Vara Breta við því að vera úti í sólinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. júlí 2018 13:59 Strandir Bretlands hafa verið vinsælar í sumar en nú varar veðurstofan fólk við því að vera í sólinni. vísir/getty Breska veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna hitabylgju sem spáð er í Bretlandi nú í vikunni. Er almenningur varaður við því að vera úti í sólinni en viðvörunin er í gildi fram á föstudag og má búast við því að hitinn fari upp í allt að 34 gráður sums staðar í suðausturhluta landsins. Meðalhiti í Bretlandi frá 1. júní til 16. júlí er 29,0 gráður, sem er mun meira en venjulega. Því telur Breska veðurstofan að sumarið í ár geti orðið heitasta frá því mælingar hófust. „Haldið ykkur frá sólinni. Hafið heimili ykkar eins köld og hægt er. Það gæti hjálpað að byrgja fyrir þá og loka þeim yfir daginn. Opnið þá þegar það kólnar að kvöldi. Haldið áfram að drekka vökva,“ segir meðal annars í viðvörun veðurstofunnar. Í liðinni viku vöruðu heilbrigðisyfirvöld líka við því að fólk væri úti í sólinni á milli klukkan 11 og 15 á daginn. Þá var fólk hvatt til að hafa alltaf vatn með sér, nota sólarvörn og vera með hatt ef það þyrfti nauðsynlega að vera úti í sólinni. Heitasta sumar sem mælst hefur á Bretlandi var árið 1976 þegar meðalhitinn var 21 gráða fyrir júní, júlí og ágúst.Think it's hot now?!As we look ahead to next week, some southeastern areas could reach 34 Celsius, but it will be fresher towards the north and west pic.twitter.com/PRZI1y0uf5— Met Office (@metoffice) July 21, 2018 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Sjá meira
Breska veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna hitabylgju sem spáð er í Bretlandi nú í vikunni. Er almenningur varaður við því að vera úti í sólinni en viðvörunin er í gildi fram á föstudag og má búast við því að hitinn fari upp í allt að 34 gráður sums staðar í suðausturhluta landsins. Meðalhiti í Bretlandi frá 1. júní til 16. júlí er 29,0 gráður, sem er mun meira en venjulega. Því telur Breska veðurstofan að sumarið í ár geti orðið heitasta frá því mælingar hófust. „Haldið ykkur frá sólinni. Hafið heimili ykkar eins köld og hægt er. Það gæti hjálpað að byrgja fyrir þá og loka þeim yfir daginn. Opnið þá þegar það kólnar að kvöldi. Haldið áfram að drekka vökva,“ segir meðal annars í viðvörun veðurstofunnar. Í liðinni viku vöruðu heilbrigðisyfirvöld líka við því að fólk væri úti í sólinni á milli klukkan 11 og 15 á daginn. Þá var fólk hvatt til að hafa alltaf vatn með sér, nota sólarvörn og vera með hatt ef það þyrfti nauðsynlega að vera úti í sólinni. Heitasta sumar sem mælst hefur á Bretlandi var árið 1976 þegar meðalhitinn var 21 gráða fyrir júní, júlí og ágúst.Think it's hot now?!As we look ahead to next week, some southeastern areas could reach 34 Celsius, but it will be fresher towards the north and west pic.twitter.com/PRZI1y0uf5— Met Office (@metoffice) July 21, 2018
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Sjá meira