Sjáðu Salah jafna metið Dagur Lárusson skrifar 22. apríl 2018 10:15 Það voru aðeins tveir leikir spilaðir í ensku úrvaldsdeildinni í gær en þó gerðist margt athyglisvert og þar á meðal það að Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool náði forystunni snemma leiks eftir með marki frá Danny Ings en þetta var fyrsta deildarmark hans síðan hann skoraði gegn Everton í október 2015 og var það Sadio Mané sem lagði markið upp fyrir hann á frábæran hátt. Liverpool var með öruggt hald á leiknum nánast allan leikinn og ógnuðu liðsmenn WBA svo mikið sem ekkert. Það var ekki fyrr en á 72. mínútu þar sem dróg almennilega til tíðinda en þá var Oxlade Chamberlain með boltan á miðjunni og gaf frábæra sendingu á Salah og vippaði Egyptinn frábærlega yfir Ben Foster í markinu og jafnaði þar með markamet ensku úrvalsdeildarinnar yfir mörk skoruð á einu tímabili í 38 leikja deild. Leikurinn var þó alls ekki búinn því WBA vaknaði nokkurn veginn við þetta mark. Í einu skiptin í þessum leik þar sem WBA hafði ógnað marki Liverpool var útfrá föstum leikatriðum og fékk WBA hornspyrnu stuttu eftir mark Salah. Eftir þá hornspyrnu skapaðist mikill usli í teig Liverpool sem endaði með því að Jake Livermore kom boltanum í netið og minnkaði muninn í 2-1. Sam Field fiskaði síðan aukaspyrnu á 88. mínútu sem Chris Brunt tók. Boltinn rataði beint á kolinn á Salomon Rondon sem skallaði boltann beint í netið framhjá Karius og voru lokatölur 2-2. Í hinum leik dagsins tóku Watford á móti Crystal Palace þar sem fátt marktækt gerðist. Liðsmenn Crystal Palace þurftu nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda sig frá fallsvæðinu en hvorugu liðinu tókst þó að skora og því var niðurstaðan jafntefli. West Brom - Liverpool 2-2Watford - Crystal Palace 0-0 Enski boltinn Tengdar fréttir Salah jafnaði markametið í dramatísku jafntefli Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í 2-2 jafntefli Liverpool gegn West Brom nú rétt í þessu en þetta var 31 deildar mark Salah á tímabilinu. 21. apríl 2018 13:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Það voru aðeins tveir leikir spilaðir í ensku úrvaldsdeildinni í gær en þó gerðist margt athyglisvert og þar á meðal það að Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool náði forystunni snemma leiks eftir með marki frá Danny Ings en þetta var fyrsta deildarmark hans síðan hann skoraði gegn Everton í október 2015 og var það Sadio Mané sem lagði markið upp fyrir hann á frábæran hátt. Liverpool var með öruggt hald á leiknum nánast allan leikinn og ógnuðu liðsmenn WBA svo mikið sem ekkert. Það var ekki fyrr en á 72. mínútu þar sem dróg almennilega til tíðinda en þá var Oxlade Chamberlain með boltan á miðjunni og gaf frábæra sendingu á Salah og vippaði Egyptinn frábærlega yfir Ben Foster í markinu og jafnaði þar með markamet ensku úrvalsdeildarinnar yfir mörk skoruð á einu tímabili í 38 leikja deild. Leikurinn var þó alls ekki búinn því WBA vaknaði nokkurn veginn við þetta mark. Í einu skiptin í þessum leik þar sem WBA hafði ógnað marki Liverpool var útfrá föstum leikatriðum og fékk WBA hornspyrnu stuttu eftir mark Salah. Eftir þá hornspyrnu skapaðist mikill usli í teig Liverpool sem endaði með því að Jake Livermore kom boltanum í netið og minnkaði muninn í 2-1. Sam Field fiskaði síðan aukaspyrnu á 88. mínútu sem Chris Brunt tók. Boltinn rataði beint á kolinn á Salomon Rondon sem skallaði boltann beint í netið framhjá Karius og voru lokatölur 2-2. Í hinum leik dagsins tóku Watford á móti Crystal Palace þar sem fátt marktækt gerðist. Liðsmenn Crystal Palace þurftu nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda sig frá fallsvæðinu en hvorugu liðinu tókst þó að skora og því var niðurstaðan jafntefli. West Brom - Liverpool 2-2Watford - Crystal Palace 0-0
Enski boltinn Tengdar fréttir Salah jafnaði markametið í dramatísku jafntefli Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í 2-2 jafntefli Liverpool gegn West Brom nú rétt í þessu en þetta var 31 deildar mark Salah á tímabilinu. 21. apríl 2018 13:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Salah jafnaði markametið í dramatísku jafntefli Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í 2-2 jafntefli Liverpool gegn West Brom nú rétt í þessu en þetta var 31 deildar mark Salah á tímabilinu. 21. apríl 2018 13:30