Íslenski boltinn

Kjóstu um besta leikmann og mark ágústmánaðar

Íþróttadeild skrifar
S2 Sport

Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki ágústmánaðar í Pepsi-deild karla. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan.

Sigurvegararnir fá vegleg verðlaun og því til mikils að vinna. Kosningin stendur yfir til laugardags en úrslitin verða kunngjörð í Pepsimörkunum á sunnudagskvöldið klukkan 21:15.

Bestu leikmenn ágúst

Bestu mörk ágústAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.