Lýsir yfir neyðarástandi eftir brúarhrunið Atli Ísleifsson skrifar 15. ágúst 2018 17:44 Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, heimsótti Genúa í gær. Vísir/AP Ítalski forsætisráðherrann Giuseppe Conte hefur lýst yfir tólf mánaða neyðarástandi í Liguria-héraði í kjölfar þess 39 manns hið minnsta fórust þegar brú hrundi í borginni Genúa. Conte lýsti því jafnframt yfir að hann muni losa um fimm milljónir evra úr ríkissjóði til að bregðast við harmleiknum. Héraðsstjórnin í Liguria krafðist aðgerða af hálfu Ítalíustjórnar eftir slysið en mikil reiði hefur blossað upp í landinu þar sem almenningur á bágt með að trúa að svo stór brú hafi einfaldlega látið undan. Björgunarlið telur ólíklegt að fleiri finnist á lífi í rústum Morandi brúarinnar þar sem um fjörutíu bílar hröpuðu um 45 metra í gærmorgun.Farið fram á afsögn Ekki liggur fyrir um orsök þess að brúin hrundi en margir hafa farið fram á afsögn forsvarsmanna fyrirtækisins sem sá um rekstur og viðhald brúarinnar. Borgaryfirvöld í Genúa hafa lýst yfir tveggja daga sorg vegna slyssins. Sextán eru enn á sjúkrahúsi og er ástand tólf þeirra sagt alvarlegt. Morandi-brúin var reist á sjöunda áratugnum en hraðbrautin A10 lá um hana. Tengdar fréttir Leita enn að fólki í brakinu í Genúa Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. 15. ágúst 2018 08:00 Saka rekstraraðila brúarinnar um vanrækslu Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að rifta samningi sínum við fyrirtækið Autostrade, sem meðal annars hefur séð um rekstur brúarinnar sem hrundi í Genúa í gær. 15. ágúst 2018 10:59 Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Innanríkisráðherrann lofar að menn verði dregnir til ábyrgðar Minnst 35 fórust þegar partur af brú hrundi norðvestur af ítölsku borginni Genóa í gær. 15. ágúst 2018 06:30 Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Fleiri fréttir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Sjá meira
Ítalski forsætisráðherrann Giuseppe Conte hefur lýst yfir tólf mánaða neyðarástandi í Liguria-héraði í kjölfar þess 39 manns hið minnsta fórust þegar brú hrundi í borginni Genúa. Conte lýsti því jafnframt yfir að hann muni losa um fimm milljónir evra úr ríkissjóði til að bregðast við harmleiknum. Héraðsstjórnin í Liguria krafðist aðgerða af hálfu Ítalíustjórnar eftir slysið en mikil reiði hefur blossað upp í landinu þar sem almenningur á bágt með að trúa að svo stór brú hafi einfaldlega látið undan. Björgunarlið telur ólíklegt að fleiri finnist á lífi í rústum Morandi brúarinnar þar sem um fjörutíu bílar hröpuðu um 45 metra í gærmorgun.Farið fram á afsögn Ekki liggur fyrir um orsök þess að brúin hrundi en margir hafa farið fram á afsögn forsvarsmanna fyrirtækisins sem sá um rekstur og viðhald brúarinnar. Borgaryfirvöld í Genúa hafa lýst yfir tveggja daga sorg vegna slyssins. Sextán eru enn á sjúkrahúsi og er ástand tólf þeirra sagt alvarlegt. Morandi-brúin var reist á sjöunda áratugnum en hraðbrautin A10 lá um hana.
Tengdar fréttir Leita enn að fólki í brakinu í Genúa Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. 15. ágúst 2018 08:00 Saka rekstraraðila brúarinnar um vanrækslu Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að rifta samningi sínum við fyrirtækið Autostrade, sem meðal annars hefur séð um rekstur brúarinnar sem hrundi í Genúa í gær. 15. ágúst 2018 10:59 Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Innanríkisráðherrann lofar að menn verði dregnir til ábyrgðar Minnst 35 fórust þegar partur af brú hrundi norðvestur af ítölsku borginni Genóa í gær. 15. ágúst 2018 06:30 Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Fleiri fréttir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Sjá meira
Leita enn að fólki í brakinu í Genúa Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. 15. ágúst 2018 08:00
Saka rekstraraðila brúarinnar um vanrækslu Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að rifta samningi sínum við fyrirtækið Autostrade, sem meðal annars hefur séð um rekstur brúarinnar sem hrundi í Genúa í gær. 15. ágúst 2018 10:59
Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00
Innanríkisráðherrann lofar að menn verði dregnir til ábyrgðar Minnst 35 fórust þegar partur af brú hrundi norðvestur af ítölsku borginni Genóa í gær. 15. ágúst 2018 06:30