftir frábæra frammistöðu Íslands gegn heimsmeisturum Frakka í kvöld. 11. október 2018 21:31 Rúnar Alex tekinn út vegna bakmeiðsla Rúnar Alex Rúnarsson byrjaði í marki Íslands gegn Frökkum en fór út af í hálfleik. Erik Hamrén sagði það ekki hafa verið taktíska ákvörðun heldur hafi markmaðurinn ungi meiðst í baki. 11. október 2018 21:46 Rúnar Alex: Hafði það á tilfinningunni ég myndi byrja Rúnar Alex Rúnarsson fékk sitt fyrsta tækifæri undir stjórn Erik Hamrén í leiknum gegn Frökkum í kvöld. Hann hélt hreinu í þær 45 mínútur sem hann spilaði. 11. október 2018 21:26 Ísland gerði jafntefli við heimsmeistarana: Sjáðu mörkin Birkir Bjarnason og Kári Árnason skoruðu mörk Íslands sem hefur 2-0 forystu gegn Frakklandi í vináttulandsleik þjóðanna ytra. 11. október 2018 21:15 Kári: Þurfum að skera út mistökin Kári Árnason var aðallega svekktur eftir að Ísland missti niður 2-0 forystu gegn Frökkum í kvöld. 11. október 2018 21:44 Hamrén: Vonandi fá strákarnir fullan völl á mánudag Erik Hamrén var ánægður með mjög margt við leik Íslands gegn Frakklandi ytra í kvöld. 11. október 2018 21:29 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, bauð ekkert upp á neinar afsakanir eftir að heimsmeistararnir mörðu jafntefli gegn Íslandi í kvöld. „Þetta var ekki nógu gott en ég get lofað betri leik gegn Þýskalandi eftir helgi. Þá verður meiri ákefð í leik liðsins. Það er erfitt að vera alltaf á toppnum og stundum ná lið ekki sínum bestu leikjum,“ sagði Deschamps á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég er ekki að gera lítið úr leik Íslands sem er með gæði. Ísland hefur spilað við mörg góð lið og náð árangri. Þeir gerðu okkur verulega erfitt fyrir í kvöld.“ Annars var ekki hátt risið á leikmönnum Frakka eftir leikinn sem héngu lengi inn í klefa eftir leik og fóru þangað með hundshaus.
Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi: Síðustu mínúturnar mjög svekkjandi Gylfi Þór Sigurðsson segir að frammistaða Íslands í kvöld hafi verið mun betri en í leikjunum í síðasta mánuði. 11. október 2018 21:15 Leik lokið: Frakkland - Ísland 2-2 | Frábær frammistaða gegn heimsmeisturunum Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik í Guingamp. 11. október 2018 22:15 Jói Berg: Þessi Mbappe hann er að spila eitthvað annað en við hinir Jóhann Berg Guðmundsson segir hefndina gegn Sviss á mánudaginn verða sæta eftir frábæra frammistöðu Íslands gegn heimsmeisturum Frakka í kvöld. 11. október 2018 21:31 Rúnar Alex tekinn út vegna bakmeiðsla Rúnar Alex Rúnarsson byrjaði í marki Íslands gegn Frökkum en fór út af í hálfleik. Erik Hamrén sagði það ekki hafa verið taktíska ákvörðun heldur hafi markmaðurinn ungi meiðst í baki. 11. október 2018 21:46 Rúnar Alex: Hafði það á tilfinningunni ég myndi byrja Rúnar Alex Rúnarsson fékk sitt fyrsta tækifæri undir stjórn Erik Hamrén í leiknum gegn Frökkum í kvöld. Hann hélt hreinu í þær 45 mínútur sem hann spilaði. 11. október 2018 21:26 Ísland gerði jafntefli við heimsmeistarana: Sjáðu mörkin Birkir Bjarnason og Kári Árnason skoruðu mörk Íslands sem hefur 2-0 forystu gegn Frakklandi í vináttulandsleik þjóðanna ytra. 11. október 2018 21:15 Kári: Þurfum að skera út mistökin Kári Árnason var aðallega svekktur eftir að Ísland missti niður 2-0 forystu gegn Frökkum í kvöld. 11. október 2018 21:44 Hamrén: Vonandi fá strákarnir fullan völl á mánudag Erik Hamrén var ánægður með mjög margt við leik Íslands gegn Frakklandi ytra í kvöld. 11. október 2018 21:29 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Gylfi: Síðustu mínúturnar mjög svekkjandi Gylfi Þór Sigurðsson segir að frammistaða Íslands í kvöld hafi verið mun betri en í leikjunum í síðasta mánuði. 11. október 2018 21:15
Leik lokið: Frakkland - Ísland 2-2 | Frábær frammistaða gegn heimsmeisturunum Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik í Guingamp. 11. október 2018 22:15
Jói Berg: Þessi Mbappe hann er að spila eitthvað annað en við hinir Jóhann Berg Guðmundsson segir hefndina gegn Sviss á mánudaginn verða sæta eftir frábæra frammistöðu Íslands gegn heimsmeisturum Frakka í kvöld. 11. október 2018 21:31
Rúnar Alex tekinn út vegna bakmeiðsla Rúnar Alex Rúnarsson byrjaði í marki Íslands gegn Frökkum en fór út af í hálfleik. Erik Hamrén sagði það ekki hafa verið taktíska ákvörðun heldur hafi markmaðurinn ungi meiðst í baki. 11. október 2018 21:46
Rúnar Alex: Hafði það á tilfinningunni ég myndi byrja Rúnar Alex Rúnarsson fékk sitt fyrsta tækifæri undir stjórn Erik Hamrén í leiknum gegn Frökkum í kvöld. Hann hélt hreinu í þær 45 mínútur sem hann spilaði. 11. október 2018 21:26
Ísland gerði jafntefli við heimsmeistarana: Sjáðu mörkin Birkir Bjarnason og Kári Árnason skoruðu mörk Íslands sem hefur 2-0 forystu gegn Frakklandi í vináttulandsleik þjóðanna ytra. 11. október 2018 21:15
Kári: Þurfum að skera út mistökin Kári Árnason var aðallega svekktur eftir að Ísland missti niður 2-0 forystu gegn Frökkum í kvöld. 11. október 2018 21:44
Hamrén: Vonandi fá strákarnir fullan völl á mánudag Erik Hamrén var ánægður með mjög margt við leik Íslands gegn Frakklandi ytra í kvöld. 11. október 2018 21:29