„Rétt áður en KR skorar fyrra markið sitt þá fær liðið gott færi og þá áttu nú bjöllurnar að byrja að hringja hjá KA-mönnunum. Varnarvinna fjögurra öftustu manna er ekki nógu góð. Það eru lítil samskipti,“ sagði Þorvaldur í Pepsimörkunum.
„KR-ingar eru miklu grimmari gegn KA-mönnum sem eru þekktir fyrir að vera grimmir.“
Sjá má mörk KR og greiningu á varnarleik KA hér að neðan.