Didier: Það eru gæði í íslenska liðinu Henry Birgir Gunnarsson í Guingamp skrifar 11. október 2018 22:01 Deschamps á hliðarlínunni í kvöld. vísir/getty Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, bauð ekkert upp á neinar afsakanir eftir að heimsmeistararnir mörðu jafntefli gegn Íslandi í kvöld. „Þetta var ekki nógu gott en ég get lofað betri leik gegn Þýskalandi eftir helgi. Þá verður meiri ákefð í leik liðsins. Það er erfitt að vera alltaf á toppnum og stundum ná lið ekki sínum bestu leikjum,“ sagði Deschamps á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég er ekki að gera lítið úr leik Íslands sem er með gæði. Ísland hefur spilað við mörg góð lið og náð árangri. Þeir gerðu okkur verulega erfitt fyrir í kvöld.“ Annars var ekki hátt risið á leikmönnum Frakka eftir leikinn sem héngu lengi inn í klefa eftir leik og fóru þangað með hundshaus. Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi: Síðustu mínúturnar mjög svekkjandi Gylfi Þór Sigurðsson segir að frammistaða Íslands í kvöld hafi verið mun betri en í leikjunum í síðasta mánuði. 11. október 2018 21:15 Leik lokið: Frakkland - Ísland 2-2 | Frábær frammistaða gegn heimsmeisturunum Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik í Guingamp. 11. október 2018 22:15 Jói Berg: Þessi Mbappe hann er að spila eitthvað annað en við hinir Jóhann Berg Guðmundsson segir hefndina gegn Sviss á mánudaginn verða sæta eftir frábæra frammistöðu Íslands gegn heimsmeisturum Frakka í kvöld. 11. október 2018 21:31 Rúnar Alex tekinn út vegna bakmeiðsla Rúnar Alex Rúnarsson byrjaði í marki Íslands gegn Frökkum en fór út af í hálfleik. Erik Hamrén sagði það ekki hafa verið taktíska ákvörðun heldur hafi markmaðurinn ungi meiðst í baki. 11. október 2018 21:46 Rúnar Alex: Hafði það á tilfinningunni ég myndi byrja Rúnar Alex Rúnarsson fékk sitt fyrsta tækifæri undir stjórn Erik Hamrén í leiknum gegn Frökkum í kvöld. Hann hélt hreinu í þær 45 mínútur sem hann spilaði. 11. október 2018 21:26 Ísland gerði jafntefli við heimsmeistarana: Sjáðu mörkin Birkir Bjarnason og Kári Árnason skoruðu mörk Íslands sem hefur 2-0 forystu gegn Frakklandi í vináttulandsleik þjóðanna ytra. 11. október 2018 21:15 Kári: Þurfum að skera út mistökin Kári Árnason var aðallega svekktur eftir að Ísland missti niður 2-0 forystu gegn Frökkum í kvöld. 11. október 2018 21:44 Hamrén: Vonandi fá strákarnir fullan völl á mánudag Erik Hamrén var ánægður með mjög margt við leik Íslands gegn Frakklandi ytra í kvöld. 11. október 2018 21:29 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, bauð ekkert upp á neinar afsakanir eftir að heimsmeistararnir mörðu jafntefli gegn Íslandi í kvöld. „Þetta var ekki nógu gott en ég get lofað betri leik gegn Þýskalandi eftir helgi. Þá verður meiri ákefð í leik liðsins. Það er erfitt að vera alltaf á toppnum og stundum ná lið ekki sínum bestu leikjum,“ sagði Deschamps á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég er ekki að gera lítið úr leik Íslands sem er með gæði. Ísland hefur spilað við mörg góð lið og náð árangri. Þeir gerðu okkur verulega erfitt fyrir í kvöld.“ Annars var ekki hátt risið á leikmönnum Frakka eftir leikinn sem héngu lengi inn í klefa eftir leik og fóru þangað með hundshaus.
Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi: Síðustu mínúturnar mjög svekkjandi Gylfi Þór Sigurðsson segir að frammistaða Íslands í kvöld hafi verið mun betri en í leikjunum í síðasta mánuði. 11. október 2018 21:15 Leik lokið: Frakkland - Ísland 2-2 | Frábær frammistaða gegn heimsmeisturunum Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik í Guingamp. 11. október 2018 22:15 Jói Berg: Þessi Mbappe hann er að spila eitthvað annað en við hinir Jóhann Berg Guðmundsson segir hefndina gegn Sviss á mánudaginn verða sæta eftir frábæra frammistöðu Íslands gegn heimsmeisturum Frakka í kvöld. 11. október 2018 21:31 Rúnar Alex tekinn út vegna bakmeiðsla Rúnar Alex Rúnarsson byrjaði í marki Íslands gegn Frökkum en fór út af í hálfleik. Erik Hamrén sagði það ekki hafa verið taktíska ákvörðun heldur hafi markmaðurinn ungi meiðst í baki. 11. október 2018 21:46 Rúnar Alex: Hafði það á tilfinningunni ég myndi byrja Rúnar Alex Rúnarsson fékk sitt fyrsta tækifæri undir stjórn Erik Hamrén í leiknum gegn Frökkum í kvöld. Hann hélt hreinu í þær 45 mínútur sem hann spilaði. 11. október 2018 21:26 Ísland gerði jafntefli við heimsmeistarana: Sjáðu mörkin Birkir Bjarnason og Kári Árnason skoruðu mörk Íslands sem hefur 2-0 forystu gegn Frakklandi í vináttulandsleik þjóðanna ytra. 11. október 2018 21:15 Kári: Þurfum að skera út mistökin Kári Árnason var aðallega svekktur eftir að Ísland missti niður 2-0 forystu gegn Frökkum í kvöld. 11. október 2018 21:44 Hamrén: Vonandi fá strákarnir fullan völl á mánudag Erik Hamrén var ánægður með mjög margt við leik Íslands gegn Frakklandi ytra í kvöld. 11. október 2018 21:29 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Gylfi: Síðustu mínúturnar mjög svekkjandi Gylfi Þór Sigurðsson segir að frammistaða Íslands í kvöld hafi verið mun betri en í leikjunum í síðasta mánuði. 11. október 2018 21:15
Leik lokið: Frakkland - Ísland 2-2 | Frábær frammistaða gegn heimsmeisturunum Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik í Guingamp. 11. október 2018 22:15
Jói Berg: Þessi Mbappe hann er að spila eitthvað annað en við hinir Jóhann Berg Guðmundsson segir hefndina gegn Sviss á mánudaginn verða sæta eftir frábæra frammistöðu Íslands gegn heimsmeisturum Frakka í kvöld. 11. október 2018 21:31
Rúnar Alex tekinn út vegna bakmeiðsla Rúnar Alex Rúnarsson byrjaði í marki Íslands gegn Frökkum en fór út af í hálfleik. Erik Hamrén sagði það ekki hafa verið taktíska ákvörðun heldur hafi markmaðurinn ungi meiðst í baki. 11. október 2018 21:46
Rúnar Alex: Hafði það á tilfinningunni ég myndi byrja Rúnar Alex Rúnarsson fékk sitt fyrsta tækifæri undir stjórn Erik Hamrén í leiknum gegn Frökkum í kvöld. Hann hélt hreinu í þær 45 mínútur sem hann spilaði. 11. október 2018 21:26
Ísland gerði jafntefli við heimsmeistarana: Sjáðu mörkin Birkir Bjarnason og Kári Árnason skoruðu mörk Íslands sem hefur 2-0 forystu gegn Frakklandi í vináttulandsleik þjóðanna ytra. 11. október 2018 21:15
Kári: Þurfum að skera út mistökin Kári Árnason var aðallega svekktur eftir að Ísland missti niður 2-0 forystu gegn Frökkum í kvöld. 11. október 2018 21:44
Hamrén: Vonandi fá strákarnir fullan völl á mánudag Erik Hamrén var ánægður með mjög margt við leik Íslands gegn Frakklandi ytra í kvöld. 11. október 2018 21:29