Erlent

Jamie Foxx ásakaður um kynferðislega áreitni

Bergþór Másson skrifar
Jamie Foxx hefur verið ákærður fyrir kynferðislega áreitni.
Jamie Foxx hefur verið ákærður fyrir kynferðislega áreitni. Getty/Vísir

Jamie Foxx hefur verið ásakaður um kynferðislega áreitni. Meint atvik átti sér stað árið 2002 heima hjá Foxx í Las Vegas.

Slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að Foxx er ásakaður um að hafa slegið konu í andlitið með getnaðarlim sínum.

Foxx harðneitar ásökunum og segir lögfræðingur hans að „hann muni kæra konuna til lögreglu Las Vegas fyrir rangar sakargiftir.“


Tengdar fréttir

Weinstein segist saklaus

Honum er gert að hafa nauðgað konu á hótelherbergi í New York og þvingað aðra til munnmaka á skrifstofu sinni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.