Forstjóri lettneska seðlabankans í gæsluvarðhald grunaður um spillingu Ingvar Þór Björnsson skrifar 18. febrúar 2018 16:43 Ilmars Rimsevics, forstjóri lettneska seðlabankans. Vísir/AFP Ilmars Rimsevics, forstjóri lettneska seðlabankans, hefur verið færður í gæsluvarðhald vegna gruns um spillingu. BBC greinir frá. Lögregluyfirvöld ruddust inn á heimili hans og skrifstofu fyrr í dag til að leita að vísbendingum vegna spillingarmáls. Ráð sem sett var á fót til að koma upp um og koma í veg fyrir spillingu í landinu hefur ekki veitt frekari upplýsingar um rannsókn málsins. Í tilkynningu sem seðlabanki Lettlands sendi frá sér í kjölfarið kemur fram að bankinn geti heldur ekki tjáð sig um rannsóknina að svo stöddu en að spilling sé ekki liðin innan hans. Forsætisráðherra Lettlands, Maris Kucinskis, hefur boðað til neyðarfundar á morgun en nefndi að engin hætta steðjaði að. „Það bendir ekkert til þess að lettneska fjármálakerfinu sé ógnað,“ sagði hann. Þá sagði Kucinskis að hann komi ekki til með að skipta sér af rannsókn ráðsins og að aðrir ráðherrar geri það ekki heldur. „Ráðið vinnur rannsóknina af fagmennsku og nákvæmni,“ sagði hann og lofaði stuðningi ríkisstjórnarinnar. Í tilkynningu frá bankanum kemur fram að rannsóknin hafi ekki áhrif á daglega starfsemi bankans og að hann opni að venju á morgun.Latvijas Banka continues its business as usual, i.e., maintaining the infrastructure of interbank payment systems, ensuring cash to the economy, businesses and general public, managing currency and gold investments, to the full extent and according to the best quality standards.— Latvijas Banka (@LatvijasBanka) February 18, 2018 Lettland Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Ilmars Rimsevics, forstjóri lettneska seðlabankans, hefur verið færður í gæsluvarðhald vegna gruns um spillingu. BBC greinir frá. Lögregluyfirvöld ruddust inn á heimili hans og skrifstofu fyrr í dag til að leita að vísbendingum vegna spillingarmáls. Ráð sem sett var á fót til að koma upp um og koma í veg fyrir spillingu í landinu hefur ekki veitt frekari upplýsingar um rannsókn málsins. Í tilkynningu sem seðlabanki Lettlands sendi frá sér í kjölfarið kemur fram að bankinn geti heldur ekki tjáð sig um rannsóknina að svo stöddu en að spilling sé ekki liðin innan hans. Forsætisráðherra Lettlands, Maris Kucinskis, hefur boðað til neyðarfundar á morgun en nefndi að engin hætta steðjaði að. „Það bendir ekkert til þess að lettneska fjármálakerfinu sé ógnað,“ sagði hann. Þá sagði Kucinskis að hann komi ekki til með að skipta sér af rannsókn ráðsins og að aðrir ráðherrar geri það ekki heldur. „Ráðið vinnur rannsóknina af fagmennsku og nákvæmni,“ sagði hann og lofaði stuðningi ríkisstjórnarinnar. Í tilkynningu frá bankanum kemur fram að rannsóknin hafi ekki áhrif á daglega starfsemi bankans og að hann opni að venju á morgun.Latvijas Banka continues its business as usual, i.e., maintaining the infrastructure of interbank payment systems, ensuring cash to the economy, businesses and general public, managing currency and gold investments, to the full extent and according to the best quality standards.— Latvijas Banka (@LatvijasBanka) February 18, 2018
Lettland Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira