Evrópa mun innleiða frekari tolla á bandarískt stál Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2018 22:06 Angela Merkel segist vonsvikin með ákvörðun Donald Trump að draga til baka stuðning sinn við yfirlýsingu G7 ríkjanna Vísir/EPA Evrópa mun fylgja fordæmi Kanada og innleiða gagnaðgerðir gegn bandarískum tollum á stáli og áli sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands.Reuters greinir frá að kanslarinn hafi lýst yfir vonbrigðum með ákvörðun Donald Trump, Bandaríkjaforseta að draga til baka stuðning sinn við sameiginlega yfirlýsingu G7 ríkjanna í gær.Trump tilkynnti ákvörðun sína á Twitter eftir að hann hafði yfirgefið fundinn í Kanada fyrr en áætlað var. Merkel sagði að niðurstaða fundarins væri ekki endalok sambands Bandaríkjanna og Evrópu en ljóst væri að Evrópa gæti ekki treyst lengur á bandamenn sína í vestri. Aðspurð hvort hún óttaðist aðgerðir Bandaríkjanna í ljósi ákvörðunarinnar, þá sérstaklega um tolla á innflutning evrópskra bifreiða sagði Merkel að reynt yrði að afstýra því en ef til þess kæmi vonaðist hún eftir samstilltum viðbrögðum evrópuþjóða.Vongóð um endurinngöngu Rússa í G7G7 eru samtök 7 ríkja sem eru með stærstu hagkerfi heims, frá 1994 til 2014 hétu samtökin G8 en eftir innlimun Rússlands á Krímskaganum hefur Rússum verið haldið utan samtakanna. Spurð um stöðu Rússlands, sagði Merkel að hún sæi fyrir endurgöngu Rússlands í samtökin en áður þyrfti miklar framfarir að eiga sér varðandi frið í Úkraínu. Merkel viðurkenndi einnig að hluti gagnrýni Trump Bandaríkjaforseta ætti rétt á sér. Ekki væri nógu miklu af fjármunum Þýskalands veitt í varnarmál NATO. Donald Trump Erlent Tengdar fréttir Ráðgjafi Trump segir Trudeau hafa stungið forsetann í bakið Annar ráðgjafi forsetans segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsætisráðherra Kanada. 10. júní 2018 14:37 Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01 Dró Bandaríkin úr sameiginlegri yfirlýsingu G7 Vísaði Trump í „falskra yfirlýsinga“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sem hann kallaði einnig „óheiðarlegan“ og „auman“. 10. júní 2018 07:49 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira
Evrópa mun fylgja fordæmi Kanada og innleiða gagnaðgerðir gegn bandarískum tollum á stáli og áli sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands.Reuters greinir frá að kanslarinn hafi lýst yfir vonbrigðum með ákvörðun Donald Trump, Bandaríkjaforseta að draga til baka stuðning sinn við sameiginlega yfirlýsingu G7 ríkjanna í gær.Trump tilkynnti ákvörðun sína á Twitter eftir að hann hafði yfirgefið fundinn í Kanada fyrr en áætlað var. Merkel sagði að niðurstaða fundarins væri ekki endalok sambands Bandaríkjanna og Evrópu en ljóst væri að Evrópa gæti ekki treyst lengur á bandamenn sína í vestri. Aðspurð hvort hún óttaðist aðgerðir Bandaríkjanna í ljósi ákvörðunarinnar, þá sérstaklega um tolla á innflutning evrópskra bifreiða sagði Merkel að reynt yrði að afstýra því en ef til þess kæmi vonaðist hún eftir samstilltum viðbrögðum evrópuþjóða.Vongóð um endurinngöngu Rússa í G7G7 eru samtök 7 ríkja sem eru með stærstu hagkerfi heims, frá 1994 til 2014 hétu samtökin G8 en eftir innlimun Rússlands á Krímskaganum hefur Rússum verið haldið utan samtakanna. Spurð um stöðu Rússlands, sagði Merkel að hún sæi fyrir endurgöngu Rússlands í samtökin en áður þyrfti miklar framfarir að eiga sér varðandi frið í Úkraínu. Merkel viðurkenndi einnig að hluti gagnrýni Trump Bandaríkjaforseta ætti rétt á sér. Ekki væri nógu miklu af fjármunum Þýskalands veitt í varnarmál NATO.
Donald Trump Erlent Tengdar fréttir Ráðgjafi Trump segir Trudeau hafa stungið forsetann í bakið Annar ráðgjafi forsetans segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsætisráðherra Kanada. 10. júní 2018 14:37 Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01 Dró Bandaríkin úr sameiginlegri yfirlýsingu G7 Vísaði Trump í „falskra yfirlýsinga“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sem hann kallaði einnig „óheiðarlegan“ og „auman“. 10. júní 2018 07:49 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira
Ráðgjafi Trump segir Trudeau hafa stungið forsetann í bakið Annar ráðgjafi forsetans segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsætisráðherra Kanada. 10. júní 2018 14:37
Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01
Dró Bandaríkin úr sameiginlegri yfirlýsingu G7 Vísaði Trump í „falskra yfirlýsinga“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sem hann kallaði einnig „óheiðarlegan“ og „auman“. 10. júní 2018 07:49