Vara Breta við því að vera úti í sólinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. júlí 2018 13:59 Strandir Bretlands hafa verið vinsælar í sumar en nú varar veðurstofan fólk við því að vera í sólinni. vísir/getty Breska veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna hitabylgju sem spáð er í Bretlandi nú í vikunni. Er almenningur varaður við því að vera úti í sólinni en viðvörunin er í gildi fram á föstudag og má búast við því að hitinn fari upp í allt að 34 gráður sums staðar í suðausturhluta landsins. Meðalhiti í Bretlandi frá 1. júní til 16. júlí er 29,0 gráður, sem er mun meira en venjulega. Því telur Breska veðurstofan að sumarið í ár geti orðið heitasta frá því mælingar hófust. „Haldið ykkur frá sólinni. Hafið heimili ykkar eins köld og hægt er. Það gæti hjálpað að byrgja fyrir þá og loka þeim yfir daginn. Opnið þá þegar það kólnar að kvöldi. Haldið áfram að drekka vökva,“ segir meðal annars í viðvörun veðurstofunnar. Í liðinni viku vöruðu heilbrigðisyfirvöld líka við því að fólk væri úti í sólinni á milli klukkan 11 og 15 á daginn. Þá var fólk hvatt til að hafa alltaf vatn með sér, nota sólarvörn og vera með hatt ef það þyrfti nauðsynlega að vera úti í sólinni. Heitasta sumar sem mælst hefur á Bretlandi var árið 1976 þegar meðalhitinn var 21 gráða fyrir júní, júlí og ágúst.Think it's hot now?!As we look ahead to next week, some southeastern areas could reach 34 Celsius, but it will be fresher towards the north and west pic.twitter.com/PRZI1y0uf5— Met Office (@metoffice) July 21, 2018 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent „Mál að linni“ Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Sjá meira
Breska veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna hitabylgju sem spáð er í Bretlandi nú í vikunni. Er almenningur varaður við því að vera úti í sólinni en viðvörunin er í gildi fram á föstudag og má búast við því að hitinn fari upp í allt að 34 gráður sums staðar í suðausturhluta landsins. Meðalhiti í Bretlandi frá 1. júní til 16. júlí er 29,0 gráður, sem er mun meira en venjulega. Því telur Breska veðurstofan að sumarið í ár geti orðið heitasta frá því mælingar hófust. „Haldið ykkur frá sólinni. Hafið heimili ykkar eins köld og hægt er. Það gæti hjálpað að byrgja fyrir þá og loka þeim yfir daginn. Opnið þá þegar það kólnar að kvöldi. Haldið áfram að drekka vökva,“ segir meðal annars í viðvörun veðurstofunnar. Í liðinni viku vöruðu heilbrigðisyfirvöld líka við því að fólk væri úti í sólinni á milli klukkan 11 og 15 á daginn. Þá var fólk hvatt til að hafa alltaf vatn með sér, nota sólarvörn og vera með hatt ef það þyrfti nauðsynlega að vera úti í sólinni. Heitasta sumar sem mælst hefur á Bretlandi var árið 1976 þegar meðalhitinn var 21 gráða fyrir júní, júlí og ágúst.Think it's hot now?!As we look ahead to next week, some southeastern areas could reach 34 Celsius, but it will be fresher towards the north and west pic.twitter.com/PRZI1y0uf5— Met Office (@metoffice) July 21, 2018
Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent „Mál að linni“ Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Sjá meira