Netanyahu harður á því að Hezbollah fái ekki vopn Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2018 13:07 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Vísir/AP Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að Ísraelar muni ekki sætta sig við að óvinir sínir fari yfir svokallaðar „rauðar línur“ í Sýrlandi. Ísrael hefur verið sakað um loftárásir nærri Damascus í gær, sem munu hafa beinst gegn vopnasendingum Íran til Hezbollah hryðjuverkasamtakanna. Það yrði ekki í fyrsta sinn sem Ísraelar gera slíkar árásir en þeir hafa ítrekað staðhæft að þeir muni ekki sætta sig við vopnasendingar til Hezbollah.Samkvæmt Times of Israel beindist árásin í nótt gegn flutningaflugvél frá Íran sem á að hafa verið notuð til að flytja vopn frá Íran og gegn nokkrum vopnabúrum á flugvellinum þar sem flugvélinni hafði verið lent.Þá segir einnig að vopnabúrin hafi verið dulbúin og hafi meðal annars verið merkt sem húsnæði Sameinuðu þjóðanna og DHL. „Ísrael er ávalt að koma í veg fyrir að óvinir okkar verði sér út um þróaðan vopnabúnað,“ sagði Netanyahu í dag. „Rauðu línur okkar eru skýrar sem áður og við erum staðfastir í að framfylgja þeim.“ Fyrr í þessum mánuði viðurkenndiríkisstjórn Ísrael að hafa gert rúmlega 200 árásir í Sýrlandi á síðustu 18 mánuðum og flestar hafi þær beinst gegn Írönum.Stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, segist hafa skotið niður einhverjar eldflaugar. Sýrlenska mannréttindavaktin, sem fylgist náið með vendingum í Sýrlandi, segir árásina hafa valdið miklum skaða á flugvellinum. Ísrael Mið-Austurlönd Sýrland Tengdar fréttir ISIS-liðar felldir af Ísrael og Jórdaníu Yfirvöld Ísrael og Jórdaníu segja að vígamenn Íslamska ríkisins sem flúið hafi sókn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í átt að landamærum ríkjanna hafi verið felldir. 2. ágúst 2018 15:22 Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. 15. september 2018 21:17 Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3. september 2018 10:35 Ísraleski herinn bjargaði 800 manns frá Sýrlandi Um var að ræða meðlimi Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra. 22. júlí 2018 08:23 Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að Ísraelar muni ekki sætta sig við að óvinir sínir fari yfir svokallaðar „rauðar línur“ í Sýrlandi. Ísrael hefur verið sakað um loftárásir nærri Damascus í gær, sem munu hafa beinst gegn vopnasendingum Íran til Hezbollah hryðjuverkasamtakanna. Það yrði ekki í fyrsta sinn sem Ísraelar gera slíkar árásir en þeir hafa ítrekað staðhæft að þeir muni ekki sætta sig við vopnasendingar til Hezbollah.Samkvæmt Times of Israel beindist árásin í nótt gegn flutningaflugvél frá Íran sem á að hafa verið notuð til að flytja vopn frá Íran og gegn nokkrum vopnabúrum á flugvellinum þar sem flugvélinni hafði verið lent.Þá segir einnig að vopnabúrin hafi verið dulbúin og hafi meðal annars verið merkt sem húsnæði Sameinuðu þjóðanna og DHL. „Ísrael er ávalt að koma í veg fyrir að óvinir okkar verði sér út um þróaðan vopnabúnað,“ sagði Netanyahu í dag. „Rauðu línur okkar eru skýrar sem áður og við erum staðfastir í að framfylgja þeim.“ Fyrr í þessum mánuði viðurkenndiríkisstjórn Ísrael að hafa gert rúmlega 200 árásir í Sýrlandi á síðustu 18 mánuðum og flestar hafi þær beinst gegn Írönum.Stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, segist hafa skotið niður einhverjar eldflaugar. Sýrlenska mannréttindavaktin, sem fylgist náið með vendingum í Sýrlandi, segir árásina hafa valdið miklum skaða á flugvellinum.
Ísrael Mið-Austurlönd Sýrland Tengdar fréttir ISIS-liðar felldir af Ísrael og Jórdaníu Yfirvöld Ísrael og Jórdaníu segja að vígamenn Íslamska ríkisins sem flúið hafi sókn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í átt að landamærum ríkjanna hafi verið felldir. 2. ágúst 2018 15:22 Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. 15. september 2018 21:17 Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3. september 2018 10:35 Ísraleski herinn bjargaði 800 manns frá Sýrlandi Um var að ræða meðlimi Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra. 22. júlí 2018 08:23 Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Sjá meira
ISIS-liðar felldir af Ísrael og Jórdaníu Yfirvöld Ísrael og Jórdaníu segja að vígamenn Íslamska ríkisins sem flúið hafi sókn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í átt að landamærum ríkjanna hafi verið felldir. 2. ágúst 2018 15:22
Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. 15. september 2018 21:17
Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3. september 2018 10:35
Ísraleski herinn bjargaði 800 manns frá Sýrlandi Um var að ræða meðlimi Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra. 22. júlí 2018 08:23
Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17