Ástríðan á Kópavogsvelli: „Þessi völlur er barnið mitt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. ágúst 2018 14:45 Stemningin á Kópavogsvelli var góð í gærkvöld. „Ég elska völlinn eins og barnið mitt og þetta er í raun barnið mitt,“ sagði Magnús Böðvarsson, betur þekktur sem Maggi Bö, vallarvörður á Kópavogsvelli fyrir leik Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Blikarnir unnu leikinn 1-0 og spáði Magnús einmitt fyrir því að hans menn myndu hafa sigur. Blikar hafa ákveðið að skipta yfir í gervigras og telur Magnús að þeir eigi eftir að sjá eftir þeirri ákvörðun en Kópavogsvöllur þykir einn allra besti völlur landsins. Ástríðan í Pepsi-mörkunum var á svæðinu og var rætt við stuðningsmenn liðanna fyrir leik og einnig eftir hann. Hér að neðan má sjá innslagið sem birtist í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ástríðan á Dúllubarnum í Garðabæ: Móðir Hilmars Árna sátt með sinn mann Ástríðan í Pepsimörkunum var á Samsung-vellinum í 6.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. 2. júní 2018 11:45 Agnes Bragadóttir stal senunni í Pepsimörkunum Ástríðan í Pepsimörkunum var á leik Víkings og ÍBV um helgina þegar liðin mættust í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. 13. júní 2018 21:56 Fylgist með Stefáni Árna í Ástríðunni í allt sumar Stefán Árni Pálsson ræddi við stuðningsmenn á opnunarleik tímabilsins í Pepsi-deild karla. 4. maí 2018 08:00 Ástríðan með Jóni Rúnari á heimavelli: „Hef aldrei verið erfiður. Þú getur spurt konuna mína“ Ástríðan í Pepsimörkunum var í Kaplakrika í 4.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. 22. maí 2018 08:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Sjá meira
„Ég elska völlinn eins og barnið mitt og þetta er í raun barnið mitt,“ sagði Magnús Böðvarsson, betur þekktur sem Maggi Bö, vallarvörður á Kópavogsvelli fyrir leik Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Blikarnir unnu leikinn 1-0 og spáði Magnús einmitt fyrir því að hans menn myndu hafa sigur. Blikar hafa ákveðið að skipta yfir í gervigras og telur Magnús að þeir eigi eftir að sjá eftir þeirri ákvörðun en Kópavogsvöllur þykir einn allra besti völlur landsins. Ástríðan í Pepsi-mörkunum var á svæðinu og var rætt við stuðningsmenn liðanna fyrir leik og einnig eftir hann. Hér að neðan má sjá innslagið sem birtist í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ástríðan á Dúllubarnum í Garðabæ: Móðir Hilmars Árna sátt með sinn mann Ástríðan í Pepsimörkunum var á Samsung-vellinum í 6.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. 2. júní 2018 11:45 Agnes Bragadóttir stal senunni í Pepsimörkunum Ástríðan í Pepsimörkunum var á leik Víkings og ÍBV um helgina þegar liðin mættust í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. 13. júní 2018 21:56 Fylgist með Stefáni Árna í Ástríðunni í allt sumar Stefán Árni Pálsson ræddi við stuðningsmenn á opnunarleik tímabilsins í Pepsi-deild karla. 4. maí 2018 08:00 Ástríðan með Jóni Rúnari á heimavelli: „Hef aldrei verið erfiður. Þú getur spurt konuna mína“ Ástríðan í Pepsimörkunum var í Kaplakrika í 4.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. 22. maí 2018 08:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Sjá meira
Ástríðan á Dúllubarnum í Garðabæ: Móðir Hilmars Árna sátt með sinn mann Ástríðan í Pepsimörkunum var á Samsung-vellinum í 6.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. 2. júní 2018 11:45
Agnes Bragadóttir stal senunni í Pepsimörkunum Ástríðan í Pepsimörkunum var á leik Víkings og ÍBV um helgina þegar liðin mættust í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. 13. júní 2018 21:56
Fylgist með Stefáni Árna í Ástríðunni í allt sumar Stefán Árni Pálsson ræddi við stuðningsmenn á opnunarleik tímabilsins í Pepsi-deild karla. 4. maí 2018 08:00
Ástríðan með Jóni Rúnari á heimavelli: „Hef aldrei verið erfiður. Þú getur spurt konuna mína“ Ástríðan í Pepsimörkunum var í Kaplakrika í 4.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. 22. maí 2018 08:00