Páfinn undir þrýstingi vegna misnotkunar Samúel Karl Ólason skrifar 22. ágúst 2018 16:50 Frans páfi. Vísir/AP Frans páfi er undir miklum þrýstingi um að grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar. Rúmlega 300 prestar voru nýlega sakaðir um að hafa misnotað minnst þúsund börn á sjö áratugum í Bandaríkjunum. Slíkar ásakanir hafa litið dagsins ljós víða um heim. Páfinn hefur kallað eftir því að nauðsyn sé að uppræta menningu þöggunar innan kirkjunnar og hefur hann lofað því að ekki verði lengur hylmt yfir misnotkun innan kirkjunnar.Sjá einnig: Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingumÞrýstingurinn hefur aukist mikið og er kallað eftir breytingum bæði innan kirkjunnar og utan hennar. „Klukkan tifar gagnvart okkur öllum innan forystu kirkjunnar. Kaþólikkar hafa misst þolinmæðina og almenningur treystir okkur ekki,“ sagði kardínálinn Sean O‘Malley, erkibiskup Boston, í síðustu viku. Erkibiskub Dublin, Diarmuid Martin, hefur slegið á svipaða strengi og sagði ekki nóg að biðjast afsökunar. Það þyrfti að rífa stofnanir sem hafi gert brotamönnum kleift að felast niður. Martin mun taka á móti páfanum í Írlandi um helgina. Hann hefur haldið því fram að rannsóknarnefnd páfans, sem rannsaka á misnotkun innan kirkjunnar, sé allt of fámenn til að geta gert eitthvað markvisst.AFP ræddi við blaðamanninn Emiliano Fittipaldi, sem hefur rannsakað misnotkun innan kirkjunnar lengi, og hann sagði að Frans páfi ætti að þvinga forsvarsmenn kirkjunnar að greina þarlendum yfirvöldum frá ásökunum um kynferðsibrot.„Afsakanir duga ekki lengur til,“ sagði Fittipaldi. Fórnarlömb presta eru sammála Fittipaldi. Francesco Zanardi, leiðtogi samtaka fórnarlamba á ítalíu, segir ótækt að slík mál séu yfirleitt eingöngu rannsökuð innan kirkjunnar. Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Maður borinn út úr „hryllingshúsinu“ Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Skera niður til að mæta launahækkunum Innlent Fleiri fréttir Samþykktu biljóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Sjá meira
Frans páfi er undir miklum þrýstingi um að grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar. Rúmlega 300 prestar voru nýlega sakaðir um að hafa misnotað minnst þúsund börn á sjö áratugum í Bandaríkjunum. Slíkar ásakanir hafa litið dagsins ljós víða um heim. Páfinn hefur kallað eftir því að nauðsyn sé að uppræta menningu þöggunar innan kirkjunnar og hefur hann lofað því að ekki verði lengur hylmt yfir misnotkun innan kirkjunnar.Sjá einnig: Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingumÞrýstingurinn hefur aukist mikið og er kallað eftir breytingum bæði innan kirkjunnar og utan hennar. „Klukkan tifar gagnvart okkur öllum innan forystu kirkjunnar. Kaþólikkar hafa misst þolinmæðina og almenningur treystir okkur ekki,“ sagði kardínálinn Sean O‘Malley, erkibiskup Boston, í síðustu viku. Erkibiskub Dublin, Diarmuid Martin, hefur slegið á svipaða strengi og sagði ekki nóg að biðjast afsökunar. Það þyrfti að rífa stofnanir sem hafi gert brotamönnum kleift að felast niður. Martin mun taka á móti páfanum í Írlandi um helgina. Hann hefur haldið því fram að rannsóknarnefnd páfans, sem rannsaka á misnotkun innan kirkjunnar, sé allt of fámenn til að geta gert eitthvað markvisst.AFP ræddi við blaðamanninn Emiliano Fittipaldi, sem hefur rannsakað misnotkun innan kirkjunnar lengi, og hann sagði að Frans páfi ætti að þvinga forsvarsmenn kirkjunnar að greina þarlendum yfirvöldum frá ásökunum um kynferðsibrot.„Afsakanir duga ekki lengur til,“ sagði Fittipaldi. Fórnarlömb presta eru sammála Fittipaldi. Francesco Zanardi, leiðtogi samtaka fórnarlamba á ítalíu, segir ótækt að slík mál séu yfirleitt eingöngu rannsökuð innan kirkjunnar.
Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Maður borinn út úr „hryllingshúsinu“ Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Skera niður til að mæta launahækkunum Innlent Fleiri fréttir Samþykktu biljóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Sjá meira