Mannskæðar árásir ISIS í Sýrlandi Samúel Karl Ólason skrifar 25. júlí 2018 16:27 Meðal skotmarka ISIS-liða var fjölfarinn markaður. Vísir/AP Minnst 180 eru látnir eftir fjölda árása vígamanna Íslamska ríkisins í suðurhluta Sýrlands í dag. Gerðar hafa verið sprengju- og skotárásir og er þetta með mannskæðustu árásum hryðjuverkasamtakanna í Sýrlandi. Stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, og bandamenn hans herja nú á ISIS-liða í suðurhluta landsins og voru umræddar árásir gerðar í borginni Sweida og þorpum þar nærri.Samkvæmt AFP fréttaveitunni hafa ISIS-liðar lýst fyrir ábyrgð á árásunum og segja hermenn samtakanna hafa ráðist á opinberar byggingar og öryggissvæði í Sweida og sprengt sig í loft upp. Vopnaðir menn brutust inn á heimili fólks í nærliggjandi þorpum og skutu þar fjölda fólks til bana.Syrian Observatory for Human Rights, sem rekur umfangsmikið net heimildarmanna í Sýrlandi, segir 183 hafa fallið í árásunum og þar af 89 almenna borgara. Hinir 94 hafi barist fyrir ríkisstjórn Assad, að mestu leyti til að verja heimili sín, samkvæmt SOHR. 38 ISIS-liðar eru sagðir hafa verið felldir. Íbúar Sweida tilheyra að mestu minnihlutahópi sem nefnist Druze og hefur bærinn sloppið tiltölulega vel í átökunum sem hafa átt sér stað í landinu frá 2011. Mið-Austurlönd Sýrland Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sjá meira
Minnst 180 eru látnir eftir fjölda árása vígamanna Íslamska ríkisins í suðurhluta Sýrlands í dag. Gerðar hafa verið sprengju- og skotárásir og er þetta með mannskæðustu árásum hryðjuverkasamtakanna í Sýrlandi. Stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, og bandamenn hans herja nú á ISIS-liða í suðurhluta landsins og voru umræddar árásir gerðar í borginni Sweida og þorpum þar nærri.Samkvæmt AFP fréttaveitunni hafa ISIS-liðar lýst fyrir ábyrgð á árásunum og segja hermenn samtakanna hafa ráðist á opinberar byggingar og öryggissvæði í Sweida og sprengt sig í loft upp. Vopnaðir menn brutust inn á heimili fólks í nærliggjandi þorpum og skutu þar fjölda fólks til bana.Syrian Observatory for Human Rights, sem rekur umfangsmikið net heimildarmanna í Sýrlandi, segir 183 hafa fallið í árásunum og þar af 89 almenna borgara. Hinir 94 hafi barist fyrir ríkisstjórn Assad, að mestu leyti til að verja heimili sín, samkvæmt SOHR. 38 ISIS-liðar eru sagðir hafa verið felldir. Íbúar Sweida tilheyra að mestu minnihlutahópi sem nefnist Druze og hefur bærinn sloppið tiltölulega vel í átökunum sem hafa átt sér stað í landinu frá 2011.
Mið-Austurlönd Sýrland Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sjá meira