Starfið í mikilli hættu þegar þú gerir lið að enskum meisturum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2018 14:00 Antonio Conte kyssir hér Englandsbikarinn vorið 2017. Vísir/Getty Antonio Conte bættist í dag í hóp fjölda annarra knattspyrnustjóra sem hafa unnið enska titilinn undanfarin ár en hafa síðan misst starfið „stuttu“ síðar.BBC fór vel yfir þessa þróun mála í morgun eftir að Chelsea tilkynnti formlega um það að félagið væri búið að reka Antonio Conte. Antonio Conte er þó kominn í hóp með þeim Claudio Ranieri, Jose Mourinho, Alex Ferguson, Roberto Mancini og Carlo Ancelotti sem allir voru búnir að missa starfið ári eftir að þeir unnu enska meistaratitilinn. Sir Alex Ferguson sker sig þó úr enda ákvað hann að hætta sjálfur með lið Manchester United eftir liðið vann titilinn undir hans vorið 2013. Frá tímabilinu 2009-10 þá hafa aðeins tveir meistaraþjálfarar lifað lengur en tvö ár í starfi eftir að þeir handléku Englandsbikarinn. Það eru Ferguson (2010-11) og Manuel Pellegrini eftir að hann gerði Manchester City að enskum meisturum 2013-14. Stjórasætið hefur verið sérstaklega heitt hjá Chelsea en Conte er þriðji stjóri félagsins á síðustu átta árum sem þurft hefur að taka pokann sinn áður en meira en ár var liðið frá því að hann gerði félagið að enskum meisturum. Þetta er líka mikil breyting frá því sem áður var. Fyrstu sautján tímabil ensku úrvalsdeildarinnar, eða til ársins 2009, þá hætti enginn stjóri með lið sitt ári eftir að hann gerði það að enskum meisturum. Meistarastjórarnir voru hinsvegar ekki margir á þessum tíma eða aðeins fjórir: Ferguson hjá United (11 titlar), Arsene Wenger hjá Arsenal (þrír titlar), Mourinho hjá Chelsea (tveir titlar) og Kenny Dalglish hjá Blackburn (einn titill).Meistaraþjálfarar og framhald þeirra hjá félaginu:2009-10 Carlo Ancelotti (Chelsea) - Rekinn í lok næsta tímabils 2010-11 Alex Ferguson (Man. United) - Stýrði liðinu í tvö ár og hætti svo sjálfur2011-12 Roberto Mancini (Man. City) - Rekinn í lok næsta tímabils2012-13 Alex Ferguson (Man. United) - Hætti sjálfur eftir tímabilið 2013-14 Manuel Pellegrini (Man. City) - Var með liðið í tvö ár til viðbótar2014-15 Jose Mourinho (Chelsea) - Rekinn í desember2015-16 Claudio Ranieri (Leicester) - Rekinn í febrúar2016-17 Antonio Conte (Chelsea) - Rekinn í lok næsta tímabils 2017-18 Pep Guardiola (Man. City) - ??? Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea „loksins“ búið að reka Antonio Conte Antonio Conte er ekki lengur knattspyrnustjóri Chelsea en verst geymda leyndarmál evrópska fótboltans hefur nú verið staðfest í ítölskum og enskum miðlum. 12. júlí 2018 14:22 Conte fékk bara þriggja línu kveðju frá Chelsea Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi. 13. júlí 2018 10:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Antonio Conte bættist í dag í hóp fjölda annarra knattspyrnustjóra sem hafa unnið enska titilinn undanfarin ár en hafa síðan misst starfið „stuttu“ síðar.BBC fór vel yfir þessa þróun mála í morgun eftir að Chelsea tilkynnti formlega um það að félagið væri búið að reka Antonio Conte. Antonio Conte er þó kominn í hóp með þeim Claudio Ranieri, Jose Mourinho, Alex Ferguson, Roberto Mancini og Carlo Ancelotti sem allir voru búnir að missa starfið ári eftir að þeir unnu enska meistaratitilinn. Sir Alex Ferguson sker sig þó úr enda ákvað hann að hætta sjálfur með lið Manchester United eftir liðið vann titilinn undir hans vorið 2013. Frá tímabilinu 2009-10 þá hafa aðeins tveir meistaraþjálfarar lifað lengur en tvö ár í starfi eftir að þeir handléku Englandsbikarinn. Það eru Ferguson (2010-11) og Manuel Pellegrini eftir að hann gerði Manchester City að enskum meisturum 2013-14. Stjórasætið hefur verið sérstaklega heitt hjá Chelsea en Conte er þriðji stjóri félagsins á síðustu átta árum sem þurft hefur að taka pokann sinn áður en meira en ár var liðið frá því að hann gerði félagið að enskum meisturum. Þetta er líka mikil breyting frá því sem áður var. Fyrstu sautján tímabil ensku úrvalsdeildarinnar, eða til ársins 2009, þá hætti enginn stjóri með lið sitt ári eftir að hann gerði það að enskum meisturum. Meistarastjórarnir voru hinsvegar ekki margir á þessum tíma eða aðeins fjórir: Ferguson hjá United (11 titlar), Arsene Wenger hjá Arsenal (þrír titlar), Mourinho hjá Chelsea (tveir titlar) og Kenny Dalglish hjá Blackburn (einn titill).Meistaraþjálfarar og framhald þeirra hjá félaginu:2009-10 Carlo Ancelotti (Chelsea) - Rekinn í lok næsta tímabils 2010-11 Alex Ferguson (Man. United) - Stýrði liðinu í tvö ár og hætti svo sjálfur2011-12 Roberto Mancini (Man. City) - Rekinn í lok næsta tímabils2012-13 Alex Ferguson (Man. United) - Hætti sjálfur eftir tímabilið 2013-14 Manuel Pellegrini (Man. City) - Var með liðið í tvö ár til viðbótar2014-15 Jose Mourinho (Chelsea) - Rekinn í desember2015-16 Claudio Ranieri (Leicester) - Rekinn í febrúar2016-17 Antonio Conte (Chelsea) - Rekinn í lok næsta tímabils 2017-18 Pep Guardiola (Man. City) - ???
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea „loksins“ búið að reka Antonio Conte Antonio Conte er ekki lengur knattspyrnustjóri Chelsea en verst geymda leyndarmál evrópska fótboltans hefur nú verið staðfest í ítölskum og enskum miðlum. 12. júlí 2018 14:22 Conte fékk bara þriggja línu kveðju frá Chelsea Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi. 13. júlí 2018 10:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Chelsea „loksins“ búið að reka Antonio Conte Antonio Conte er ekki lengur knattspyrnustjóri Chelsea en verst geymda leyndarmál evrópska fótboltans hefur nú verið staðfest í ítölskum og enskum miðlum. 12. júlí 2018 14:22
Conte fékk bara þriggja línu kveðju frá Chelsea Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi. 13. júlí 2018 10:00