Íranir ætla að auka getuna til að auðga úran Kjartan Kjartansson skrifar 5. júní 2018 07:45 Æjatolla Khamenei þvertekur fyrir að semja um eldflaugaáætlun Írans eins og Bandaríkjastjórn vill. Hann hefur skipað fyrir um frekari þróun kjarnorku. Vísir/EPA Stjórnvöld í Teheran ætla að tilkynna kjarnorkueftirlitsstofnun Sameinuðu þjóðanna í dag að þau ætli að auka getu sína til að auðga úran ef kjarnorkusamningur þeirra og heimsveldanna fellur um sjálfan sig. Örlög kjarnorkusamningsins sem gerður var árið 2015 er óljós eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti dró land sitt út úr honum í síðasta mánuði. Evrópskir leiðtogar reyndu að fá Bandaríkjaforseta ofan af þeirri ákvörðun án árangurs en ekki er ljóst hvort að þeir geti einir haldið lífi í samningnum. Markmið samningsins var að koma í veg fyrir að írönsk stjórnvöld þróuðu kjarnavopn. Á móti afléttu heimsveldin refsiaðgerðum sem höfðu sligað efnahag Írans um árabil. Bandaríkin tilkynntu að þau myndu aftur leggja refsiaðgerðir á Íran eftir að Trump sagði skilið við samninginn.Breska ríkisútvarpið BBC segir að æjatolla Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hafi skipað fyrir um að undirbúningur fyrir auðgun úrans verði hafinn ef samningurinn fer algerlega út um þúfur. Kjarnorkustofun Írans mun afhenda Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni bréf í dag þar sem henni er tilkynnt um að Íranir ætli að framleiða úranhexaflúor sem er nauðsynlegt fyrir auðgunina. Írönsk stjórnvöld eru sögð krefjast þess að Evrópuríkin verji olíuútflutning sinn fyrir refsiaðgerðum Bandaríkjanna, evrópskir bankar verji viðskipti við Íran og að Bretar, Frakkar og Þjóðverjir reyni ekki að semja um eldflaugaáætlun Írana og umsvif þeirra í heimshlutanum eins og bandarísk stjórnvöld vilja. Tengdar fréttir Bandaríkin hóta evrópskum stórfyrirtækjum Donald Trump er reiðubúinn að beita viðskiptaþvingunum gegn evrópskum fyrirtækjum sem munu halda áfram að eiga viðskipti í Íran eftir að Bandaríkin sögðu sig úr kjarnorkusamningnum við ríkið. 14. maí 2018 06:22 Hótar að bregðast tífalt við öllum árásum Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, segir að ríkið muni aldrei hætta eldflaugaþróun sinni. 4. júní 2018 16:45 Pompeo boðar aðgerðir gegn Íran Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna boðaði í ræðu sinni aðgerðir bandarískra stjórnvalda gegn Íran. 21. maí 2018 14:30 Rússar og Kínverjar stórgræða á viðskiptaþvingunum gegn Íran Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Íran skapa stór tækifæri fyrir Kínverja, Rússa og Indverja að sögn fréttaskýrenda. 15. maí 2018 08:04 Æðsti leiðtogi Írans hótar að endurvekja kjarnorkuáætlun Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hefur lagt fram skilyrði fyrir því að viðhalda samningi um kjarnorkuáætlun landsins. 24. maí 2018 09:44 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Stjórnvöld í Teheran ætla að tilkynna kjarnorkueftirlitsstofnun Sameinuðu þjóðanna í dag að þau ætli að auka getu sína til að auðga úran ef kjarnorkusamningur þeirra og heimsveldanna fellur um sjálfan sig. Örlög kjarnorkusamningsins sem gerður var árið 2015 er óljós eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti dró land sitt út úr honum í síðasta mánuði. Evrópskir leiðtogar reyndu að fá Bandaríkjaforseta ofan af þeirri ákvörðun án árangurs en ekki er ljóst hvort að þeir geti einir haldið lífi í samningnum. Markmið samningsins var að koma í veg fyrir að írönsk stjórnvöld þróuðu kjarnavopn. Á móti afléttu heimsveldin refsiaðgerðum sem höfðu sligað efnahag Írans um árabil. Bandaríkin tilkynntu að þau myndu aftur leggja refsiaðgerðir á Íran eftir að Trump sagði skilið við samninginn.Breska ríkisútvarpið BBC segir að æjatolla Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hafi skipað fyrir um að undirbúningur fyrir auðgun úrans verði hafinn ef samningurinn fer algerlega út um þúfur. Kjarnorkustofun Írans mun afhenda Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni bréf í dag þar sem henni er tilkynnt um að Íranir ætli að framleiða úranhexaflúor sem er nauðsynlegt fyrir auðgunina. Írönsk stjórnvöld eru sögð krefjast þess að Evrópuríkin verji olíuútflutning sinn fyrir refsiaðgerðum Bandaríkjanna, evrópskir bankar verji viðskipti við Íran og að Bretar, Frakkar og Þjóðverjir reyni ekki að semja um eldflaugaáætlun Írana og umsvif þeirra í heimshlutanum eins og bandarísk stjórnvöld vilja.
Tengdar fréttir Bandaríkin hóta evrópskum stórfyrirtækjum Donald Trump er reiðubúinn að beita viðskiptaþvingunum gegn evrópskum fyrirtækjum sem munu halda áfram að eiga viðskipti í Íran eftir að Bandaríkin sögðu sig úr kjarnorkusamningnum við ríkið. 14. maí 2018 06:22 Hótar að bregðast tífalt við öllum árásum Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, segir að ríkið muni aldrei hætta eldflaugaþróun sinni. 4. júní 2018 16:45 Pompeo boðar aðgerðir gegn Íran Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna boðaði í ræðu sinni aðgerðir bandarískra stjórnvalda gegn Íran. 21. maí 2018 14:30 Rússar og Kínverjar stórgræða á viðskiptaþvingunum gegn Íran Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Íran skapa stór tækifæri fyrir Kínverja, Rússa og Indverja að sögn fréttaskýrenda. 15. maí 2018 08:04 Æðsti leiðtogi Írans hótar að endurvekja kjarnorkuáætlun Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hefur lagt fram skilyrði fyrir því að viðhalda samningi um kjarnorkuáætlun landsins. 24. maí 2018 09:44 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Bandaríkin hóta evrópskum stórfyrirtækjum Donald Trump er reiðubúinn að beita viðskiptaþvingunum gegn evrópskum fyrirtækjum sem munu halda áfram að eiga viðskipti í Íran eftir að Bandaríkin sögðu sig úr kjarnorkusamningnum við ríkið. 14. maí 2018 06:22
Hótar að bregðast tífalt við öllum árásum Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, segir að ríkið muni aldrei hætta eldflaugaþróun sinni. 4. júní 2018 16:45
Pompeo boðar aðgerðir gegn Íran Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna boðaði í ræðu sinni aðgerðir bandarískra stjórnvalda gegn Íran. 21. maí 2018 14:30
Rússar og Kínverjar stórgræða á viðskiptaþvingunum gegn Íran Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Íran skapa stór tækifæri fyrir Kínverja, Rússa og Indverja að sögn fréttaskýrenda. 15. maí 2018 08:04
Æðsti leiðtogi Írans hótar að endurvekja kjarnorkuáætlun Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hefur lagt fram skilyrði fyrir því að viðhalda samningi um kjarnorkuáætlun landsins. 24. maí 2018 09:44