Fórnarlömb fimleikalæknisins fá 500 milljónir dollara Kjartan Kjartansson skrifar 16. maí 2018 16:28 Nassar er nú á bak við lás og slá. Vísir/Getty Ríkisháskólinn í Michigan hefur gert sátt við fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis Larry Nassar, læknis bandaríska fimleikaliðsins, og ætlar að greiða þeim 500 milljónir dollara. Hundruð kvenna hafa sakað Nassar um kynferðislegt ofbeldi. Reuters-fréttastofan segir að samkvæmt samkomulaginu fái 332 fórnarlömb Nassar samtals 425 milljónir en 75 milljónir dollara til viðbóta verði lagðar í sjóð til að greiða út ef fleiri fórnarlömb hans stíga fram síðar. Nassar situr nú í fangelsi vegna brota sinna. Hann braut gegn fjölda stúlkna og ungra kvenna þegar hann starfaði sem læknir við háskólann og fyrir ólympíulið Bandaríkjanna í fimleikum. Hundruð fórnarlamba hans lýstu misnotkuninni við réttarhöldin yfir honum. Sáttin nú nær aðeins til fórnarlamba Nassar þegar hann starfaði við Ríkisháskólann í Michigan, að sögn New York Times. Mál Larry Nassar Fimleikar Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Árum Nassar á bak við lás og slá fjölgar Þetta er þriðji dómurinn sem fellur yfir Nassar og hefur hann nú alls verið dæmdur til minnst 300 ára fangelsisvistar. 5. febrúar 2018 17:53 Talið að Nassar hafi misnotað allt að 265 stúlkur Réttarhöld yfir Larry Nassar halda áfram. 31. janúar 2018 17:41 Vann ÓL-gull en lenti í Nassar: „Velti því fyrir mér hvort að þetta hafi verið þess virði“ McKayla Maroney vann til margra eftirsóttra verðlauna á glæsilegum fimleikaferli sínum en hún var líka eitt af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar. 18. apríl 2018 22:00 Yfirmaður fimleikalæknisins ákærður fyrir kynferðisbrot William Strampel átti að hafa eftirlit með Larry Nassar sem misnotaði á þriðja hundrað stúlkna. 28. mars 2018 08:32 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Sviptir Harris vernd Erlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent Fleiri fréttir Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Sjá meira
Ríkisháskólinn í Michigan hefur gert sátt við fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis Larry Nassar, læknis bandaríska fimleikaliðsins, og ætlar að greiða þeim 500 milljónir dollara. Hundruð kvenna hafa sakað Nassar um kynferðislegt ofbeldi. Reuters-fréttastofan segir að samkvæmt samkomulaginu fái 332 fórnarlömb Nassar samtals 425 milljónir en 75 milljónir dollara til viðbóta verði lagðar í sjóð til að greiða út ef fleiri fórnarlömb hans stíga fram síðar. Nassar situr nú í fangelsi vegna brota sinna. Hann braut gegn fjölda stúlkna og ungra kvenna þegar hann starfaði sem læknir við háskólann og fyrir ólympíulið Bandaríkjanna í fimleikum. Hundruð fórnarlamba hans lýstu misnotkuninni við réttarhöldin yfir honum. Sáttin nú nær aðeins til fórnarlamba Nassar þegar hann starfaði við Ríkisháskólann í Michigan, að sögn New York Times.
Mál Larry Nassar Fimleikar Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Árum Nassar á bak við lás og slá fjölgar Þetta er þriðji dómurinn sem fellur yfir Nassar og hefur hann nú alls verið dæmdur til minnst 300 ára fangelsisvistar. 5. febrúar 2018 17:53 Talið að Nassar hafi misnotað allt að 265 stúlkur Réttarhöld yfir Larry Nassar halda áfram. 31. janúar 2018 17:41 Vann ÓL-gull en lenti í Nassar: „Velti því fyrir mér hvort að þetta hafi verið þess virði“ McKayla Maroney vann til margra eftirsóttra verðlauna á glæsilegum fimleikaferli sínum en hún var líka eitt af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar. 18. apríl 2018 22:00 Yfirmaður fimleikalæknisins ákærður fyrir kynferðisbrot William Strampel átti að hafa eftirlit með Larry Nassar sem misnotaði á þriðja hundrað stúlkna. 28. mars 2018 08:32 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Sviptir Harris vernd Erlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent Fleiri fréttir Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Sjá meira
Árum Nassar á bak við lás og slá fjölgar Þetta er þriðji dómurinn sem fellur yfir Nassar og hefur hann nú alls verið dæmdur til minnst 300 ára fangelsisvistar. 5. febrúar 2018 17:53
Talið að Nassar hafi misnotað allt að 265 stúlkur Réttarhöld yfir Larry Nassar halda áfram. 31. janúar 2018 17:41
Vann ÓL-gull en lenti í Nassar: „Velti því fyrir mér hvort að þetta hafi verið þess virði“ McKayla Maroney vann til margra eftirsóttra verðlauna á glæsilegum fimleikaferli sínum en hún var líka eitt af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar. 18. apríl 2018 22:00
Yfirmaður fimleikalæknisins ákærður fyrir kynferðisbrot William Strampel átti að hafa eftirlit með Larry Nassar sem misnotaði á þriðja hundrað stúlkna. 28. mars 2018 08:32