Milljarða framkvæmdir í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. maí 2018 18:08 Reiknað er með að fyrstu íbúðirnar af þeim 77 sem verði byggðar verði tilbúnar í haust. Mynd/JÁVERK. Í dag var tekin fyrsta skóflustungun af nýjum 77 íbúðum á svokölluðum Edenreit í Hveragerði. Íbúðirnar verða á tveimur til þremur hæðum og verður stærð þeirra frá 55-95 fermetrar.„Þessar íbúðir eru afar áhugaverður kostur fyrir bæði þá sem vilja minnka við sig og barnafólk sem vill komast í sveita og gróðursæluna í Hveragerði“, segir Gísli Steinar Gíslason, stjórnarformaður Suðursala sem er verkkaupi.Það voru þau Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri og Gísli Steinar Gíslason hjá Suðursölum sem tóku fyrstu skóflustunguna í dag að viðstöddum bæjarfulltrúum í Hveragerði og fasteignasala frá Byr fasteignasölunni í Hveragerði sem mun sjá um sölu íbúðanna.Vísir/Magnús Hlynur.Jáverk á Selfossi mun byggja íbúðirnar en Jarðvinna og gatnagerð hefst á næstu vikum og unnið er að hönnun íbúðanna á meðan. Skipulagið gerir ráð fyrir að halda í Edensöguna með gróðri og gróðurhúsum á lóðinni. Fyrstu íbúðir gætu verið afhendar næsta haust. „Þetta er stærsta íbúðaverkefni sem unnið hefur verið í Hveragerði enda framkvæmd upp á um tvo milljarða króna“, segir Gylfi Gíslason hjá Jáverki. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri fagnar framkvæmdunum. „Það er mikil eftirspurn eftir húsnæði í Hveragerði og því er frábært að fá þessar nýju íbúðir í fjölbýlishúsum og raðhúsum fyrir fólk á öllum aldri. Það má segja að það hafi verið uppselt í Hveragerði síðustu tvö árin því ef það kemur hús á sölu þá selst það strax. Þetta mun vonandi breytast með nýju íbúðunum á Edenreitunum,“ segir Aldís. Húsnæðismál Skipulag Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Í dag var tekin fyrsta skóflustungun af nýjum 77 íbúðum á svokölluðum Edenreit í Hveragerði. Íbúðirnar verða á tveimur til þremur hæðum og verður stærð þeirra frá 55-95 fermetrar.„Þessar íbúðir eru afar áhugaverður kostur fyrir bæði þá sem vilja minnka við sig og barnafólk sem vill komast í sveita og gróðursæluna í Hveragerði“, segir Gísli Steinar Gíslason, stjórnarformaður Suðursala sem er verkkaupi.Það voru þau Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri og Gísli Steinar Gíslason hjá Suðursölum sem tóku fyrstu skóflustunguna í dag að viðstöddum bæjarfulltrúum í Hveragerði og fasteignasala frá Byr fasteignasölunni í Hveragerði sem mun sjá um sölu íbúðanna.Vísir/Magnús Hlynur.Jáverk á Selfossi mun byggja íbúðirnar en Jarðvinna og gatnagerð hefst á næstu vikum og unnið er að hönnun íbúðanna á meðan. Skipulagið gerir ráð fyrir að halda í Edensöguna með gróðri og gróðurhúsum á lóðinni. Fyrstu íbúðir gætu verið afhendar næsta haust. „Þetta er stærsta íbúðaverkefni sem unnið hefur verið í Hveragerði enda framkvæmd upp á um tvo milljarða króna“, segir Gylfi Gíslason hjá Jáverki. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri fagnar framkvæmdunum. „Það er mikil eftirspurn eftir húsnæði í Hveragerði og því er frábært að fá þessar nýju íbúðir í fjölbýlishúsum og raðhúsum fyrir fólk á öllum aldri. Það má segja að það hafi verið uppselt í Hveragerði síðustu tvö árin því ef það kemur hús á sölu þá selst það strax. Þetta mun vonandi breytast með nýju íbúðunum á Edenreitunum,“ segir Aldís.
Húsnæðismál Skipulag Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira