Scholes vill að Mourinho verði rekinn: „Hann er félaginu til skammar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. október 2018 07:30 José Mourinho gæti verið rekinn í vikunni. vísir/getty Paul Scholes, goðsögn í lifanda lífi á Old Trafford, vill að José Mourinho verði rekinn því frammistaða liðsins upp á síðkastið er ekki nógu góð og þá er Portúgalinn sjálfur félaginu til skammar. United er án sigurs í síðustu fjórum leikjum en eftir að gera jafntefli við nýliða Úlfana á dögunum tapaði það á útivelli fyrir West Ham í deildinni um síðustu helgi og gerði svo markalaust jafntefli á heimavelli á móti Valencia í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Scholes var sérfræðingur í myndveri BT Sport að fjalla um leiki gærkvöldsins þar sem að hann var spurður hvort að hann héldi að Mourinho yrði rekinn á næstunni. „Ég vona það, við skulum orða það þannig,“ svaraði Scholes."I'm surprised that he survived after Saturday" "I think he's embarrassing the club." Paul Scholes is pulling no punches tonight pic.twitter.com/0vmOYhDqCk — Football on BT Sport (@btsportfootball) October 2, 2018 „Mér finnst í raun ótrúlegt að hann hafi lifað laugardaginn af því frammistaðan á móti West Ham var það slæm. Við ætlum að sýna hér klippur af viðhorfi leikmanna. Frammistaða liðsins er bara ekki næstum því eins góð og hún þarf að vera.“ Scholes er kominn með nóg af framkomu Portúgalans sem lætur leikmenn sína heyra það óspart á blaðamannafundum. „Mourinho er endalaust að gagnrýna leikmenn sína á blaðamannafundum og hann er að gagnrýna yfirmenn sína því hann er greinilega ekki að fá það sem að hann vill,“ segir Scholes. „Hann ræður ekkert við kjaftinn á sér og er félaginu til skammar,“ segir Paul Scholes. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fjórði leikur United í röð án sigurs Ekkert mark var skorað í leik Manchester United og Valencia í Meistaradeild Evrópu en leikið var á Old Trafford í kvöld. 2. október 2018 21:00 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Paul Scholes, goðsögn í lifanda lífi á Old Trafford, vill að José Mourinho verði rekinn því frammistaða liðsins upp á síðkastið er ekki nógu góð og þá er Portúgalinn sjálfur félaginu til skammar. United er án sigurs í síðustu fjórum leikjum en eftir að gera jafntefli við nýliða Úlfana á dögunum tapaði það á útivelli fyrir West Ham í deildinni um síðustu helgi og gerði svo markalaust jafntefli á heimavelli á móti Valencia í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Scholes var sérfræðingur í myndveri BT Sport að fjalla um leiki gærkvöldsins þar sem að hann var spurður hvort að hann héldi að Mourinho yrði rekinn á næstunni. „Ég vona það, við skulum orða það þannig,“ svaraði Scholes."I'm surprised that he survived after Saturday" "I think he's embarrassing the club." Paul Scholes is pulling no punches tonight pic.twitter.com/0vmOYhDqCk — Football on BT Sport (@btsportfootball) October 2, 2018 „Mér finnst í raun ótrúlegt að hann hafi lifað laugardaginn af því frammistaðan á móti West Ham var það slæm. Við ætlum að sýna hér klippur af viðhorfi leikmanna. Frammistaða liðsins er bara ekki næstum því eins góð og hún þarf að vera.“ Scholes er kominn með nóg af framkomu Portúgalans sem lætur leikmenn sína heyra það óspart á blaðamannafundum. „Mourinho er endalaust að gagnrýna leikmenn sína á blaðamannafundum og hann er að gagnrýna yfirmenn sína því hann er greinilega ekki að fá það sem að hann vill,“ segir Scholes. „Hann ræður ekkert við kjaftinn á sér og er félaginu til skammar,“ segir Paul Scholes.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fjórði leikur United í röð án sigurs Ekkert mark var skorað í leik Manchester United og Valencia í Meistaradeild Evrópu en leikið var á Old Trafford í kvöld. 2. október 2018 21:00 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Fjórði leikur United í röð án sigurs Ekkert mark var skorað í leik Manchester United og Valencia í Meistaradeild Evrópu en leikið var á Old Trafford í kvöld. 2. október 2018 21:00