Erlent

Cohen játar sök

Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar
Michael Cohen var náinn samstarfsmaður Donalds Trump til margra ára.
Michael Cohen var náinn samstarfsmaður Donalds Trump til margra ára. Vísir/Getty
Michael Cohen, sem um langt skeið var lögfræðingur Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, hefur játað að vera sekur um umfangsmikil fjár-og skattsvik.Í dag svaraði hann fyrir ákæruatriðin og samdi um lyktir málsins við alríkissaksóknara í New York að því er fram kemur á vef BBC.Umfang svikanna nemur um 20 milljónum Bandaríkjadala.

Tengd skjöl


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.