Björgólfur Guðmunds í Ástríðunni: „Það er erfitt að vera KR-ingur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2018 14:30 Alltaf fjör á vellinum í Vesturbænum. Í Pepsimörkunum í gærkvöldi fór Ástríðan á KR-völlinn í Frostaskjólinu og ræddi Stefán Árni Pálsson við stuðningsmenn KR og ÍBV fyrir og eftir leik. Leikurinn fór 4-1 fyrir KR og voru stuðningsmenn Eyjamanna ekki parsáttir við dómara leiksins sem dæmdi tvær vítaspyrnur á ÍBV í leiknum. Stuðningsmenn ÍBV voru aftur á móti bjartsýnir fyrir leik og töluðu um að Eyjamenn væru að fara blanda sér í baráttuna um laust sæti í Evrópukeppni. Björgólfur Guðmundsson er einhver þekktasti KR-ingur landsins og hefur hann staðið þétt við bakið á KR í heilu áratugina. „Það er erfitt að vera KR-ingur,“ sagði Björgólfur fyrir leikinn í gær og hefur hann ekki verið sáttur við spilamennskuna í sumar. Hann spáði 3-1 sigri KR og var mjög nálægt réttum úrslitum. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ástríðan á Dúllubarnum í Garðabæ: Móðir Hilmars Árna sátt með sinn mann Ástríðan í Pepsimörkunum var á Samsung-vellinum í 6.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. 2. júní 2018 11:45 Ástríðan á Kópavogsvelli: „Þessi völlur er barnið mitt“ "Ég elska völlinn eins og barnið mitt og þetta er í raun barnið mitt,“ sagði Magnús Böðvarsson, betur þekktur sem Maggi Bö, vallarvörður á Kópavogsvelli fyrir leik Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. 9. ágúst 2018 14:45 „Ert þú eitthvað bilaður?“ Fylkir og FH gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið og fór leikurinn fram í Lautinni í Árbænum. 21. ágúst 2018 16:15 Agnes Bragadóttir stal senunni í Pepsimörkunum Ástríðan í Pepsimörkunum var á leik Víkings og ÍBV um helgina þegar liðin mættust í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. 13. júní 2018 21:56 Ástríðan með Jóni Rúnari á heimavelli: „Hef aldrei verið erfiður. Þú getur spurt konuna mína“ Ástríðan í Pepsimörkunum var í Kaplakrika í 4.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. 22. maí 2018 08:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Í Pepsimörkunum í gærkvöldi fór Ástríðan á KR-völlinn í Frostaskjólinu og ræddi Stefán Árni Pálsson við stuðningsmenn KR og ÍBV fyrir og eftir leik. Leikurinn fór 4-1 fyrir KR og voru stuðningsmenn Eyjamanna ekki parsáttir við dómara leiksins sem dæmdi tvær vítaspyrnur á ÍBV í leiknum. Stuðningsmenn ÍBV voru aftur á móti bjartsýnir fyrir leik og töluðu um að Eyjamenn væru að fara blanda sér í baráttuna um laust sæti í Evrópukeppni. Björgólfur Guðmundsson er einhver þekktasti KR-ingur landsins og hefur hann staðið þétt við bakið á KR í heilu áratugina. „Það er erfitt að vera KR-ingur,“ sagði Björgólfur fyrir leikinn í gær og hefur hann ekki verið sáttur við spilamennskuna í sumar. Hann spáði 3-1 sigri KR og var mjög nálægt réttum úrslitum. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ástríðan á Dúllubarnum í Garðabæ: Móðir Hilmars Árna sátt með sinn mann Ástríðan í Pepsimörkunum var á Samsung-vellinum í 6.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. 2. júní 2018 11:45 Ástríðan á Kópavogsvelli: „Þessi völlur er barnið mitt“ "Ég elska völlinn eins og barnið mitt og þetta er í raun barnið mitt,“ sagði Magnús Böðvarsson, betur þekktur sem Maggi Bö, vallarvörður á Kópavogsvelli fyrir leik Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. 9. ágúst 2018 14:45 „Ert þú eitthvað bilaður?“ Fylkir og FH gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið og fór leikurinn fram í Lautinni í Árbænum. 21. ágúst 2018 16:15 Agnes Bragadóttir stal senunni í Pepsimörkunum Ástríðan í Pepsimörkunum var á leik Víkings og ÍBV um helgina þegar liðin mættust í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. 13. júní 2018 21:56 Ástríðan með Jóni Rúnari á heimavelli: „Hef aldrei verið erfiður. Þú getur spurt konuna mína“ Ástríðan í Pepsimörkunum var í Kaplakrika í 4.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. 22. maí 2018 08:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Ástríðan á Dúllubarnum í Garðabæ: Móðir Hilmars Árna sátt með sinn mann Ástríðan í Pepsimörkunum var á Samsung-vellinum í 6.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. 2. júní 2018 11:45
Ástríðan á Kópavogsvelli: „Þessi völlur er barnið mitt“ "Ég elska völlinn eins og barnið mitt og þetta er í raun barnið mitt,“ sagði Magnús Böðvarsson, betur þekktur sem Maggi Bö, vallarvörður á Kópavogsvelli fyrir leik Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. 9. ágúst 2018 14:45
„Ert þú eitthvað bilaður?“ Fylkir og FH gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið og fór leikurinn fram í Lautinni í Árbænum. 21. ágúst 2018 16:15
Agnes Bragadóttir stal senunni í Pepsimörkunum Ástríðan í Pepsimörkunum var á leik Víkings og ÍBV um helgina þegar liðin mættust í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. 13. júní 2018 21:56
Ástríðan með Jóni Rúnari á heimavelli: „Hef aldrei verið erfiður. Þú getur spurt konuna mína“ Ástríðan í Pepsimörkunum var í Kaplakrika í 4.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. 22. maí 2018 08:00