Erlent

Cohen játar sök

Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar
Michael Cohen var náinn samstarfsmaður Donalds Trump til margra ára.
Michael Cohen var náinn samstarfsmaður Donalds Trump til margra ára. Vísir/Getty

Michael Cohen, sem um langt skeið var lögfræðingur Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, hefur játað að vera sekur um umfangsmikil fjár-og skattsvik.

Í dag svaraði hann fyrir ákæruatriðin og samdi um lyktir málsins við alríkissaksóknara í New York að því er fram kemur á vef BBC.

Umfang svikanna nemur um 20 milljónum Bandaríkjadala.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.