Hamrén segir starf landsliðsþjálfara Íslands vera sína mestu áskorun á 25 ára ferli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 14:40 Erik Hamrén á fundinum í dag. Vísir/Vilhelm Erik Hamrén hefur mikla reynslu sem þjálfari, þjálfaði sænska landsliðið í sjö ár og vann titla með félagsliðum í þremur löndum. Nú hefur hann hinsvegar tekið að sér erfiðasta starfið á ferlinum eftir að hann samþykkti að gerast landsliðsþjálfari Íslands. Erik Hamrén hitti íslenskt fjölmiðlafólk í fyrsta sinn í dag þegar hann var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í Laugardalnum. „Það er mjög gaman að vera hér. Ég hlakka til að vinna með samnbandinu, leikmönnunum og stuðningsmönnunum. Ég hef starfað í meira en 25 ár sem þjálfari í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Þetta starf er samt mín stærsta áskorun á ferlinum,“ sagði Erik Hamrén á fundinum í dag. „Ég fæ það verkefni að reyna að koma þessu liði á þriðja stórmótið í röð. Ég elska svona áskorun. Stærri lið en Ísland hafa ekki náð því en ég trúi því að við getum gert það,“ sagði Hamrén. „Eins og allur heimurinn þá er ég mjög hrifinn af því sem lars og Heimir hafa afrekað með þetta lið. Ég er að koma í nýtt land og taka við nýju liði. Það er því mikilvægt að ég breyti ekki öllu. Það er mikilvægt að ég haldi áfram með það sem hefur gengið vel,“ sagði Hamrén. „Sem þjálfari þá viltu samt bæta allt. Ef þú ert sáttur með hlutina þá er hætta á að falla aftur úr. Ísland hefur verið mjög gott í samvinnu, skipulagi og varnarleik. Ég held við getum fundið eitthvað spennandi í sóknarleiknum. Það er ekkert sem ég vil breyta einn, tveir og þrír,“ sagði Hamrén. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðni: Erum að fá frábæran þjálfara, sjáið bara sigurhlutfall hans með Svía Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kynnti Erik Hamrén til leiks sem nýjan landsliðsþjálfara Íslands á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ og Guðni er ánægður með nýja þjálfarann. 8. ágúst 2018 13:30 Guðni vill ekki gefa upp við hverja KSÍ talaði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vildi ekki gera það opinbert við hverja var talað í landsliðsþjálfaraleit sambandsins. 8. ágúst 2018 14:03 Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40 Hamrén gerir tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu Erik Hamrén er orðinn þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta en þessi 61 árs gamli Svíi var kynntur í höfðuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í dag. 8. ágúst 2018 13:37 Mun reyna að sannfæra Ragnar Sig um að halda áfram Erik Hamrén er ekki búinn að gefa upp vonina um að Ragnar Sigurðsson haldi áfram að spila með íslenska landsliðinu. 8. ágúst 2018 13:46 Vann Ísland tvisvar sinnum sem þjálfari Svía Erik Anders Hamrén var í dag ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en hann hefur reynslu af því að mæta íslenska landsliðinu á þjálfaraferli sínum. 8. ágúst 2018 14:15 Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 8. ágúst 2018 14:00 Lars fékk fimm æfingaleiki fyrir fyrsta keppnisleik en Hamrén fær engan Í annað skiptið á tæpum sjö árum þá ræður KSÍ sextugan Svía til að taka við íslenska karlalandsliðinu. Á meðan Lars Lagerbäck fékk næstum því ár til að undirbúa liðið þá fær Erik Hamrén einn mánuð. 8. ágúst 2018 14:00 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Katla á markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Sjá meira
Erik Hamrén hefur mikla reynslu sem þjálfari, þjálfaði sænska landsliðið í sjö ár og vann titla með félagsliðum í þremur löndum. Nú hefur hann hinsvegar tekið að sér erfiðasta starfið á ferlinum eftir að hann samþykkti að gerast landsliðsþjálfari Íslands. Erik Hamrén hitti íslenskt fjölmiðlafólk í fyrsta sinn í dag þegar hann var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í Laugardalnum. „Það er mjög gaman að vera hér. Ég hlakka til að vinna með samnbandinu, leikmönnunum og stuðningsmönnunum. Ég hef starfað í meira en 25 ár sem þjálfari í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Þetta starf er samt mín stærsta áskorun á ferlinum,“ sagði Erik Hamrén á fundinum í dag. „Ég fæ það verkefni að reyna að koma þessu liði á þriðja stórmótið í röð. Ég elska svona áskorun. Stærri lið en Ísland hafa ekki náð því en ég trúi því að við getum gert það,“ sagði Hamrén. „Eins og allur heimurinn þá er ég mjög hrifinn af því sem lars og Heimir hafa afrekað með þetta lið. Ég er að koma í nýtt land og taka við nýju liði. Það er því mikilvægt að ég breyti ekki öllu. Það er mikilvægt að ég haldi áfram með það sem hefur gengið vel,“ sagði Hamrén. „Sem þjálfari þá viltu samt bæta allt. Ef þú ert sáttur með hlutina þá er hætta á að falla aftur úr. Ísland hefur verið mjög gott í samvinnu, skipulagi og varnarleik. Ég held við getum fundið eitthvað spennandi í sóknarleiknum. Það er ekkert sem ég vil breyta einn, tveir og þrír,“ sagði Hamrén.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðni: Erum að fá frábæran þjálfara, sjáið bara sigurhlutfall hans með Svía Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kynnti Erik Hamrén til leiks sem nýjan landsliðsþjálfara Íslands á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ og Guðni er ánægður með nýja þjálfarann. 8. ágúst 2018 13:30 Guðni vill ekki gefa upp við hverja KSÍ talaði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vildi ekki gera það opinbert við hverja var talað í landsliðsþjálfaraleit sambandsins. 8. ágúst 2018 14:03 Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40 Hamrén gerir tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu Erik Hamrén er orðinn þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta en þessi 61 árs gamli Svíi var kynntur í höfðuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í dag. 8. ágúst 2018 13:37 Mun reyna að sannfæra Ragnar Sig um að halda áfram Erik Hamrén er ekki búinn að gefa upp vonina um að Ragnar Sigurðsson haldi áfram að spila með íslenska landsliðinu. 8. ágúst 2018 13:46 Vann Ísland tvisvar sinnum sem þjálfari Svía Erik Anders Hamrén var í dag ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en hann hefur reynslu af því að mæta íslenska landsliðinu á þjálfaraferli sínum. 8. ágúst 2018 14:15 Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 8. ágúst 2018 14:00 Lars fékk fimm æfingaleiki fyrir fyrsta keppnisleik en Hamrén fær engan Í annað skiptið á tæpum sjö árum þá ræður KSÍ sextugan Svía til að taka við íslenska karlalandsliðinu. Á meðan Lars Lagerbäck fékk næstum því ár til að undirbúa liðið þá fær Erik Hamrén einn mánuð. 8. ágúst 2018 14:00 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Katla á markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Sjá meira
Guðni: Erum að fá frábæran þjálfara, sjáið bara sigurhlutfall hans með Svía Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kynnti Erik Hamrén til leiks sem nýjan landsliðsþjálfara Íslands á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ og Guðni er ánægður með nýja þjálfarann. 8. ágúst 2018 13:30
Guðni vill ekki gefa upp við hverja KSÍ talaði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vildi ekki gera það opinbert við hverja var talað í landsliðsþjálfaraleit sambandsins. 8. ágúst 2018 14:03
Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40
Hamrén gerir tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu Erik Hamrén er orðinn þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta en þessi 61 árs gamli Svíi var kynntur í höfðuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í dag. 8. ágúst 2018 13:37
Mun reyna að sannfæra Ragnar Sig um að halda áfram Erik Hamrén er ekki búinn að gefa upp vonina um að Ragnar Sigurðsson haldi áfram að spila með íslenska landsliðinu. 8. ágúst 2018 13:46
Vann Ísland tvisvar sinnum sem þjálfari Svía Erik Anders Hamrén var í dag ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en hann hefur reynslu af því að mæta íslenska landsliðinu á þjálfaraferli sínum. 8. ágúst 2018 14:15
Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 8. ágúst 2018 14:00
Lars fékk fimm æfingaleiki fyrir fyrsta keppnisleik en Hamrén fær engan Í annað skiptið á tæpum sjö árum þá ræður KSÍ sextugan Svía til að taka við íslenska karlalandsliðinu. Á meðan Lars Lagerbäck fékk næstum því ár til að undirbúa liðið þá fær Erik Hamrén einn mánuð. 8. ágúst 2018 14:00