Páfinn undir þrýstingi vegna misnotkunar Samúel Karl Ólason skrifar 22. ágúst 2018 16:50 Frans páfi. Vísir/AP Frans páfi er undir miklum þrýstingi um að grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar. Rúmlega 300 prestar voru nýlega sakaðir um að hafa misnotað minnst þúsund börn á sjö áratugum í Bandaríkjunum. Slíkar ásakanir hafa litið dagsins ljós víða um heim. Páfinn hefur kallað eftir því að nauðsyn sé að uppræta menningu þöggunar innan kirkjunnar og hefur hann lofað því að ekki verði lengur hylmt yfir misnotkun innan kirkjunnar.Sjá einnig: Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingumÞrýstingurinn hefur aukist mikið og er kallað eftir breytingum bæði innan kirkjunnar og utan hennar. „Klukkan tifar gagnvart okkur öllum innan forystu kirkjunnar. Kaþólikkar hafa misst þolinmæðina og almenningur treystir okkur ekki,“ sagði kardínálinn Sean O‘Malley, erkibiskup Boston, í síðustu viku. Erkibiskub Dublin, Diarmuid Martin, hefur slegið á svipaða strengi og sagði ekki nóg að biðjast afsökunar. Það þyrfti að rífa stofnanir sem hafi gert brotamönnum kleift að felast niður. Martin mun taka á móti páfanum í Írlandi um helgina. Hann hefur haldið því fram að rannsóknarnefnd páfans, sem rannsaka á misnotkun innan kirkjunnar, sé allt of fámenn til að geta gert eitthvað markvisst.AFP ræddi við blaðamanninn Emiliano Fittipaldi, sem hefur rannsakað misnotkun innan kirkjunnar lengi, og hann sagði að Frans páfi ætti að þvinga forsvarsmenn kirkjunnar að greina þarlendum yfirvöldum frá ásökunum um kynferðsibrot.„Afsakanir duga ekki lengur til,“ sagði Fittipaldi. Fórnarlömb presta eru sammála Fittipaldi. Francesco Zanardi, leiðtogi samtaka fórnarlamba á ítalíu, segir ótækt að slík mál séu yfirleitt eingöngu rannsökuð innan kirkjunnar. Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Frans páfi er undir miklum þrýstingi um að grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar. Rúmlega 300 prestar voru nýlega sakaðir um að hafa misnotað minnst þúsund börn á sjö áratugum í Bandaríkjunum. Slíkar ásakanir hafa litið dagsins ljós víða um heim. Páfinn hefur kallað eftir því að nauðsyn sé að uppræta menningu þöggunar innan kirkjunnar og hefur hann lofað því að ekki verði lengur hylmt yfir misnotkun innan kirkjunnar.Sjá einnig: Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingumÞrýstingurinn hefur aukist mikið og er kallað eftir breytingum bæði innan kirkjunnar og utan hennar. „Klukkan tifar gagnvart okkur öllum innan forystu kirkjunnar. Kaþólikkar hafa misst þolinmæðina og almenningur treystir okkur ekki,“ sagði kardínálinn Sean O‘Malley, erkibiskup Boston, í síðustu viku. Erkibiskub Dublin, Diarmuid Martin, hefur slegið á svipaða strengi og sagði ekki nóg að biðjast afsökunar. Það þyrfti að rífa stofnanir sem hafi gert brotamönnum kleift að felast niður. Martin mun taka á móti páfanum í Írlandi um helgina. Hann hefur haldið því fram að rannsóknarnefnd páfans, sem rannsaka á misnotkun innan kirkjunnar, sé allt of fámenn til að geta gert eitthvað markvisst.AFP ræddi við blaðamanninn Emiliano Fittipaldi, sem hefur rannsakað misnotkun innan kirkjunnar lengi, og hann sagði að Frans páfi ætti að þvinga forsvarsmenn kirkjunnar að greina þarlendum yfirvöldum frá ásökunum um kynferðsibrot.„Afsakanir duga ekki lengur til,“ sagði Fittipaldi. Fórnarlömb presta eru sammála Fittipaldi. Francesco Zanardi, leiðtogi samtaka fórnarlamba á ítalíu, segir ótækt að slík mál séu yfirleitt eingöngu rannsökuð innan kirkjunnar.
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira